Vísir - 30.01.1980, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 30. janúar 1980/ 24. tbl. 70. árg.
Fjármálaráoherra gefur út reglugero í dag:
FERBAMENN FA AÐ
FLYTJA INN BJÓR!
Fjármálaráðherra mun i dag gefa út reglugerð þess efnis, að ferðamönn-
um verður heimilt að hafa með sér tólí' flöskur af bjór inn i landið, auk einn-
ar flösku af sterku vini.
Mönnum verður sem sagt gefinn kostur á þvi að velja á milli einnar pott-
flösku af léttu vini og tólf flaskna af bjór.
Ekki náöist I Sighvat Björg-
vinsson i morgun til a6 spyrja
hann um ástæðurnar fyrir þess-
ari nýju reglugerö, en fullvist
má telja að blaðaskrif sem hafa
veriö um þetta mál að
undanförnu, hafi valdiö hér
nokkru um.
Heimildir, eða öllu heldur
heimildaleysi ferðamanna til
innflutnings á bjór viö komuna
til íslands, komust mjög i
brennidepil fyrir skömmú,
þegar Daviö Scheving Thor-
steinssyni var meinaöur inn-
flutningur á tólf flöskum af bjór,
sem hann haföi keypt i frihöfn-
iiitíi.
„Til þess var leikurinn geröur
af minni hálfu og ég fagna þessu
ákaflega", sagöi Daviö Schev-
ing Thorsteinsson i samtali viö
Visi I morgun.
„Mér finnst sá ráöherra, sem
þetta gerði eiga heiöur skilinn
fyrir aö hafa tekið svona rögg-
samlega og skynsamlega á
þessu máli", sagði Davlö.
—P.M.
^stsfei \m
Höfnin er eins konar hjarta borgarinnar, og þar var ,,allt á fullu" þegar Ijósmyndara bar að garði.
Vlsismynd: JA
Fellaskóli i Breioholti.
Sexlán rúDur
brotnar í
Feiiaskóla
Mikið tjón hefur orðiö af völd-
um riiðubrota i Fellaskóla að
undanförnu. 1 nótt voru brotnar
sex rúður i skólanum og um sfð-
ustu helgi voru brotnar einar 10
rúöur, bæði stórar og smáar.
Einnig var talsvert brotið af rúð-
um i ölduselsskóla um helgina.
Lögreglan I Reykjavlk hefur
rættvið skólastjóra þessara skóla
um málið og standa vonir til að
hægt sé að upplýsa hverjir voru
þarna að verki; Þetta eru ekki
einu skiptin sem rúður haf a verið
brotnar I Fellaskóla I vetur og
einnig hefur verið mikið um rúðu-
brot i' verslunum og stofnunum i
nagrenni skólans.
-SG
Ráðherraefni í
utanþingsstjórn:
Jóhannes,
Gylli.
Jónas,
Halldór?
Stjórnmálamenn I öllum flokk-
um eru nú mjög uggandi yfir þvi,
aðforsetinn kunni innan skamms
að fela manni utan flokka stjórn-
armyndun.
Tal;ð er víst að Jóhannesi Nor-
dal, seðlabankastjóra, yrði falin
slik stjórnarmyndun, en aðrir,
sem nefndir hafa verið sem
hugsanleg ráðherraefni, eru þeir
Halldór E. Sigurðsson, Gylfi Þ.
Gislason og JónasHaralz. Margir
stjórnmálamenn telja Jdn Sig-
urðsson.forstjora Þjóöhagsstofn-
unar, gefinn ráðherra I utan-
þingsstjórn, en hann mun ekki ljá
máls á sliku.
—P.M.
írangurslausar viöræður við Sovétmenn um sölu á lagmetí:
BJODA 9% HÆKKUN EN VID ÞURFUM 30%
- seglr Gylfi Þór Magnússon, framkvæmdasilðri Sölustofnunar lagmetís
„Viðræðurnar strönduðu fyrst og fremst á þvi, að það er 20% munur á
verðinu sem Sovétmenn vilja greiða og því sem lagmetið þarf að fá" sagði
Gylfi Þór Magnússon hjá Sölustofnun lagmetisins, þegar Visir ræddi við
hann i morgun.
Gylfi var I sendinefnd sem viöræður viö Sovétmenn um verið væri aö undirbúa næstu
kom um helgina heim frá Sovét-
rikjunum eftir árangurslausar
sölu á lagmeti. Hann sagði að
viðræðum væri ekki lokiö og
umferö. Þær viöræöur hæfust
eftir um það bil viku.viö versí-
unarfulltrúa Sovétrikjanna hér
á Islandi.
Það væri ekki vafi á
aö Sovétmenn hefðu áhuga á
þessari vöru. en það væri með
þennan iðnað eins og annan út-
flutningsiðnað, aö hráefni hefði
hækkaö um 60%, vinnulaun um
50%, og umbúðir um 40% meðan
dollarinn hefði ekki lagast fyrir
útflutning nema um 25% frá
janúar i fyrra.þar til nú I janúar.
Sovétmenn hefðu getað fallist á
hækkun um 9%, en lagmetis-
iðnaðurinn þyrfti um 30% hækk-
un.
—JM