Vísir - 30.01.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 30.01.1980, Blaðsíða 22
vism Miðvikudagur 30. jaiiúar 1980 22 bridge Umsjón: -Stefán Guðjohnsen dðal nr. 1 í Rvlkurmóti Að átta umferðum loknum i undankeppni íslandsmótsins i sveitakeppni, sem jafnframt er Reykjavikurmeistaramót, er sveit Óðals i efsta sæti. Röð og stig efstu sveitanna er þessi: 1. Oðal 123 2. Hjalti Eliasson 120 3. Sævar Þorbjörnsson 99 4. Sigurður B. Þorsteinsson 91 5. Jón Páll Sigurjónsson 86 6. Ólafur Lárusson 85 Niunda og tiunda umferð verða spilaðar nk. laugardag I Hreyfilshúsinu kl. 13,30. Sveit Guðmundar Péturssonar vann Stefánsbikarinn Fyrir stuttu lauk keppni um svokallaðan Stefánsbikar hjá Bridgefélagi Reykjavlkur en um hann er keppt I board a match keppni félagsins. Sigurvegari varð sveit Guö- mundar Péturssonar, en auk hans voru I sveitinni As- mundur Pálsson, Karl Sigur- hjartarson, Guölaugur R. Jó- hannsson og örn Arnþórsson. Röð og stig efstu sveita varð annars þessi: 1. Guðmundur Pétursson 98 2. Siguröur B. Þorsteinsson 91 3. Jón Þorvaröarson 84 4. Óðal 84 5. Hannes R. Jónsson 83. Hans Nielsen etstur hjá BDB Að loknum tiu umferöum i Aöalsveitakeppni Bridge- deildar Breiðfirðinga er staða efstu sveitanna þessi: 1. Hans Nielsen 156 2. Ingibjörg Halldórsdóttir 148 3. Jón Pálsson 144 4. Þórarinn Alexandersson 136 5. Olafur Gíslason 129 6. Magnús Björnsson 127 Spilaö er á fimmtudögum I Hreyfilshúsinu. Frá Taii & Bridge Fimmtudaginn 24. janúar 1980, var spiluö fimmta og sjötta umferð i aöalsveita- keppni félagsins. Staða efstu sveita er þessi: sv. 1 SteingrlmurSt, 99 sv. 2 Tryggvi Gislason, 92 sv. 3 Þorsteinn Kristjánsson, 89 sv. 4 Ragnar Óskarsson, 88 sv. 5 Þórhallur Þorsteinsson, 84 sv. 6 Ingvar Hauksson, 82 Sjöunda og áttunda umferð verður spiluð 31. janúar næst- komandi; spilað verður I Domus Medica, kl. 19,30 stundvislega. AOalbraut hf. sígraöi Aöalbraut hf. sigraði I firmakeppni Asanna I Kópa- vogi eftir jafna og harða keppni. Röð og stig efstu varð þessi: 1. Aðalbraut hf. 754 (Guðmundur Hermanns- son—Skafti Jónsson) 2. Auglýsingastofa Kristinar 751 (Oddur Hjaltason—Egill Guöjohnsen) 3. Veda, bókabúö 750 (Isak ólafsson —Guð- brandur Sigurbergsson) 4. Hárgreiöslustofa Eddu 714 (Lárus Hermanns- son—Rúnar Lárusson) ^^^^^^^^^^^^^^^^^fc Svinka Andy Gibb John Travolta Cheryl Ladd Farrah Fawcett Loni Anderson Leif Garrett Erik Estrada VINSÆLUSTU VEGGSPJOLDiN VESTRA A myndunum hér að ofan sjást ýmis þekkt andlit. Þetta eru myndír, sem prentaðar eru á veggspjöld vestur I Bandarlkj- unum, en slik myndaspjöld selj- ast þar eins og heitar lummur. Að sögn bandarlska tlmaritsins Time hefur veggspjald með myndinni af Farrah Fawcett selst meira en nokkurt annað spjald þar vestra. En aðrar stjörnur seljast einnig vel um þessar mundir, og eru myndir af þeim helstu birtar hér á sið- unni. Rétt er aö vekja athygli á, að Svlnka, sem þekkt er hér á landi ekki slður en I Bandarlkj- unum, er mjög vinsæl og slær margar aðrar kynbombur út. FULLTROAR RISAVELDANNA HJA SÞ Þungur er svipurinn á Oleg Troyanovsky, enda hefur hann ekki haft neitt skemmtiverk upp á slðkastið. Hann er sendiherra Sovétrikjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, þar sem hann hefur þurft að halda uppi vörnum fyrir innrásina I Afganistan. Sendiherra Bandarikjanna hjá öryggisráðinu og virðist lltt Sameinuðu þjóðunum, Donaid hrifinn. McHenry, hlustar hér á ræðu- höld sovéska kollega slns I OLYMPIU- ÞORPI í FANGELSI 1 næsta mánuði eiga vetrar- olympluleikarnir að fara fram I Lake Placid I Bandarlkjunum. Myndin var tekin I olymplu- þorpinu, sem reist hefur verið i þessum litla bæ til þess að hýsa Iþróttamennina, sem keppa á leikunum. Olympiuþorpið verður notað, eftir leikana, sem fangelsi fyrir um 500 fanga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.