Vísir - 02.01.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 02.01.1980, Blaðsíða 10
vtsnt Miövikudagur 2. januar 1980. stjörnuspá Hrúturinn 21. mars—20. april — Haltu þig sem mest heima viö. Nautiö 21. april-2l. mai Gættu þess aö rasa ekki um ráö fran en haltu stillingu þinni hvaö sem á gengur. Tviburarnir 22. mai—21. júni Faröu varlega í peningamálum i dag og næstu daga. Krabbinn 21. júni—23. júli Þeir sem eru i ástarhugleiöingum geta hætt aö leita. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Hæfileikar þinir njóta sin ekki i dag, en þaö kemur dagur eftir þennan dag. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Hégómagirnd þin gæti haft slæm áhrif á framvindu mála. SPEnk ' Vogin 24. sept. —23. okt. Dagar áhættusamra fjárfestinga eru liönir f bili en haltu vöku þinni. Drekinn 24. okt.—22. nov. Góöur dagur til aö kynnast nýju fólki. Hogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Kvöldiö verður mjög rómantiskt og ein- hver litur þig hyruauga. Steingeitin 22. des.—20. jan. Haföu hljótt um þig næstu daga annars snúast ymsir gegn þér sem þú heldur vini þina. Vatnsberinn 21.—19. febr. 011 mál þin eru flókin og þú ættir að fara ferðalag og hugsa ráð þitt. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þu ert seinn I gang en siöari hluta dags nyturöu þln. 10 Kappsigling „Múlasnans” og „Særefsins Viltu fara til dyra, sonur sæli. _ 'Z>/AZ . 0/3XOA/ÍS r Hérna er meöallö þitt. Þúsund krónur fyrir utan 10% afsiátt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.