Vísir - 30.01.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 30.01.1980, Blaðsíða 2
VÍSIR Miövikudagur 30. janúar 1980 2 Hvað heldur þú að árið 1980 beri helst i skauti sér? Guðrún Brynleifsdóttir, laga- nemi: Þeir munu seint mynda rlkis- stjórn ef utanþingsstjórn veröur þá ekki mynduð. VerBbólgan verBur viB þaB sama. SumariB verBur gott, veturinn mildur, og áriB i heild ekki verra en önnur ár. Jón Björnsson, vélsmiBur: VerBbólgan heldur áfram. ÞaB verBur gott tiBarfar, meB góBu sumriog égtelaB þaBverBi aigir voveiflegir atburBir, nema þá aB utanþingsstjórn verBi mynduB. Ólafur Sigurðsson, háskólanemi: Égspáiþvl aB Albert verBi forseti ogaB þaB verBi eldgos fyrir norB- an hjá Kröfluvirkjun. Hagur þjóBarinnar batnar mikiB og viB munum fá ódýra olíu frá Noregi eBa Bretlandi. Magnds Brynjólfsson, bókbind- ari: Ég spái þvi afi þetta verBi ósköp svipaB og áriB 1979, þaB kreppir enn mcir aB en lagast svo aftur seinna meir. Jón Baldursson, bankastarfs- maður: Veturinn verBur snjólltill og sumariB hlýtt. ÞaB verBur ekkert eldgos. Hagur þjóBarinnar fer heldur versnar.di, fyrst stjórn hefur ekki veriB mynduB. Heigileikja námskeið í BústaOa kirkju: Svo segja fróðir menn að leik- listin sé sprottin upp úr helgi- haldi manna og mun þannig nútima leiklist eiga rætur að rekja til helgileikja á miööldum sem fluttir voru I guðþjónust- um. Þaö fer ekki mikiö fyrir sllk- um helgileikjum I guðþjónust- um nú á dögum, en þó hafa ýmsar kirkjudeildir tekið leik- listina I slna þjónustu á ný og e.t.v. var námskeiðahald það sem æskulýðsstarf þjóðkirkj- unnar stóð fyrir nýlega I Bústaðakirkju, upphafiö að ein- hverju sliku hér á landi. Þar voru samankomnir um 70 ungl- ingar og fullorðnir úr söfnuöum á höfuðborgarsvæðinu og úr ná- grannabyggöum. Helgileikur fyrir framan altariö I Bústaðakirkju: Einn leikhópurinn flytur upphafskafla Jóhannesar- guðspjalls. Vfsismyndir JA Bailettspor stlgin ð gráiunuml „Nýtt form trúarlegrar tjáningar”. „Helgileikurinn er nýtt form trúarlegrar tjáningar fyrir kirkjuna á okkar dögum sagöi Oddur Albertsson aðstoöar- æskulýBsfulltrúi, en hann ásamt Ingólfi GuBmundssyni æsku- lýBsfulltrúa og Stlnu Gisladóttur aBstoBaræskulýBsfulltrúa hefur skipulagt þetta námskeiB. Oddur sagBi aB töluverB hreyfing væri fyrir sllka helgi- leiki t.d. víBa á NorBurlöndum og þannig væri sérstakur leik- hópur starfandi á vegum kirkj- unnar I Lundarstifti I SvíþjóB. Hér er veriö að útbúa vinnuplagg með helgileik sem á að fjalla um meyjarnar tiu sem biða brúögumans. „...og ljósiö skin I myrkrinu” segir i upphafi Jóhannesarguðspjaíls: Þessi leikhópur er einmitt að æfa helgileik um það þema. Þaöan kom sl. haust þekkt sænsk leikkona Birgitta Heller- stedt Thorin og hélt námskeiB um helgileiki I Skálholti. SagBi Oddur aö þetta námskeiB I Bústaöakirkjuværi nk. framhald af þvl. Kæmu þar fram hópar sem settir voru á laggirnar s 1. haust i Skálholti og flyttu efni sem þeir hafa unniö aö siöan. „Hingaö til hefur veriö litiö á helgileiki sem nk. tæki til aö skilja OrB guös og nota þaö I boöun kirkjunnar en þessir helgileikir eru ekki siöur hugs- aöir fyrir hópinn sjálfan, aö hann skynji þann texta eöa viB- fangsefni sem hann er aö fást viö — án þess jafnvel aö sýna þaö fyrir áhorfendur” sagBi Oddur. Ballettspor á grátun- um. Þátttakendum á námskeiöinu var skipt I hópa og fékk hver hópur sitt ákveöna verkefni úr ritningunni til þess aö tjá 1 formi helgileiks. Fyrst var þó byrjaö meB afslöppunaræfingar og þjálfun viB aB nota llkamann til leikrænnar tjáningar. Hóparnir ræddu þvl næst um verkefni sin og meö hvaöa móti mætti gera þvl skil i leikrænni tjáningu. Þegar einhver ákveöin hugmýnd var fengin var hver og einn settur inn i sitt hlutverk og hópurinn samdi og æfBi helgileikinn á staönum. Til þessa var gefinn ákveBinn tími en hóparnir skyldu slöan safnast saman i kirkjunni og flytja þar hver sinn helgileik. Þaö var sammerkt meö öllum þessum helgileikjum aö þeir byggöust aB mestu leyti upp á látbragöi, en leikendur sjálfir töluöu ekki. Hins vegar var ein- hver fenginn til aö lesa upp þann texta sem fengist var viö oe túlkuöu leikendurnir siöan textann meö hreyfingum sinum einum. Var þar á feröinni óllkt meiri hreyfanleiki en maöur á aö venjast úr messum og mátti jafnvel sjá þátttakendurna bregBa fyrir sig ballettspori á grátunum! Einn hópur flutti sæluboöorö Fjallræöunnar, annar söguna um meyjarnar tlu þar sem fimm eru fávlsar en fimm hyggnar og enn einn tjáBi á þennan hátt upphafiö á Jd- hannesarguöspjalli um Oröiö sem var I upphafi. Af. leik hinnu ungu leikenda ivar ekki annaB séö en aö þeim þættu þessar nýstárlegu uppá- komur skenjmtilegar og e.t.v. óllkt llflegri útlistun á hinum fornu textum ritningarinnar en þeir áttu aö venjast. — HR Biskup tslands, herra Sigurbjörn Einarsson, var viðstaddur helgl- leikjanámskeiðið I Bústaðakirkju, en honum á vinstri hönd er sr. Ingólfur Guðmundsson æskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar, en hægra megin er sr. Páll Pálsson sóknarprestur á Bergþórshvoli.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.