Vísir - 30.01.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 30.01.1980, Blaðsíða 10
VZSDZiMUWikudagur 30. janúar 1980 Hriíturinn 21. mars—20. april Fjárhagsástand þitt gefur ekki tilefni til mikilla fjárfestinga. Einhver vina þinna gefur þér ráö' sem þú ættir að taka með varúð. Nautiö 21. april-21. mai ' l.íkt og i gær .ættir þú að varast allt óvenjulegt og nýstárlegt. Ekki er vist að þú þolir það uppistand sem leiðir af sliku. Tviburarnir 22. mai—21. júni Astamálin eru i algleymingi I dag. Þú skalt taka daginn snemma, morgunstund gefur gull i mund. Krabbinn 21. júni—23. júli Aðgæslu i fjármálum er þörf og aldrei sem nú. Þú hefur rasaö um ráö fram og þarft aö hægja á þér. 24. júli—23. ágúst Nú ertimi til ferðalaga og minnstu þess að nauðsynlegt er að kynnast heiminum frá mörgum sjónarhornum. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Liklega veröur þetta rólegur dagur og tæpast spennandi Vogin 24. sept. —23. okt. Eitthvaö er i vændum sem þú hiakkar mjög til. Reyndu að hafa góö áhrif á vinnustað þinum. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú hefur misboöiö maka þinum eöa ást- vini. Reyndu að komast að samkomulagi sem allir geta sæst á. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Miklar breytingar, og ekki allar góðar, erui vændum i einkalif iþínu. Ef þú stenst þær ertu fær i allt. Sleingeitin 22. des.—20. jan. Þúhefur vanrækt aö fylgjast með þvl sem gerist I kringum þig. Einhver þér nákominn er i vanda staddur. Vatnsberinn 21.-19. febr. Vertu ekki svona ánægður með þig, tæpast er ástæða. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Enn verður þér ekki stætt á þvi að eyða umfram efni þln. En líklega áttu ein- hverja sendingu á leiöinni. 10 ,Ég er búmn aö fá nóg af honum, nú leitum viö aö hofinu....’ Burðarmaðurinn benti á aö þá væri Tarzan dauöans matur.Jr Rlce ^ ~*v*^Butroughs. Inc. and Used by Permission © 1954 Edgar Rice Burroughs, Inc Distributed by United Feature Syndicate riffli sinúm rólega og skaut negrann... Og hvaö meö þaö?”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.