Vísir - 30.01.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 30.01.1980, Blaðsíða 13
vtsm Mi&vikudagur 30. janúar 1980 13 1 lifur hafin í vestmannaeyjum: UM MJÖ6 ITSÝN Á AÐ GANGI VEL Einarsson verksmiðiust pp menn mikið velt þvi m hvernig auka mætti tulifi staðarins, sem hæft. áð verið dýr eins og á Lgöngu byggja afkomu iregið. Lengst af hafa iræðsla verið þær nær allsráðandi hafa en fyrir skömmu hófst ;m miklar vonir eru með lifrarniðursuðu i n gosið setti strik i ð af framleiðslu. þessa mánaðar. Sjálft hús- næðiö var fyrir hendi, en við þurftum auövitaö aö innrétta það sérstaklega fyrir þessa starfsemi. Vélarnar voru keyptar notaöar frá Noregi." — Hvert er framleiðslan seld og til hvers er hún ætluð? Alfreð Einarsson, verksmiðjustjóri Lifrarsam- lags Vestmannaeyja. Lifrin sett I dósirnar. Talið frá vinstri: Linda Hrafnkelsdóttir, Sœunn Lúðvlksdóttir, Margrét Sigurbergsdóttir, Unnur Alexandersdóttir og Marla Gunnarsdóttir. ÞauMarla Traustadóttir og Jón Einarsson, verkstjóri, sjást hér skera til og snyrta lifrina. „Lifrin er notuð sem álegg og stærsti markaðurinn er 1 Vestur-Þýskalandi, en einnig hefur opnast markaður i Tékkóslóvakíu. Við getum af- kastað 10 þúsund dósum á dag ef hráefnið er nægilegt og nú þegar er markaöur fyrir um milljón dósir I Vestur-Þýska- landi. Við seljum þetta I gegn- um Sólustofnun lagmetis og okkur skilst að það hafi aldrei verið hægt að gera fasta samninga um sölu á lifur vegna þess að ekki hafi veriö til nóg af henni." — Komið þið til með að fá allt þaö hráefni sem þið þurfið? „Við reiknum með nægu hráefni núna i febrúar, mars og april, en það er ómögulegt að segja um hvað siðar verð- ur. Við stefnum að þvi að fara út i hliðargreinar, sjóða niður fisk, lifrarpóstu og fleira, þannig að hægt verði að reka verksmiðjuna allt árið. Starfs- fólkið hérna verður 12-14 manns og það verður að reyna að skapa þvl sem öruggasta atvinnu." — Verður ekki reynt að setja framleiðsluna á markað hér innanlands? „Mér fyndist skrýtið ef ekki væri hægt að selja þetta lost- æti á innanlandsmarkaði. Lifrin er soðin við háþrýsting og það er eins og gerilsneyð- ingin breyti bragöinu af lifr- inni og lýsisbragðið hverfi. Það sem viö erum meö i framleiðslu þessa stundina er fyrir Tékkóslóvakiu og þeir nota blikkdósir, sem þarf að opna með dósahnif. Vestur- Þjóðverjar nota hins vegar áldósir með lykkjulokum og við erum að hugsa um að gera tilraun með að setja þær dósir I verslanir hérna heima. Viö erum mjög bjartsýnir á að þetta komi til með að ganga vel!' Þess má geta, að þetta er einstaklega holl framleiðsla. Lifrin er soöin I sinni eigin ollu og engum aukaefnum, öðrum en salti, er bætt I dósirnar. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum er þessi fæða mjög náttúruaukandi og jafnast I því tilliti fyllilega á viö nashyrningshorn. {ga um að rétt þyngd sé á dósunum.eaþær eiga að vega 120 grömm. Texti: Páll Magnússon Myndir: Guðmundur Sigfússon Þór ólafsson vélamaður rekur endahnútinn á framleiðsluna mcð þvl að loka dósunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.