Vísir - 30.01.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 30.01.1980, Blaðsíða 3
vtsm Miðvikudagur 30. janúar 1980 Hrafn ræöir viö samstarfsmenn sina og hlustar á segulbandsupptöku af útvarpsviðtalinu. Vfsismynd: GVA Starlsmenn við ööal feðranna: „VIÐ MðTMJELUM UMMÆLUM HRAFNS" „Ónákvæmt orðalag", segir Hrafn Nokkrar deilur risu i gær vegna ummæla Hrafns Gunnlaugssonar i hádegisfréttatima útvarpsins, en þar lýsti hann þvi yfir að öll vinna við kvikmyndun Óðals feðranna hefði verið sjálfboðavinna og gætu þeir, sem að henni unnu, ekki vænst þess að f á nokk- uð greitt fyrir. Vegna þessa höfðu Gunnar Baldursson, Ragnheiður Harwey og Gunnlaugur Jónasson, öll starfsmenn sjónvarpsins, sam- band við Visi i gær, og vildu mót- mæla þessum ummælum Hrafns, en þau, ásamt tveimur öðrum, unnu á siðastliönu ári við óðal feðranna. Sögðust þau alls ekki hafa unnið á þessum forsendum enda hefði verið um það talað, að þau fengju sina vinnu greidda eftir að mynd- in væri tekin til sýningar. Engir samningar hefðu hins vegar verið gerðir um það og hefði Hrafn Gunnlaugsson hummað slikt fram af sér. Þá vöktu þau athygli á þvi að i þessu sambandi væri ekki átt við leikara myndarinnar, sem allir hefðu fengið skriflega samninga, þar sem ákvæði væri um greiðslur. Er Visismenn voru að ræða við þremenningana I sjónvarpshús- inukom Hrafn á vettvang til þess að ræða málið. Eftir að þau þremenningarnir höfðu spilað út- varpsviðtalið fyrir Hrafn af segulbandi, féllst hann svo á að hafa viðhaft ofangreind ummæli, en sagðist einungis hafa „notaö ónákvæmt orðalag" og fengju menn vinnu sina að sjálf- sögðu borgaða. Stöndum við samninga Hrafn sendi svo frá sér athuga- semd I morgun, þar sem hann segist hafa „orðið var við að auð- velt er að misskilja örðalag mitt varðandi ákveðin atriði i sam- bandi við vinnu við myndina", og tekur eftirfarandi fram: ,,í viðtalinu talaði ég á þá leið að þeir sem hefðu unnið við myndina Óðal feðranna hefðu gért það i sjálfboðavinnu og reiknuðu ekki með að fá neitt greitt fyrir fyrir vinnu sina við myndina. Hér er eingöngu átt við, að að- standendur myndarinnar þ.e. leikstjóri, kvikmyndatökumaður og hljóðupptökustjóri hafa unnið að myndinni án þess að gera ráö fyrir að hafa neitt upp úr sinu starfi, en við munum að sjálf- sögðu standa við alla okkar samninga við það fólk. sem unnið hefur að myndinni og lánað vinnu sina þar til að frumsýningu lok- inni. Hafi einhver skilið orð min á annan veg er sökin eflaust min." —IJ. Reglur um kaup með afborgunarkjðrum Eins og kunnugt er tiðkast m jög afborgunarkjör á ýmsum við- skiplum, einkum á heimilistækj- um og húsgögnum til hagræðis fyrir neytendur. A hinn bóginn er verðsamanburður á grundvelli FJÖGUR ÞUSUND EN EKKI FJðGUR HUNDRUR I frásögn Visis i gær af bila- sýningu Heklu hf. um siöustu helgi var ranghermt að um 400 manns hefðu sótt sýninguna. Hið rétta var, að sýningargestir voru um 4000. afborgana kaupendum afar tor- veldur, segir I frétt frá viðskipta- ráðuneytinu. Aðundanförnu hefur verið unn- ið að þvi I viðskiptaráðuneytinu að leita leiða til þess að auðvelda neytendum slikan verðsaman- burö á afborgunarkjörum. 1 framhaldi af þessari athugun hefur verðlagsstjóra verið falið að vinna að þvi aö setja reglur á grundvelli verðlagslaga, sem geraseljendum vöru á afbórgun- um skylt að tilgreina til hvaða eiginlegra vaxta sérhver afborg- unarkjör svara. Jafnframt var verðiagsstjóra falið að kanna leiðir til þess að auðvelda seljendum að mæta þessum skilyrðum, svo sem með reikniþjónustu. . Símonar á götunni ETítkortamenn á Grillinu 1 Kanntu að snyrta þig? j Turninn á Sjómannaskókm1 (loksins) Verð kr. 600 SÆLKERAKVOLD // Stundin lokkar Aö þessu sinni verður hin góðkunna Bryndís Schram sælkeri kvöldsins í Blómasal f immtudaginn 31. janúar. // Bryndismælirmeðgómsætumen einföldum réttum og velur þennan matseðil fyrir sælkeraborðhald: Matseðill: Avocado Avocadonature Marineruð smálúða Solemarinée Kjúklingur aðhætti Kínverja Poulet á la maniere chinoise Ferskir ávextir í vínsósu Compot de f ruits f rais fV\atur f ramreiddur f rá kl. 19> Sigurður Guðmundsson leikur á orgelið. Borðapantanir hjá veitingastjóra í Stmum 22-3-21 og 22-3-22. Pantiðtímanlega. Sæfkerar, njótið kvöldsins með Bryndfst í Blómasal. VERIÐ VELKOMIN! Bryndfshefur lengi haftáhugaá góðri matargerð, hefúr ánægju af að búa til mat, ræða um hann ogsnæðahann. HQTEL LOFTLEIÐIR I>ÆR WÓNA PÚSUNDUMfíM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.