Vísir - 02.01.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 02.01.1980, Blaðsíða 17
17 VÍSIR MiBvikudagur 2. janúar 1980. Frá Lífeyrissjóðum opinberra starfsmanna: HINN 1. APRÍL 1980 munu taka gildi nýjar reglur um útreikningsaðferð á greiðslum fyrir kaup á lífeyrisréttindum og á flutningi rétt- inda úr öðrum sjóðum til Lífeyrissjóðs starfs- manna rikisins# Lífeyrissjóðs barnakennara og Lífeyrissjóðs hjúkrunarkvenna. NÝJU REGLURNAR VERÐA ÞANNIG A. • Fyrir kaup á lífeyrisréttindum aftur í tímann, er félagar í nefndum sjóðum kynnu að eiga rétt á að greiða vegna eldri starfstíma, sem iðgjöld hafa ekki verið greidd fyrir áður, verður sjóðs- félagi að greiða iðgjöld miðað við þau laun sem hann hefur þegar réttinda- kaupin eru greidd. B. Flutningar úr öðrum sjóðum verða ekki heimilaðir nema náðst hafi sam- komulag við aðra lífeyrissjóði um framkvæmd þeirra. Kaup á réttindum aftur í tímann verða því að- eins leyfð, að um þau sé sótt innan árs frá því umsækjandi gerist sjóðsfélagi. (sbr. þó sérá- kvæði laga um Lífeyrissjóð hjúkrunar- kvenna.) Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins. Lífeyrissjóður barnakennara. Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna. TRYGGINGASTOFNUN RIKISINS Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Tímapantanir 13010 HÓTEL VARÐÐORG AKUREYRI SÍMI (96)22600 Góð gistiherbergi Verð frá kr.: 6.500-12.000 Morgunverður Kvöldverður Næg bíiastæði Er í hjarta bæjarins. ■pr "3 , ! r ^ 16-444 Jólamynd 1979 Tortimið hraðlestinni FR0M THC D'RÍCIOH Of "VON BYWS OWtSS ANÖ 'tARTHQUAHE." Óslitin spenna frá byrjun til enda. Úrvals skemmtun i litum og Panavision, byggö á sögu eftir Colin Forbes, sem kom i isl. þýöingu um siöustu jól. fLeikstjóri: MARK ROBSON A öa 1 h lu t v e r k : LEE MARVIN, ROBERT SHAW, MAXIMILIAN SCHELL lslenskur texti Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. — 5 — 7 — 9 og 11 Sama verö á öllum sýningum Hækkaö verö Gleðilegt ár .2T 1-1 3-84 Jólamynd 1979 Stjarna er fædd Heimsfræg, bráöskemmtileg og fjörug ný, bandarisk stórmynd 1 litum, sem alls staöar hefur hlotiö metaösókn. Aöalhlutverk: Barbra Síreisand, Kris Kristofferson. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. breyttan sýn. tima. Hækkaö verö. Gleðilegt ár ______________ tá 1-89-36 Jólamyndin 1979 Vaskir lögreglumenn (Crime Busters) Islenskur texti Bráöfjörug, spennandi og hlægileg ný Trinitymynd I litum. Leikstjóri B. B. Cluch- er. Aðalhlutverk: Bud Spencer og Terence Hill. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Gleðilegt ár —™ Simi .50184 Læknirinn frjósami Bráöskeimmtileg og djörf mynd. Bönnuö börnum Sýnd kl. 5 og 9 Gleðilegt ár LAUGARÁS B I O Sími32075 FLUGSTÖOIN '80 Concord Ný æsispennandi hljóðfrá mynd úr þessum vinsæla myndaflokki. Getur Concordinn á tvöföldum hraða hljóðsins varist árás? Aðalhlutverk: Alain Delon, Sus- an Blakely, Robert Wagner, Sylvia Kristel og George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Gleðilegt ár 1-1 5-44 JÓLAMYNDIN 1979 Lofthræðsla Sprenghlægileg ný gaman- mynd gerö af Mel Brooks („Silent Movie” og „Young Frankenstein”). Mynd þessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda eru tekin fyrir ýmis atriði úr gömlu myndum meistarans. Aöalhlutverk: Mel Brooks, Madeline Kahn og Harvey Korman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gleðilegt ár ■BORGAFUc DíÖiO Jólamyndin i ár Ameriska stórmyndin Stjörnugnýr' Fyrst var þaö „Star~Wars” siöan „Close Encounters”, en nú sú allra nýjasta, STAR CRASH eöa „Stjörnugnýr” — ameriska stórmyndin um ógnarátök I geimnum. Tækn- in i þessarimynd er hreint út sagt ótrúleg. Skyggnist inn i framtiðina. Sjáiö hiö ó- komna. Stjörnugnýr af himnum ofan, Supercronic Spacesound. Aðalhlutverk: Christopher Plummer og Caroline Munro ( stúlkan sem lék i nýjustu James Bond-my ndinni, Moonraker). Leikstjóri: Lewis Barry islenskur texti Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Rúnturinn Van Nuys Blvd. Sýnd kl. 7 Gleðilegt ár 3 2-21-40 JÓLAMYNDIN 1979. Ljótur leikur Spennandi og sérlega skemmtiieg litmynd. Leikstjóri: Colin Higgins. Tónlistin I myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd kl. 7.15 og 9.30. fíækkað verö Gleðilegt ár lönab'ó 'S 3-11-82 Þá er öllu lokið BURT REYNOLDS “THEENO*. __ Burt Reynolds I brjálæöis- legasta hlutverki sinu til þessa, enda leikstýröi hann myndinni sjálfur. Stórkostlegur leikur þeirra Reynolds og Dom De Luise gerir myndina aö einni bestu gamanmynd seinni tima. Leikstjóri: Burt Reynolds Aðalhlutverk: Burt Reyn- olds, Dom DeLuise, Sally Field, Joanne Woodward. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gleðilegt ár 'iVtr]»xr Prúðuleikararnir Bráöskemmtileg ný ensk- amerisk litmynd, með vin- sælustu brúðum allra tima, Kermit froski og félögum. — Mikill fjöldi gestaleikara kemur fram, t.d. Elliot Gould, James Coburn, Bob Hope, Carol Kane, Telly Savalas, Orson Welles o.m.fl. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. ialur úlfaldasveitin Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05. - salur' Hjartarbaninn 6. sýningarmánuður Sýnd kl. 9.10. Ævintýri apakóngsins Skemmtileg, spennandi og vel gerö ný klnversk teikni- mynd I litum. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. salur Leyniskyttan Annar bara talaöi, — hinn lét verkin tala. Sérlega spennandi ný dönsk litmynd. Islenskur texti. Leikstjóri: TOM HEDE- GAARD. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 Og 11.15. Gleðilegt ár

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.