Vísir - 02.01.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 02.01.1980, Blaðsíða 24
Miðvikudagur 2. janúar 1980 síminnerdóóll veðurspá dagslns Gert er ráö fyrir stormi á Suövesturmiöum, Faxaflóa- miöum og Breiöafjaröarmiö- um. Um 450 km VSV af Reykjanesi er 979 mb lægö sem þokast noröur. Suövesturmiö til Breiöafjarö- armiöa: SA, hvassviöri eöa stormur og rigning fram eftir morgni en snýst siöan i S eöa jafnvelSV stinningskalda meö hvössum skúrum. Suövesturland tii Breiöafjarö- ar: SA, viöa hvasst eöa all- hvasst og rigning og sföar slydda i fyrstu en S eöa SV stinningskaldi meö allhvöss- um skúrum siödegis. Vestfiröir: Vaxandi S og SA átt, viöa allhvasst þegar liöur ámorguninn, dálitil slydda og siöar rigning. Sunnan kaldi og skúrir. Noröurland: Sunnan átt i fyrstu en siöan S og SA stinn- ingskaldi eöa allhvasst. Þurrt aö mestu austan til en dálitil rigning vestan til er kemur fram á daginn. Skúrir vestan til i kvöld og nótt. Noröausturiand: Er aö þykkna upp meö sunnan golu. Viöa kaldi eöa stinningskaldi siödegis, þurrt aö mestu. Austfiröir: S. gola og þurrt I fyrstu en fljótlega mun gera SAkaldameöslydduéljum. SA og S stinningskaldi og rigning þegar kemur fram á daginn. Suöausturland: Vaxandi A og SA átt, hvassviöri framan af degi en siöanhægari. Rigning og síöarskúrir, suölægari meö kvöldinu. VeöriC hérog öar Klukkan sex ; morgun: Akure- yri skýjaö -í-b, Bergen létt- skýjaö -r6, Helsinkiþokumóöa 4-5, Kaupmannahöfn létt- skýjaö 4-1, Osldléttskýjaö 4-8, Reykjavík slydda 2, Stokkhólmur snjókoma 4-2, Þórshöfn, slydduél 2. Kiukkan átján i gær: Berlin léttskýjaö 0, Chicago þokumóöa 4-3, Feneyjar létt- skýjaö 2, Frankfurtskýjaö 0, Godthaab hálfskýjaö 4-3, London léttskýjaö 4-1, Lúxemburg skýjaö, 4-3, Las Palmas léttskýjaö 18, Maliorca skýjaö 15, Montreal alskýjaö 4-4, Paris skýjaö 1, Róm skýjaö 5, Malaga létt- skýjaö 16, Vin léttskýjaö 0, Wainipeg snjókoma 4-13... Loki segir Ar trésins er hafiö, og þess vegna veröum viö aö vera göö viö öll tré ailt áriö. Þannig er aiveg bannaö aö henda, brenna eöa skemma á annan hátt jólatrén okkar. Viö verö- um vist bara aö geyma þau i stofunni til næstu jóla. Aukin samskipti Hafsklps og Elmskips: Hafsklp tekur upp ferOlr tll Ameríku „Viö höfum haft þaö til athug- unar aö taka upp fastar áætlun- arsiglingar tii Ameriku og þaö er raunar ekki spurning hvort, heldur hvenær af þvi getur orö- iö” sagöi Ragnar Kjartansson forstjóri Hafskps i samtali viö VIsi. Ragnar var spurður hvort Hafskip hygöist bjóöa upp á lægri flutningsgjöld heldur en Eimskip á þessari leiö og sagöi hann að markmiö félagsins væri aukin hagkvæmni sem leiddi af sér ódýrari farmgjöld. Aö sjálf- sögðu óttuðust þeir samkeppn- ina við Eimskip sem væri mun stærra og öflugra skipafélag, en þó ekki meira hvaö snerti Amerikusiglingar en i almenn- um rekstri hingað til. Loks kvaöst Ragnar ekki treysta sér til aö segja hvenær eða hversu tiðar þessar Amerikuferöir yröu þegar til þeirra kæmi. —HR Hver kauplr Bifröst? ,,Það hafa staöiö yfir samn- ingaviöræöur milli Bifrastar annars vegar og Eimskips og Hafskips hins vegar, en ekki hefur veriö gengiö frá neinum samningum”, sagöi Þórir Jóns- son, stjórnarformaöur Bifrastar, I morgun. Ekki vildi Þórir segja til um hvers eðlis þessar samningaviö- ræður væru, hvort um væri að ræöa aöselja fyrirtækiö eöa skip- iö Bifröst. Þórir kvaö reksturinn hjá Bifröst hafa veriö nokkuö erf- iöan undanfariö. —ATA Eldur út frá arni Allmiklar skemmdir uröu aö Bárugötu 18, er eldur kom þar upp I gærdag. Kviknaö mun hafa i út frá stórum arni i húsinu og þurfti aö rifa upp gólf til aö kom- ast fyrir eldinn. Innbrot voru framin á mörgum stöðum i höfuðborginni um ára- mótin en innbrotsþjófarnir munu ekki hafa haft erindi sem erfiði. —SG Vegna hækkana I reksturs- kostnaöi dagblaöanna hækkar verö blaöanna og auglýsinga frá og meö 1. janúar. Askriftarverö Vfsis veröur nú kr. 4.500 á mán- uöi, eintakiöf lausasölu kostar kr. 230, og grunnverö auglýsinga veröur kr. 2.700 fyrir hvern dálk- sentimetra. Asa Sólveig og Þorgeir skála fyrir milljónunum. Vísismynd: GVA FENGII MILLJÓN UM ÁRAMÚTIN Rithöfundarnir Asa Sólveig Guömundsdóttir og Þorgeir Þor- geirsson fengu hvort um sig einn- ar milljón króna styrk úr Rithöf- undasjóöi rikisútvarpsins, en styrkirnir voru aö venju afhentir á gamlársdag. Jónas Kristjánsson, forstööu- maöur Stofnunar Arna Magnús- sonar afhenti styrkina f>rir hönd stjórnar sjóösins, en viöstaddir voru m.a. forseti Islands og menntamálaráöherra. Aö sögn Jónasar gilda engar á- kveönar reglur um veitingar úr þessum sjóöi, heldur væri farið eftiruppástungum og þeir valdir, sem aö endingu hlytu mest fylgi. Þó heföi veriö tilhne'iging til að fólk sem komið hefur fram i út- varpi aö ráöi fái styrkinn. Heföu komiö upp hugmyndir aö breyta þessu fyrirkomulagi og gera þetta að starfsstyrkjum sem aug- lýstir væru til umsóknar. H.R. MALEFNI MOMRINMR K0MIN I SJALFHELDU sagðl Benedlkt Gröndal, lorsætlsráðherra, I áramótaávarpl „Málefni islensku þjóöar- innar eru nú komin i sjálfheldu. Styrkur hinna einstöku hags- munahópa er oröinn svo mikill, að erfitt er aö stjdrna landinu meö hag fjöldans fyrir augum. Það viröist til dæmis vera ó- mögulegt aö veita þeim, sem lægst laun bera úr býtum, neinar úrbætur, sem ekki eru fyrr en varir komnar alla leiö til hinna, sem mest fá launin. Eigi allir aöfá allt.feraö verða erfitt aö sporna viö veröbólgu og öör- úm vanda, en bein afleiöing af þvi getur oröiö, aö tilraunir til stjórnarmyndunar reynast erfiöár. Hér veröur aö koma til hugarfarsbreyting. Deilur um krdnur, sem þjóöin á ekki til, veröur aö setja niöur. I þess staö ber aö einbeita kröftunum aö réttlátri skiptingu þess, sem ertil. Hinni hættulegu togstreitu veröur aö linna, en stefna sátta aö koma I hennar staö”. Þannig komst Benedikt Grön- dal forsætisráöherra m.a. aö oröi í áramótaávarpi sinu á gamlárskvöld. Forsætisráöherra vék einnig að stjórnmálaástandinu I land- inu: „Viö lifum nú áramót stjórnarkreppu I landinu. Þaö er ekki 1 fyrsta sinn, og hefur ræst úrslikufyrr. Ég treysti þvi, aö svo veröi enn aö þessu sinni”. Ennfremur sagöi hann: „Allir góöviljaöir menn óska lýöveldinu sem fyrst nýrrar og varanlegrar stjórnar, svo aö upp veröi tekin gliman viö þá strfðu, sem okkur veröur sjálf- um um kennt.og styrkur okkar veröi óskertur i baráttu viö þau öfl, sem viö fáum ekki viö ráö- iö”. Eftir aö hafa rætt nokkuð um afkomu þjóðarinnará árinu 1979 og stööuna I efnahagsmálunum sagöi hann: „Þegar á allt er litiö, heföi af- koma þjóöarbúsins átt aö vera þolanlega góö þetta ár, ef ekki hefði komið til óöaveröbólga, sem stofnaði öllu hinu i alvar- lega hættu og olli ómældum erfiöleikum”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.