Vísir - 30.01.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 30.01.1980, Blaðsíða 14
VlSIR MiSvikudagur 30. janúar 1980 14 >sM-y-*XvXvy-ys:-y. ¦ ¦ unúipskpiiia- listínn varsásami" Visir haf6i samband við Kristján Möllcr, einn hinna fjögurra forsvarsmanna, og sagöi hann, ao sU tilkynning, sem send heföi veriö fréttamiöl- um, bæri á titilslou þá almennu yfirlýsingu á hendur SR, er mótmælendur hefðu skrifao undir. Nánari lýsingar í bréfinu á mengun, sem stafaði frá SR, væru hinsvegar nánari útlistan- ir, sem ekki hefðu veriö undir- ritaöar af mótmælendum, held- ur forsvarsmönnunum. og væru beir þvi ábyrgir fyrir pví, enda hefði þaö alltaf veriö ætlunin og þannig hefoi þaB komiö fram i fjölmiðlum. Þessir forsvars- menn eru: Birgir Steindórsson, Kristinn Georgsson, Kristján Möller og Pétur Garðarsson. Hin almenna yfirlýsing, sem tæplega 800 tbúar Siglufjarðar undirrituðu, hljóðar þannig: „Við undirritaðir tbúar Siglu- fjarðar mötmælum harölega þeirri miklu loftr og sjávar- mengun, sem er frá Loðnu- og beinaverksmiöju Sildarverk- smiöju rikisins hér i bæ. Við krefjumst þess að stjórn SR sjái svoum.aðúrbæturveröi geröar þegar I stað." Mengunarvaldurinn mikli á Siglufirði — Sildarverksmiðjur rlkisins. var undírskriftalista Dreytt eftir að Dúiö var að skrifa undir? Steingrimur Kristinsson frá Siglufirði hafði samband við Visi til að lýsa mótmælum sln- um við bréfi, sem fjórir for- svarsmenn undirskriftasöfnun- ar vegna mengungar SR 46 & Siglufirði sendu fréttamiðlum. Steingrlmur, sem var einn þeirra sem skrifuðu sig á list- ann, sagði, að það bréf, sem sent hefði verið fréttastofnun- um, hefði alls ekki borið það orðalag, er Ibúar Siglufjarðar heföu undirrjtaö í mótmæla- skyni. Skilja hefði mátt fréttina þannig, að það heföu verið tæp- lega 800 Siglfirðingar, sem skrifað hefðu undir þetta bréf, en þaö væri hreinfásinna. Væri hér um að ræða mikla missögn og á köflum helbera vitleysu að hans mati og margra annarra, sem að máli hefðu komið við hann. Mótmælt hefði verið ákveðinni mengun frá verk- smiðjunni og of lágum skor- steinum. Þá hefði það plagg, sem fólkið skrifaöi undir, ekki borið neina svívirðingu á ákveðna aðila. Fyrir skömmu rak á fjörur minar rit sem mér finnst at- hyglisvert og ástæða til að minnast á. Það heitir Hilsa- könnun I Stykkishólmi og er eft- ir Hörð Agústsson myndlistar- mann. Hörður hefur árum saman kynnt sér þróunarsögu islenskrar húsagerðar og er liklega manna fróðastur þar um. Hörður kannaði gömul hús I Stykkishólmi tvisvar sinnum sumarið 1978. Um haustið lágu fyrir niöurstöður þessarar rannsóknar. Margt athyglis- vert kemur þar fram. Til dæmis aðheildarkostnaður, við endurbyggingu gamalla húsa er allt að 50-70% af verði ný- byggingar. Eru þetta áhuga- verðar tölur, sem eiga erindi til vantrúarmanna. t ritinu eru margar myndir af hilsum I Stykkishólmi, allar ómissandi þegar rekja skal sögu húsanna og segja frá ástandi þeirra. At- hyglisverðar eru gamlar myndir teknar fyrir sl. alda-, Bréfritari minnist á að á undanförnum árum hafi orðið hér á landi töluverB hreyfing á varBveislu gam- alla húsa og minnist þar m.a. á Bcrnliöftstorfuna og gömlu húsin I Stykkishólmi. VARDVEITUM GÖMLU HUSIN mót. Til dæmis er mynd Sigfús- ar Eymundssonar, sem tekin var 1868, mjög merkileg þar sem hún sýnir flest elstu húsin sem þá voru enn við lýöi. Könnunin miðaðist við hús sem byggð voru fram til árs ins 1940. Aldursniburstöður voru þessar: 6hús voru frá þvi fyrir 1874 eða 6,8% 28 hús voru 1874-1904 eða 31,8% 22 voru frá 1905-1918 eða 25,0% 17 voru frá 1919-1930 eða 19,3% 15 frá 1931-1940 eða 17,0% Þessi aldursskipting leiðir fram merkilega þætti I þróunarsögu viðkomandi þétt- býlis. Eftir þvi sem bátum fjölgar og afli eykst, verslunin fær meira svigrúm og verður hagstæðari, fjölgar ibúum, iðnaðar- og embættismenn streyma að. Húsin stækka og breytast. Fleiri og fleiri byggðu sér hús. Þannig spegl- ast þverskurður landssögunn- ar I húsgerð landsmanna. Hörður minnist þess i inn- gangsorðum aö saga Stykkis- hólms sé enn óskráð. Svo virð- ist einnig um aöra þéttbýlis- staði á Snæfellsnesi. Eftir ýmsum kynnum af einstökum punktum úr sögu þessarra staða, er ljóst að þar er margt merkilegt á ferðinni, sem vert væri að halda saman. Ættu Hólmarar að hefjast sem fyrst handa um ritun samfelldrar sögu sinnar fyrr en síðar. Þó horft sé til fortiðarinnar viö sagnritun er hún i raun skref fram á við, og tilheyrir öðrum nauðsynlegum framkvæmdum, Af nverju eru umierö- ariiósín ekki samstiiit? ,,Einn sem alltaf er að flýta sér" hringdi: „Ég var að aka nýlega austur Miklubrautina en þurfti þá aö stansa á hverju einasta götu- horni á leiðinni vegna þess að| umferöarljósin voru ekki sam-i stillt. Venjulega hefur maður kom- ist leiöar sinnar án þess aöl þurfa að stansa nokkurs staðar, þviljósinhafaveriBstiUt þannig aö með þvl að halda jöfnum ökuhraBa hefur maBur náB yfir á grænu viB hver gatnamót. Ég spyr bara hvernig getur staBiB á þvl aB ljósin eru ekki samstillt og vænti ég þess aB gatnamálayfirvöld bæti úr þessu hiB snarasta." Mikil vandræBi hafa veriB meö umferðarljósin vl&a i bænum nii I vetur, ýmist hafa þau veriB óvirk eins og á þessari mynd, eBa ósam- stillt eins og hér er kvartað undan. En sú afbrýðisemi! Kona á skrifar: Selfossi „Ég get nii ekki þagaB lengur. Ósköp finnst mér skrýtiö livao fólk er aB amast viB Bryndisi Schram og nú siBast I Vtsi 21.1. fyrir hvaB hún sé sæt og karlarnir alveg dáleiddir. Skyldi þaö ekki vera i lagi? Skárri er það nú afbryðisem- in. Huner f alleg, skemmtileg og eðlileg og órugglega mikiB fyrir börn. Henni tekst alveg prjíBi- legauppmeBdagskráfyrirbörn \ á öllum aldri. Mínfjölskylda er stór. Börnin og viB mamman og pabbinn höf- um öll virkilegt gaman af Stundinni og vil ég hér með þakka mikið vel fyrir hennar góðu stundir I sjónvarpinu og útvarþinu." engu sfður en lagning holræsa og gerð gatna. A sfðustu árum hefur risið upp hreyfing I landinu sem leitt hefur hug manna að gömlum húsum og varðveislugildi þeirra. Hreyfing þessi kom fram I byr jun áttunda áratugs- ins sem senn er liðinn. Mikla athygli vöktu aögerðir til verndar Bernhöftstorfu og má segja að það hafi verið kveikjan að almennum umræðum um þessimál. Annars var það ekki seinna vænna að áhugamenn færu af stað og hindruðu frekari eyðingu menningarminja. Ber að fagna þvl að málefni Torfunnar eru loks komin á nokkurn rekspöl. Sem betur fer hafa nokkrir kaupstaðir þegar farið af stað og hafiB vett- vangskannanir á gömlum mannvirkjum. Hinir eru þó fleiri þéttbýlisstabirnir sem HtiB hafa gert enn I þessa átt- ina. Þar hafa oft veriB höggvin stór skörB. Sumum finnst eins og minjar fortfðar eigi i striði við fram- farir nútímans hverju sinni. Viö fyrstu sýn litur svo út. En ef grannt er skoðað kemur I ljós, að nýbygging og endur- gerð gamalla húsa ásamt varð- veislu, er eins og sagnritunin sem ég drap á áðan. Hún heyrir til framfara þó um fortfð sé fjallað, enda verkið fram- kvæmtfyrir samtiðog framtlö. Um leiö er umhverfið gert mannlegra og meira aðlaðandi. Rit Harðar Agústssonar um húsakönnun I Stykkishólmi, er ,| gott innlegg I málefnalega um- ræðu um þessi mál. Ég vona að fleiri sllkar athuganir verði gefnar út. Þá fæst góður samanburður á þeim húsum sem standa viða um land, sögu þeirra og gerð. Keflavik, 19.jan. 1980. SkúIiMagnússon. Ats: Vegna plássleysis á les- endasiðu Vfsis varð að stytta þetta bréf nokkuð, en vonandi kemur það ekki að sök. sandkorn Sæmundur Guðvinsson blaðamaBur skrifar Nýjung í flugi Vöruflutningaflugfélagið Is- cargo hefur keypt skrúfuþotu frá Bandarlkjunum. Vélin ber ein 17 tonn af vörum og auk þess eru i henni sæti fyrir 50 farþega. Hefur Kristinn Finn- bogason sagt að reynt verði að nýta þau sæti eftir þvi sem kostur er tit farþegaflutninga. Nii er þaB svo aB engir gluggar eru á þessari vél nema I fhigstjórnarklefa svo væntanlega verfiur ekki boðiB upp á Utsýnisflug. Þá vaknar sú spurning hvort ekki væri hagkvæmara aB fleygja sætunum og hafa farþegana bara I gámum eins og annan varning. Brúðkaups- glðfin t brúðkaupsveislu sem fram fór I borginni fyrir skömmu var brúBargjöfunum stillt upp á borB svo ges'tir mættu skoBa þær. barna var mcðal annars ávisun frá föður brúðarinnar að upphæð ein milljón króna. — Hver er þessi maður sem hló svo tryllingslega þegar hann sá ávisunina, spurði brúBguminn sina heittelskuBu. — Hann? Jú, þetta er einn af bankastjórum Landsbankans. Sprengl af kappi AlþýBuflokksmenn eru margir hverjir foxillir Ut I Steingrim Hermannsson fyrir aB hafna tillögum þeim er Benedikt Gröndal lagBi frani við tilraun sina til stjdrnar- myndunar. Ritstjóri AlþýBublaBsins segir að formaBur Fram- sóknarflokksins sé óumdeilau- lega oröinn helsti sprengju- sérfræðingur islenskra stjórn- mála. Fyrirkosningarlýstukratar þvf yfir að þeir myndu sprengja hverja þá stjórn sem ekki væri þeim að skapi. Það er þvi ekki nema von þeim gremjist þegar Steingrímur stelur frá þeim glæpnum og sprengir stjórnir sem ekki er biíið að mynda. Skotar Mér var einu sinni sagt aB þaB tfðkaBist yfirleitt ekki að spila á spil 1 Skotlandi. AstæBan væri sii aB þaB væru svo fáir sem tlmdu að gefa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.