Vísir - 30.01.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 30.01.1980, Blaðsíða 17
 VlSLR Miðvikudagur 30. janúar 1980 Coiumbo, Peter Falk,á ekki marga dagana sæla meö nýju konunni sinni. Hann llöur nú fyrir þaö aö hún, Shara, hefur meiri áhuga á hundum þeirra en honum. HUNDALÍF HJÁ COLUMBO Peter Falk hefur það vist ekki náöugt þessa dagana. Það er ekki nóg með að honum hafi verið neitað um að leika i fleiri Columbo-leynilögregluþáttum, heldur hefur einnig komið á daginn, að kona hans, Shera, hefur meiri áhuga á tveimur hundum, sem þau eiga, en eiginmanninum. Það er henni mikilvægara að þessir tveir hundar fái góðan mat og umhirðu en nokkuð annað hér i heimi. „Það er sama hvað ég reyni að gera og viö, hundarnir eru alltaf númer eitt” segir Peter og bætir við, að einn hundanna nagi bein alla liðlanga nóttina, svo hann geti ekki sofiö. „Eina nóttina sprakk ég og tók beinið af hundinum, en þá varð Shara svo reið, að hún skipaði mér að vera það sem eftir var næturinnar á hóteli. Hundadagarnir i lifi Peters eru þar með ekki upptaldir. Þegar Shara fékk sér nýjan hund, mátti Peter sætta sig við að sofa einn i hjónasænginni I sex vikur, á meðan Shara svaf á gólfinu hjá hundinum. Hún þorði nefnilega ekki að hafa hann 1 rúminu af hræðslu við að hann kynni að detta úr þvi niður á gólf og hálsbrjóta sig. „Þegar ég stakk svo upp á að láta hund- inn sofa I eldhúsinu,” segir Peter „hellti hún yfir mig skammarræðu eins og aö ég væri að senda okkar eigin börn út I hundakofana i garðinum til að sofa.” Peter segist samt vera mjög hamingjusamur I sambúö þeirra og nú sé hann orðinn smekklegri i fatavali. Þau hafa verið gift i næstum fjögur ár. Hann segir að þrátt fyrir hund- ana gangi allt vel, þó svo að hann fái alltaf afganginn af matnum þegar hundarnir hafa etið fylli sina. Peter Falk hefur verið neitaö um aö leika i fleiri Columbo- þáttum. Kjarnaleiðsla til Kína (The China Syndrome) Islenskur texti. Heimsfræg ný, amerisk stórmynd i litum, um þær geigvænlegu hættur, sem fylgja beislun kjarnorkunn- ar. Leikstjóri: James Brid- ges. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Jack Lemmon, Michael Douglas. Jack Lemmon fékk 1. verð- laun á Cannes 1979fyrir leik sinn i þessari kvikmynd. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkaö verö. VINNUSTOFA Ósvalds Knudsen Hellusundi 6a, Reykja- vík (neðan við Hótel Holt) símar 13230 og 22539. tslenskar heimildarkvik- myndir: Alþingi að tjaldabaki eftir Vilhjálm Knudsen og Reykjavik 1955 & Vorið er komið eftir Ósvald Knudsen eru sýndar daglega kl. 21.00 Eldur í Heimaey, Surtur fer sunnan o.fl. myndir eru sýndar meö ensku tali á hverjum laugar- degi kl. 19.00 Sími 11384 LAND OC SYNIR Glæsileg stórmynd I litum um Islensk örlög á árunum fyrir strið. Gerð eftir skáldsögu Indriöa G. Þor- steinssonar Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson Aðalhlutverk: Siguröur Sigurjónsson, Guðný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verð Lofthræðsla Sprenghlægileg ný gaman- mynd gerð af Mel Brooks („Silent Movie” og „Young Frankenstein”). Mynd þessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda eru tekin fyrir ýmis atriöi úr gömlu myndum meistarans. Aðalhlutverk: Mel Brooks, Madeline Kahn og Harvey Korman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðustu sýningar Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Leikstjóri: Colin Higgins. Tónlistin i myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd kl. 5 og 9. sBÆJARHP 1 • Sími 50-1 84 FLUGSTÖÐIN '80 Concord Ný æsispennandi hljóðfrá mynd úr þessum vinsæla myndaflokki. Getur Concordinn á tvöföld-1 um hraða hljóðsins varist árás? Aðalhlutverk: Alain Delon, Susan Blakely, Robert Wagner, Sylvia Kristel og George Kennedy. Sýnd kl. 9. BORGAR SMIDJUVEGI 1, KÓP. (ÚtvagctMnkahðsinu MMtaat I Kópsvogl) Skólavændisstúlka 19 000 salur t I ánauð hjá indíánum Sérlega spennandi og vel gerð Panavision litmynd, með Richard Harris.Manu Tupou. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11. Ný djörf amerisk, mynd. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11 Bönnuöbörnum innan 16 ára Isl texti. LAUGARÁS Sími 32075 Bræður glímukappans Ný hörkuspennandi mynd um þrjá óllka bræður. Einn hafði vitið, annar kraftana en sá þriðji ekkert nema kjaftinn. Til s amans áttu þeir milljón dollara draum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Le Canalito og Armand Assante. Höfundur handrits og leikstjóri: Sylvester Stallone. Sýndkl. 5,7,9 og 11. TÓNABÍÓ Simi31182 Forthetirsttime in42years. ONE film sweepsALL the MAJORACADEMYAWAHDS GAUKSHREÍÐRÍÐ GAUKSHREIÐRIÐ Vegna fjölda áskorana end- ursýnum við þessa marg- földu óskars verðlauna- mynd. Leikstjóri: Milos Forman. Aðalhlutverk: Jack Nichol- son, Louise Fletcher. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. talui Úlfaldasveitin Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05. >salu»i Hjartarbaninn 7. sýningarmánuður Sýnd kl. 5,10 og 9,10 solur Leyniskyttan Frábær dönsk sakamála- mynd I litum,meöal leikara er Kristin Bjarnadóttir. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15-5,15-7,15-9,15- 11,15 Hrottinn Æsispennandi litmynd um eiginmann sem misþyrmir konu sinni, en af hverju? Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.