Vísir - 02.01.1980, Blaðsíða 11
VÍSIR
Mi&vikudagur 2. janúar 1980.
FAKAR:
Texti: Siguröur A. Magnússon
Myndir: Guömundur Ingdlfsson
o.n.
Útgefandi: Bókaforlagiö Saga
190V.
Hestaferð um söouna
95 blaösiöur.
Bók þessi mun fyrst og fremst
hafa veriö gerö meö þaö i huga aö
kynna islenska hestinn erlendis.
Samkvæmt upplýsingum frá út-
gefanda mun hún vera gefin út f
rúmlega 40 þúsund eintökum,
samtals. Þar af er aöeins tæpur
tfundi hluti á islensku. Bókin er
nokkuö áferöarfalleg og kunn-
áttusamlega unnin, enda mun
hún hafa fengiö ágætar viötökur
erlendis. Hún kom út á islensku,
dönsku og ensku fyrir jólin 1978,
en nú hafa bæst viö sænskog þýsk
útgáfa.
Texti
Siguröur A. Magnússon rekur
sögu hestsins I trúarbrögöum og
sögu og kemur viöa viö, I fyrri
hluta textans. Frásögnin er lif-
andi og læsileg, krydduö frásögn-
um úr goöafræöi og sögu, Is-
lenskri og erlendri, sem gefa
skemmtilegan blæ. Undirritaöur
hefur ekki þekkingu til aö meta
hversu rétt er fariö meö söguleg-
ar heimildir i þessum hluta text-
ans.geröi ráö fyrir aö þar væri allt
i besta lagi og las sér til óbland-
innar ánægju.
SAM á aö baki margra ;ára
reynslu sem blaöamaöur, Viö
lestur seinni hluta textans,
fékk ég á tilf inninguna aö
hann heföi veriö skrifaöur við
þær aðstæöur, sem blaöamönn-
um á tslandi eru búnar, mik-
bókmenntir
Sigurjón
Valdimars-
son skrifar
iö álag og engan tima til um-
hugsunar.þvi siöur tilyfirlesturs,
leiöréttinga og lagfæringa. Höf-
undi nýtist þar reynsla og hæfni,
stillinn er sem fyrr llflegur og
hann hefur nokkur tök á lesand-
anum, en frásögnin losnar f reip-
unum, skipulag raskast, og ekki
er rétt meö fariö I öllum atriöum.
Dæmi: I lok kaflans um hestamót
og kappreiöar koma eins og
skrattinn úr sauöarleggnum frá-
sagnir af Gunnari á Hliöarenda,
Þóröi Andréssyni, Gretti As-
mundssyni og Fjalla-Eyvindi,
alls óviökomandiefni þessa kafla,
Sparið hundruð
þúsunda
með endurryðvörn
á 2ja ára fresti
Sparið tugþúsundir
með mótor- og
hjólastillingu
einu sinni ó úri
\B(L
G4
BÍLASKOÐUN
&STILLING
f S 13-10
Manni finnst aö þessar frásagnir
eigi betur heima f þeim hluta
textans, þar sem sagt er frá hest-
inum I Islendingasögum. Upplýs-
ingar um hvaö mörg kynbóta-
hross hafa veriö skráö á Islandi
er ekki aö finna I kaflanum um
hrossarækt, heldur I miöjum
kafla um félög og hestamót i
Evrópu.
Dæmi um rangar upplýsingar:
Á bls. 49 er útskýrt dómkerfi gæö-
inga, sem var lagt niöur fýrir
mörgum árum, og þaö sagt vera I
gildi. Annars staöar segir aö
reglur og mat á islenskum gæö-
ingum séu alþjóölegar og gildi
þær sömu i öllum aöildarlöndum
FEIF, þarmeö taliö Island. Þetta
er rangt. Dómreglur Landssam-
bands hestamannafélaga eru aör-
ar en reglur FEIF, en aö vfsu
hafa íþróttadeildir hestamanna-
félaga gert reglur FEIF aö sin-
um, meö lítilsháttar breytingum
og viðaukum. Orlitlu skakkar líka
um stofnun L.H., þaö er stofnað
1949, en ekki á öndveröum sjötta
áratugnum. Ýmsar fleiri skekkj-
ur er aö finna i bókinni, en hér
veröur látiö staöar numið I upp-
talningunni, Missagnir þessar
varpa skugga á annars
skemmtilegan texta.
Myndir
Bókin er öörum þræöi mynda-
bók og er engin opna svo i henni
að ekki sé þar mynd, en tvær
myndir þekja heila opnu hvor, og
heföu mátt vera fleiri. Allar
myndirnar eru litprentaöar og
vitöist mér aö, a.m.k. sumar
myndanna hafi varla prentast
nógu vel, séu fulldaufar.
Mjög mismunandi finnst mér
hafa tekist i myndavali. Margar
myndanna eru góöar og sumar
frábærar, t.d. litil mynd á bls. 40,
þar sem ljósiö leikur á mjög
skemmtilegan hátt um myndflöt-
inn, myndir á bls. 41-42, 70, 74, 75,
79 og 80. Flestum þessum mynd-
um heföi mátt gefa meira rúm,
kannski helst þeirri siöast töldu,
sem er afbragös góö.
Aftur á móti eru aörar myndir I
bókinni, sem ósköplitiö er variö i
og vart sjáanlegt erindi þeirra I
bókaf þessarigerö. Svo einhverj-
ar þeirra séu einnig tilnefndar,
mábenda ámyndirábls.9, 18,44,
46, 55, 62, 76 og litla mynd á bls.
86. Auk þíess eru flestar myndirn-
ar i kaflanum um félög og hesta-
mót i Evrópu lélegar, en þær hafa
þó þaö hlutverk aö sýna íslenska
hestinn á erlendri grund. Verst
hefúr myndamönnum þó tekist
upp meö mynd á bls. 20, þar sem
falleg mynd er eyöilögö meö af-
leitum skuröi.
Myndatexti
Myndatextar eru þriöji þáttur
þessarar bókar og sá sisti. Þeir
eru yfirleitt meö nokkuö hátt
stemmdu orðalagi, án töfra
. . - . 4 i.' 4 *. *. > \ V
n
skáldlistarinnar. Textarnir veröa
þá stundum hálf broslegt oröa-
gjálfur, í litlu samhengi viö
myndina. Gleggsta dæmiö um
slikt er á bls. 11. Myndin er
nokkuö falleg og yfir henni hvilir
ró og friöur. Hestur stendur I kaf-
grasi I haustbirtu. Skuggi er á
haus hans og mótar ekki fýrir
augunum. Myndflöturinn er
fylltur af litlu landsvæöi og sér
hvorki I hæö né himinn. I bak-
grunni er hitaveitustokkur og sér
móta fyrir vegi. Textinn er lang-
ur, um lif meö höfuöskepnunum,
horftaf háum fjallshryggjum yfir
djúpa dali o.s.frv. og augun
spegla hitt og annaö merkilegt.
Mér er sagt aö útlendingar meti
texta af þessari gerö meira en Is-
lendingar. Þaö réttlætir sjálfsagt
gerð þeirra i bók, sem þeim út-
lendu er ætluö.
1 heild kemur þessi bók mér
þannig fyrir sjónir aö fariö hafi
veriðaf staötilaö skapa listaverk
um islenska hestinn — sem sjálf-
ur er eitt af fegurstu Kstaverkum
almættisins — og á köflum tekist
allvel, en er dregin niður i meöal-
góöan afrakstur iönaöar meö
gloppóttum vinnubrögöum.
S.V.
Sendum áskrifendum og öðrum lesendum VISIS bestu óskir
GLEÐILEGT ÁR
Þökkum ánægjuleg samskipti á liðnu ári
Umboðsmenn VISIS um land allt
um
VESTURLAND - VESTFIRÐIR
AKRANES
Stella Bergsdóttir,
Höföabraut 16,
simi 93-1683
BORGANES
Guösteinn Sigurjónsson,
Kjartansgötu 12,
simi 93-7395
STYKKISHÓLMUR
Siguröur Kristjánsson,
Langholti 21,
simi 93-8179.
BUÐARDALUR
Sigriöur BjörgGuömundsdóttir,
Sunnubraut 21,
simi 95-2172
ÍSAFJÖRÐUR
Guömundur Helgi Jensson,
Sundastræti 30,
simi 94-3855
BOLUNGARVÍ K
Björg Kristjánsdóttir,
Höföastig 8,
simi 94-7333
GRUNDARFJÖRÐUR PATREKSFJÖRÐUR
Þórunn Kristjánsdóttir,
Grundargötu 45,
simi 93-8733
ÓLAFSVÍK
Anna Ingvarsdóttir,
Skipholti,
simi 93-6345
HELLISSANDUR
Þórarinn Steingrimsson,
Naustabúö 11, simi 93-6673
SUÐURLAND- REYKJANES
Björg Bjarnadóttir,
Sigtúni 11,
simi 94-1230
BÍLDUDALUR
Salome Högnadóttir,
Dalbraut 34,
simi 94-2180.
HAFNARFJÖRÐUR
Guörún Asgeirsdóttir,
Garöavegi 9,
simi 50641
KEFLAVÍK
Agústa Randrup,
Ishússtig 3,
simi 92-3466
GRINDAVÍK
Bjarnhildur Jónsdóttir,
Staðarvör 9,
simi 92-8212
I SANDGERÐI
Sesselia Jóhannsdóttir,
Brekkustig 20,
| simi 92-7484
GERÐAR-GARÐI.
Katrin Eiriksdóttir,
Garöabraut 70,
simi 92-7116
MOSFELLSSVEIT.
Sigurveig Júliusdóttir,
Arnartangi 19,
simi 66479.
SELFOSS
Báröur Guömundsson,
Fossheiöi 54,
simi 99-1335, -1955, -1425.
HVERAGERÐI
Sigriöur Guöbergsdóttir,
Þelamörk 34,
simi 99-4552
ÞORLÁKSHÖFN
Franklín Benediktsson,
Veitingastofan,
simi 99-3636
EYRABAKKI
Eygeröur Tómasdóttir,
Litlu-Háeyri,
simi 99-3361
STOKKSEYRI:
Pétur Birkisson,
Heimakletti,
simi 99-3241
HVOLSVÖLLUR
Magnús Kristjánsson,
Hvolsvegi 28,
simi 99-5137
HELLA
Auöur Einarsdóttir,
Laufskálum 1,
simi 99-5043
VESTMANNAEYJAR.
Helgi Sigurlásson,
Sóleyjagötu 4,
slmi 98-1456.
NORÐURLAND
HVAMMSTANGI
Hólmfriöur Bjarnadóttir,
Brekkugötu 9,
simi 95-1394
BLÖNDUÓS
Siguröur Jóhannesson,
Brekkubyggö 14,
slmi 95-4350
SKAGASTRÖND
Hallveig Ingimarsdóttir,
Fellsbraut 4,
simi 95-4679
HOFSÓS
Jón Guömundsson,
Suöurbraut 2,
simi 95-6328
SIGLUF JÖRÐUR
Matthias Jóhannsson,
Aöalgötu 5,
' simi 96-71489
SAUÐÁRKRÓKUR
Gunnar Guöjónsson,
Grundarstlg 5, simi 95-5383
AUSTURLAND
DJUPIVOGUR
Bjarni Þór Hjartarson,
Kambi,
simi 97-8886.
VOPNAFJÖRÐUR
Jens Sigurjónsson,
Hamrahlfö 21a,
simi 97-3167
EGILSSTAÐIR
PáH Pétursson,
Arskógum 13,
simi 97-1350
SEYÐISFJÖRÐUR
Sveinn Valgarðsson,
Baugsvegi 4,
simi 97-2458
REYÐARFJÖRÐUR
Dagmar Einarsdóttir,
Mánagötu 12
simi 97-4213
ESKIFJÖRÐUR
Elin Kristin Hjaltadóttir,
Steinsholtsvegi 13,
simi 97-6137
AKUREYRI
Dóróthea Eyland,
Viöimýri 8
Simi 96-23628
DALVÍK
Sigrún Friöriksdóttir,
Svarfaöarbraut 3,
simi 96-61258
ÓLAFSFJÖRÐUR
Jóhann Helgason,
Aöalgötu 29,
simi 96-62300
HUSAVÍK
Ólafur Jónsson,
Baughóli 1,
simi 96-41603
RAUFARHÖFN
Sigrún Siguröardóttir,
Aöalbraut 45,
simi 96-51259
NESKAUPSSTAÐUR
Þorleifur G. Jónsson,
Melabraut 8,
simi 97-7672
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR
Guöriður Bergkvistsdóttir,
Hliðargötu 16,
simi 97-5259
STÖÐVARFJÖRÐUR
Sigurrós Björnsdóttir,
Simstööinni,
simi 97-5810
BREIÐDALSVÍK
Jónina Björg Birgisdóttir,
Hamri,
simi 97-5618
HÖFN HORNAFIRÐI
Guörún Hilmarsdóttir,
Silfurbraut 37,
simi 97-8337.
Reykjavik: Aðalafgreiðsla, Stakkholti 2*4. — Simi 8-66-11
HÁTÚN 2A.