Vísir - 02.01.1980, Blaðsíða 21
í dag er miðvikudagurinn 2. janúar 1980,2. dagur ársins.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla vikuna 28. desember til 3.
janúar veröur I Laugarnes-
apóteki. Kvcðd- og laugardaga-
vörslu til kl. 22 annast Ingólfs-
apótek.
Kópavogur: Kópavogsapótek er opió öli kvö'cT
til kl. 7 nem’a laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs
ingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19
og frá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12,
15-16 og 20-21. Á öðrum tfmum er lyfjafræð-
ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
sima 22445.
Apótek Keflavlkur: Opið virka daga ki. 9-19, '
almenna fridaga kl. 1345, laugardaga frá kl.
10-12., • tv
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
^kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
bilanavakt
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sél-
.tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími
51336, Akureyri simi 11414, Keflavík sími 2Ö39,
Vestmannaeyjar sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og
Haf narf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími
15766.
Bella
y
1
Nú hef ég aftur þyngst —1
áöur en langt um líöur
þarf ég lika aö fara aö
vera afbrýöisöm úti feitu
vinkonurnar minar......
oröiö
Verið ávallt glaðir vegna sam-
félagsins við Drottinn: ég segi
aftur: verið glaðir.
Filip. 4.4.
skák
Hvitur leikur og vinnur.
Hvitur: Cortlever
Svartur: N.M. Holland 1941.
1. De7 + -Dg5
2. De4 + -Í>g4
3. De3! og svartur sem er i
leikþröng, gafst upp.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel
’ tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580,
eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri
simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun
1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533,
Hafnarf jörður sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
■Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla
vík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstof nana:. Simi 2731 1.
Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgiddþum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öörum
tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að
4á aðstoð borgarstofnana. „
lœknar
/Slysavaröstofan I Borgarspltalanum. Simi
81200. AJJan sólarhringinn.
Liaknastofur eru lokaðar á laugardögum o<?
'helgidögum, en haegt er að ná sambandi viö
lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka
daga kl.,_20-21 og á laugardögum frá kl. 14-1A
simi 21230. GÖhgudeild er lokuð á helgidögum.
A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni-í slma Læknafélags Reykja-
vlkur 11510, en því aðeins að ekki náist í
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til
klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu-
dögum til kíukkan 8 árd. á mánudögum er
læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar
um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I
simsvara 13888.
Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-
um kl. 17-18.
ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram I Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á rpánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafl með sér ónæmissklrteini.
Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Víðidal.
-Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
hellsugœsla
Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barnaspltali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn: AAánudaga til föstudaga kl.
,18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög
um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
.Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
•Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Hvítabandiö: AAánudaga tll föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. Asunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl.Sj9
’Ji\ kl. 19.30.
Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga ki.
15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. <•
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helqidögum.
Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
19.30 til kl. 20.
Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga — ‘
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-
23.
'Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar-
daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 oq
. 19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 oq
19-19.30.
lögregla
slökkvillö
Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog
sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill
og slökkvilið 11100
Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarf jöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvi
lið og sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333
og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094
Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666
Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra
bíll 1220.
Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyöisf jöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. >
Slbkkvilið 2222. 1
Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332.
Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog
sjúkrabill 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
vinnustað, heima 61442.
ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222.
‘Slökkvilið 62115.
Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
, Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365 *
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
velmœlt
Ég veit ekkert um leyndardóm
guðs en örlitið um eymd
mannsins.
Búdda.
Ekkihafa mikiðaf „kommum”,-
mundu aö viðerum aðspara...
sundstaölr
Reykjavik: Sundstaöir eru opnir virka daga
kl. 7 20 19.30. (Sundhöllin er þó lokuð miili kl.
13 15.45). Laugardaga kl 7.20 17.30. Sunnu
uaga kl. 8-13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á
fimmtudagskvöldum kl. 21 22. Gufubaðið i
Vesturbæjarlauginni Opnunartíma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl.
7 9 og 17.30-19.30, á laugardogum kl 7.30 9 og
14.30 19, og á sunnudögum kl. 9 13
Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardog
um kl. 9 16.15 og á sunnudögum 9 12.
Mosfellssveit. Varmárlaug er
opin virka daga frá 7—8 og 12—19.
Um helgar frá 10—19.
Kvennatími er á fimmtudags-
kvöldum 20—22. GufubaðiB er
opið fimmtud. 20—22 kvennatimi,
á laugardögum 14—18 karlatimi,
og á sunnud. kl. 10—12 baðföt.
bókasöfn
• Borgarbókasafn Reykjavíkur:
Aðé*lsafrr— útlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a,
sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21, la/jgard. kl. 13-16.
Aðalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18,
supnud. kl. 14-18.
Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum
við fatlaða og aldraða. Simatimi: mánudaga
og fimmtudaga kl. 10-12.
Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið
mánud.-föstud. kl. 10-16.
Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
2. fl. karla
Þriðjudagar kl. 18.00 Iþróttahöll,
Föstudagar kl. 19.40
Alftamýrarskóli.
3. fl. karla.
Miðvikudagar kl. 19.40 Alftamýr-
arskóli. Föstudagar kl. 18.00
Alftamýrarskóli. Þjálfari: Björn
H. Jóhannesson simi 77382.
4. fl. karla.
Þriðjuda far kl. 18.00 Vogaskóli,
Föstudagar kl. 21.20
Alftamýrarskóli. Þjálfari: Daviö
Jónsson simi 75178
5. fl. karla
Miðvikudagar kl. 18.50 Alftamýr-
arskóli. Sunnudagar kl. 9.30
íþróttahöll.
M.fl. og 2. fl. kvenna
Þriðjudagar kl. 19.30 Vogaskóli.
Föstudagar kl. 20.30 Alftamýrar-
skóli. Þjálfari: Davíð Jónsson
simi 75178.
3. fl. kvenna.
Miðvikudagar kl. 18.00 Álftamýr-
arskóli. Sunnudagar kl. 9.30
tþróttahöll. Þjálfari: Ragnar
Gunnarsson simi 73703.
Stjórnin.
Bláfjöll
Upplýsingar um færð og lyftur i
simsvara 25582.
bridge
Það skipti öllu máli i hvorri
hendinni þrjú grönd voru spil-
uð I eftirfarandi spili frá leik
tslands við Noreg á Evrópu-
mótinu i Lausanne i Sviss.
Vestur gefur/allir utan
hættu.
Norður
* 10 5 4 2
V A 4
4 9 4 2
+ K G 8 5
Vestur Austur
A K G 6 3 A ^ 8 „
y 10 9 2
A G 6
A D 6 3 2
y K 8
* K D 10 3 ♦
* 10 7 4 *
Suður
*D 9 7
♦DG7653
♦ 8 7 5
+ 9
í opna salnum sátu n-s As-
mundur og Hjalti, en a-v Lien
og Breck:
Vestur NorðurAustur Suður
pass pass 1 T pass
2 S pass 1 G pass
2 L pass 2 T pass
3 G pass pass pass
Hjalti spilaði út hjartasexi,
kóngur, ás. A eftir fylgdu
fimm hjartaslagir — tveir
niður og 100 til tslands.
I lokaða salnum sátu n-s
Helness og Stabell, en a-v
Guðlaugur og Orn:
Vestur NorðurAustur Suður
1T pass 2L pass
2G pass 3G pass
pass pass
Norður spilaði út spaða-
tvisti, litið, drottning og kóng-
ur. Þá var laufadrottningu
svínað og ásinn tekinn. Þegar
suður var ekki meö, gat sagn-
hafi sótt sér yfirslaginn i
rólegheitum.
||Umsjón:
Þórunn I.
PJónatansdótt ir
Osta- sienour
Landsbókosafn Islands Safnhusinu við
Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir, virka
daga kl 9 19, nema laugardaga kl. 9-12. ut-
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16; nema
launardaqa kl. 10-12.
tDkynningar
Dregið var i Simahappdrætti
Styrktarfélags lamaðra og fatl-
aðra i skrifstofu borgarfógeta,
sunnudaginn 23. desember. Eft-
irfarandi númer hlutu vinninga:
1. Daihatsu-Charade bifreið: 91-
25957
2. Daihatsu-Charade bifreið 91-
50697
3. Daihatsu-Charade bifreið 96-
61198.
Aukavinningar 36 að tölu hver
með vöruúttekt að upphæð kr.
150.000.-.
91-11006 91-12350 91-24693
91-24685 91-35394 91-36499
91-39376 91-50499 91-52276
91-53370 91-72055 91-72981
91-74057 91-75355 91-76223
91-76946 91-81782 91-82503
91-84750 92-01154 92-02001
92-02735 92-03762 92-06116
93-08182 94-03673 96-21349
96-23495 96-24971 97-06157
97-06256 97-06292 98-01883
98-02496 99-05573 99-06621
Handknattieiksdeild
Ármanns
M.fl. karla
Þriðjudagar kl. 18.00 Iþróttahöll.
Fimmtudagar kl. 21.40 íþrótta-
höll. Föstudagar kl. 18.50 Álfta-
mýrarskóli
Ostastengurnar eru mjög
ljúffengar og henta vel á kalda
borðið, með idýfum, salati og
öðru góðgæti.
150 g 30% ostur
150 g smjörliki
150 g hveiti
örl. salt
örl. pipar
örl. múskat
eggjarauða og rifinn ostur.
Rifið ostinn á rifjárni, myljið
smjöriikið saman viö hveitið og
blandið rifnum osti, salti.
múskati og pipar saman við.
Hnoðið deigið. Fletjið út með
kökukefli. Skerið það i 10 sm.
langar og 1 sm. breiöar stengur
og setjið á plötu. Penslið þær
með eggjarauðu og dreifið rifn-
um osti yfir. Bakiö við ofnhita
170—180 á C.