Vísir - 30.01.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 30.01.1980, Blaðsíða 6
WfES^pMn. MiBvikudagur 30. janúar 1980 6 Tonna Tak límið sem límir alltaðþví allt! FÆST I BYGGINGA OG JARN VÖRUVERSLUNUM UM LAND ALLT. HEILDSÖLUBIRGOIR: TÆKNIMIÐSTÖÐINHF S. 76600 KAUPUM SELJUM ODYRT- B/EKUR BLÖÐ PLÖTUR SAFNARABÚÐIN Frakkastig7 S27275 Sflmpiagerð Félagsorentsmiðjunnar hf. Spítalastig 10 — Sími 1)640 FÆREYJAR Efþú ert í siglingu, þá fæst VÍSIR líka í Kiosk Homiö, SMS Þórshöfn, færeyjum fbróttir ðlympíulelkarnlr í Lake Placid: Sovétmenn gagnrýna nú hástöfum Siguröur Jónsson frá tsafirði ætti aö vera öruggur meo furmiöa á Vetrar-ölympiuleikana eftir árangur sinn i æfinga-og keppnisferöinni sem nýlokio er. Mitt 1 öllu þvi f jaörafoki sem er vegna ólympíuleikanna I Moskvu I sumar, hafa Sovétmenn nU heldur betur snUiö viö blaöinu og hafa þeir hafiö mikla gagnrýni vegna aðstööu keppenda á vetrarleikunum,sem fram eiga aö fara I Lake Placid i Bandarikjun- um I næsta mánuoi. Þar er fremstur i flokki Sergei Pavlov forseti sovéska ólympiunefndar- innar, og hefur gagnrýni hans fengið hljómgrunn hjá öörum A-Evrópuþjóðum og fleirum. „Þaö er ótækt aö láta kepp- endur á ólympiuleikum búa i fangelsiV segir Pavlov, en bú- staour keppenda I Lake Placid er einmitt nýbyggt fangelsi sem verBur tekiB i notkun eftir leik- ana. „Og ekki nóg meo þaB. A ólympiuleikunum eiga tveir keppendir aö búa saman i hverj- um klefa, en einn fangi á hins- vegar aö fáyfirráð yfir sama hús- rými.þegar fangelsiB verour tekiö i notkun. Þetta er ótækt, enda fangaklefarnir litlir, gluggalausir og ekki boblegir keppendum á ólympiuleikum. Þá eru bobsleöabrautirnar stórhættulegar" segir Pavlov, og undir þaö taka a-þýskir kepp- endur. sem hafa gert sér ferö til Steinunn og Sig- urður í sérflokki Allt okkar besta skiðafólk, sem undanfarnar vikur hefur dvalið viB æfingar og keppni viðsvegar um Evrópu, kom til landsins á mánudagskvöldið. Sú ferð var lokaundirbúningur liðsins fyrir Vetrar-Olympiuleikana I Lake Placid sem hefjast 13. febrúar nk. en Islenski hópurinn sem þar á að keppa veröur valinn nU I vikunni. Sklðágöngumennirnir Islensku héldu sig við æfingar og keppni I SvIþjóB. Þar gengu þeir fleiri hundruð kilómetra og tóku þátt i einum 7 göngumótum. Stóöu þeir sig vel i þeim og var keppnin á milliþeirra oft mikil, en mótin voru misjafnlega sterk og þvl vont að átta sig almennilega á getu einstakra manna. Islandsmeistarinn Haukur Sig- urösson frá ólafsfirði byrjaöi best af fslendingunum og var fyrstur af þeim I þrem fyrstu mótunum. I þrem næstu mótum þar á eftir komu kappar eins og Þröstur Jó- hannsson upp eins og geimskip og skildu Ilauk eftir i brautinni, en I síðasta mótinu var Haukur aftur kominn I form og var langt á und- an hinum tslendingunum i mark. í þvl móti, sem fram fór I Oklebo, þar sem gengnir voru 24 km varð hann i 7. sæti og i 30 km göngu i Fagerstad varB hann I 3. sæti. Þröstur náBi einnig 3. sæti I einu mótinu, en þaB var I 20 km göngu I Sater. AlpaliBið kom einnig heim á mánudaginn eftir ágætlega heppnaöa ferð skiöalega séð. Pilt- arnir kepptu á mjög sterkum mótum — alltminimum-mót, en þau koma næst á eftir World Cup mótuin að styrkleika. Að visu kepptu þeir Haukur Jóhannsson og Sigurður Jónsson I einu World Cup móti — stórsvigsmóti I Wengen I Sviss en hvorugur þeirra komst i mark þar. I þeim mótum sem þeir tóku þátt Í,stó8 Sigurður sig best af ls- lendingunum. Sigraði hann þá alltaf utan einu sinni, en þá var Bjórn Olgeirsson híutskarpari. Ilaukur Jóhannsson kom si&an oftast I 3. sæti á eftir SigurBi. og Birni og Arni Þór Arnason I f jórBa sætinu. Bestum árangri náBi SigurBur I stórsvigsmóti I Þýskalandi — varB þá i 18.-20. sæti og 4 sekúnd- um á eftir fyrsta manni úr báBum - ferBunum. Björn kom þar rétt á eftir, sIBan Haukur og Arni Þór á eftir honum. SigurBur var yfir- leitt meB rásnUmer 30-50, Björn m/eo 50-60. Haukur meB 70-80 og ArniÞór meB rásnúmer rétt viB 100. Stúlkurnar kepptu á mun léttari mótum, sem sést best á þvl aB Steinunn Sæmundsdóttir var þar oftast I fyrsta ráshóp. StóB hún sig lika meB ágætum og sigraði m.a. bæði I svigi og stórsvigi á CIT- móti i Les Arcs i Frakklandi, og náði einnig gó&um sætum i öBrum mótum. Steinunn bar af hinum Islensku stúlkunum i mótunum, sem hún keppti I.og var stundum með alit upp I 5 sekúndum betri tima en þær I einni ferð. Þær Asdis Alfreðsdóttir og Nanna Leifs- dóttir skiptust á um að vera næstar henni I mótunum, en systir hennar Asa Hrönn Sæ- mundsdóttir keppti aldrei i þess- ari keppnisferð kvennaliðsins.... — klp — Charlie George meö á móti Barcelona Brian Clough, framkvæmda- stjóri Evrópumeistara Notting- ham Forest I knattspyrnu, hefur ákveðið að þeir Stan Bowles og Charlie George — nýju leik- mennirnir tveir hjá Forest — verBi meBal þeirra 11 leikmanna sem hefja leikinn gegn spænska liBinu Barcelona á leikvelli Nottingham Forest I kvöld. Þar leika liBin fyrri leik sinn i hinni svokölluBu „Supercup" keppni, en þaB er árleg viBureign á milli Evrópumeistaranna I knattspyrnu og þess liBs sem er handhafi Evrópumeistaratitils- ins I knattspyrnu bikarhafa. Reyndar hefur Forest enn ekki keypt Charlie George frá Southampton, en ef hann stendur sig vel I leiknum i kvöld er talib vlst aB svo muni fara, og aB Forest greiBi 500 þusund pund fyrir hann. Laks Placid til að skoða aðstæður fyrir þá keppni. Brautirnar eru að sögn þeirra stórhættuleg slysa- gildra, enda hafa þegar 35 manns slasast illa i þeim. Þá bendir Pavlov á að ef eitt- hvað sé aB veori sé ómögulegt aB nota þyrlu til aB sækja keppendur ef þeir slasast I keppni i alpa- greinum, og telur hann þaB vera algjörlega ótækt, þvi skjót viB- brögB og björgunaraðgerðir geti bjargað mannslifum. Að lokum segir Pavlow: ,,I Moskvu er allt I fullum gangi til að undirbúa sumarleikana, og byggingar þær sem iþróttafólkið á að búa I þar eru þær fullkomn- ustu.sem boöið hefur verið upp á á ólympíuleikum. Þar er ekki um neinar fangelsisbyggingar aö ræBa". — Greinilegt aB Sovét- menn hyggjast nú snúa vörn I sókn i þrætumálinu um ólympiu- leikana. gk —• ARSENAL KEPPIR I USA Enska kanttspy rnuliBiB Arsenal, Roma frá Italiu og bandarísku liBin New York Cosmos og Vancouver Whitecaps munu taka þátt i knaltspyrnumóti sem fram fer i Bandarlkjunum I maí, en þaB er haldiB af knatt- spyrnusambandinu I Banda- rlkjunum. Þetta er fyrsta mót sinnar tegundar er fram fer þar i landi, en forráðamenn keppninnar hafa sagt að stefnt sé að þessu móti á hverju ári I framtlBinni, og þá meB þátttöku fleiri liða, bæði frá Bandarikjunum og viðsvegar að úr heiminum. V- éá Charlie George mun leika með Nottingham Forest i kvöld gegn Barcelona i „Supercup" keppn- inni sem er viðureign Evrópu- meistaranna og Evrópumeistara bikarhafa I knattspyrnu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.