Vísir


Vísir - 30.01.1980, Qupperneq 6

Vísir - 30.01.1980, Qupperneq 6
KAUPUM SELJUM ÖDÝRT B/EKUR BLO€> PLOTUR SAFNARABÚÐIN Frakkastig7 S 27275 VISIR MiÐvikudagur 30. janúar 1980 StlmplagerO Félagsprentsmlðlunnar Hf. Spitalastig 10 — Simi 11640 FÆREYJAR Ef þú ert í siglingu, þá fæst V/SIR líka í Kiosk Hornið, SMS Þórshöfn, Eæreyjum Tonna límið sem límir alltaðþví allt! FÆST I BYGGINGA- OG JÁRN- VÖRUVERSLUNUM UM LAND ALLT. HEILDSÚLUBIRGÐIR: IÆKNIMIÐSTÖDIN HF S. 76600 Allt okkar besta skiöafólk, sem undanfarnar vikur hefur dvaliö viö æfingar og keppni viösvegar um Evrópu, kom til landsins á mánudagskvöldiö. Sii ferö var lokaundirbúningur liösins fyrir Vetrar-Ólympiuleikana i Lake Placid sem hefjast 13. febrúar nk. en íslenski hópurinn sem þar á aö keppa veröur valinn nú i vikunni. Skiöágöngumennirnir Islensku héldu sig viö æfingar og keppni i Sviþjóö. Þar gengu þeir fleiri hundruö kilómetra og tóku þátt i einum 7 göngumótum. Stóöu þeir sig vel i þeim og var keppnin á milli þeirra oft mikil, en mótin voru misjafnlega sterk og þvi vont aö átta sig almennilega á getu einstakra manna. íslandsmeistarinn Haukur Sig- urösson frá ólafsfiröi byrjaöi best af Islendingunum og var fyrstur af þeim I þrem fyrstu mótunum. t þrem næstu mótum þar á eftir komu kappar eins og Þröstur Jó- hannsson upp eins og geimskip og skildu Hauk eftir i brautinni, en I siöasta mótinu var Haukur aftur kominn i form og var langt á und- an hinum Islendingunum i mark. I þvi móti, sem fram fór i Oklebo, þar sem gengnir voru 24 km varö hann I 7. sæti og I 30 km göngu I Fagerstad varö hann I 3. sæti. Þröstur náöi einnig 3. sæti i einu mótinu, en þaö var i 20 km göngu I Sater. Alpaliöiö kom einnig heim á mánudaginn eftir ágætlega heppnaöa ferö skiöalega séö. Pilt- arnir kepptu á mjög sterkum mótum — allt minimum-mót, en þau koma næst á eftir World Cup mótum aö styrkleika. Aö visu kepptu þeir Haukur Jóhannsson og Siguröur Jónsson I einu World Cup móti — stórsvigsmóti I Wengen I Sviss en hvorugur þeirra komst I mark þar. I þeim mótum sem þeir tóku þátt I,stóö Siguröur sig best af ls- lendingunum. Sigraöi hann þá alltaf utan einu sinni, en þá var Björn Olgeirsson hlutskarpari. Haukur Jóhannsson kom siöan oftast I 3. sæti á eftir Siguröi. og Birni og Arni Þór Arnason I fjóröa sætinu. Bestum árangri náöi Siguröur 1 stórsvigsmóti i Þýskalandi — varö þá i 18.-20. sæti og 4 sekúnd- um á eftir fyrsta manni úr báöum feröunum. Björn kom þar rétt á eftir, siöan Haukur og Arni Þór á eftir honum. Siguröur var yfir- leitt meö rásnúmer 30-50, Björn meö 50-60. Haukur meö 70-80 og Arni Þór meö rásnúmer rétt viö 100. Stúlkurnar kepptu á mun léttari mótum, sem sést best á þvi aö Steinunn Sæmundsdóttir var þar oftast I fyrsta ráshóp. Stóö hún sig lika meö ágætum og sigraöi m.a. bæöi i svigi og stórsvigi á CIT- móti i Les Arcs I Frakklandi, og náöi einnig góöum sætum I öörum mótum. Steinunn bar af hinum Islensku stúlkunum I mótunum. sem hún keppti I.og var stundum meö allt upp I 5 sekúndum betri tima en þær I einni ferö. Þær Asdis Alfreösdóttir og Nanna Leifs- dóttir skiptust á um aö vera næstar henni i mótunum, en systir hennar Asa Hrönn Sæ- mundsdóttir keppti aldrei I þess- ari keppnisferö kvennaliösins.... — klp — Chariie George með á móll Barceiona Brian Clough, framkvæmda- stjóri Evrópumeistara Notting- ham Forest I knattspyrnu, hefur ákveöiö aö þeir Stan Bowles og Charlie George — nýju leik- mennirnir tveir hjá Forest — veröi meöal þeirra 11 leikmanna sem hefja leikinn gegn spænska liöinu Barcelona á leikvelli Nottingham Forest i kvöld. Þar leika liöin fyrri leik sinn I hinni svokölluöu „Supercup” keppni, en þaö er árleg viöureig á milli Evrópumeistaranna knattspyrnu og þess liös sem t handhafi Evrópumeistaratitili ins I knattspyrnu bikarhafa. Reyndar hefur Forest enn ekl keypt Charlie George fr Southampton, en ef hann stendi sig vel I leiknum i kvöld er tali vist aö svo muni fara, og a Forest greiöi 500 þúsund pun fyrir hann. Laks Placid til aö skoöa aöstæöur fyrir þá keppni. Brautirnar eru aö sögn þeirra stórhættuleg slysa- gildra, enda hafa þegar 35 manns slasast illa i þeim. Þá bendir Pavlov á aö ef eitt- hvaö sé aö veöri sé ómögulegt aö nota þyrlu til aö sadcja keppendur ef þeir slasast I keppni i alpa- greinum, og telur hann þaö vera algjörlega ótækt, þvi skjót viö- brögö og björgunaraögeröir geti bjargaö mannslifum. Aö lokum segir Pavlow: ,,1 Moskvu er allt I fullum gangi til aö undirbúa sumarleikana, og byggingar þær sem iþröttafólkiö á aö búa I þar eru þær fullkomn- ustu.sem boöið hefur verið upp á á Ólympiuleikum. Þar er ekki um neinar fangelsisbyggingar að ræöa”. — Greinilegt aö Sovét- menn hyggjast nú snúa vörn I sókn iþrætumálinu um Ólympiu- leikana. gk —. Siguröur Jónsson frá tsafiröi ætti aö vera öruggur meö farmiöa á Vetrar-ólympiuleikana eftir árangur sinn I æfinga-og keppnisferöinni sem nýlokiö er. Mitt i öllu þvi f jaörafoki sem er vegna Ólympiuleikanna i Moskvu I sumar, hafa Sovétmenn nú heldur betur snúiö viö blaöinu og hafa þeir hafiö mikla gagnrýni vegna aöstööu keppenda á vetrarleikunum,sem fram eiga aö faral Lake Placid i Bandarikjun- um I næsta mánuöi. Þar er fremstur I flokki Sergei Pavlov forseti sovéska ólympiunefndar- innar, og hefur gagnrýni hans fengiö hljómgrunn hjá öörum A-Evrópuþjóöum og fleirum. „Þaö er ótækt aö láta kepp- endur á Ólympluleikum búa i fangelsi’,’ segir Pavlov, en bú- staöur keppenda i Lake Placid er einmitt nýbyggt fangelsi sem veröur teldö i notkun eftir leik- ana. „Og ekki nóg meö þaö. A Ólympiuleikunum eiga tveir keppendir aö búa saman i hverj- um klefa, en einn fangi á hins- vegar aö fá yfirráö yfir sama hús- rými.þegar fangelsiö veröur tekiö i notkun. Þetta er ótækt, enda fangaklefarnir litlir, gluggalausir og ekki boölegir keppendum á ólympiuleikum. Þá eru bobsleöabrautirnar stórhættulegar” segir Pavlov, og undir þaö taka a-þýskir kepp- endur, sem hafa gert sér ferö til ARSENAL KEPPIR í USA Enska kanttspy rnuliöiö Arsenal, Roma frá Italiu og bandarisku liöin New York Cosmos og Vancouver Whitecaps munu taka þátt I knattspyrnumóti sem fram fer I Bandarikjunum i maí, en þaö er haldiö af knatt- spyrnusambandinu i Banda- rikjunum. Þetta er fyrsta mót sinnar tegundar er fram fer þar i landi, en forráöamenn keppninnar hafa sagt aö stefnt sé aö þessu móti á hverju ári i framtiðinni, og þá meö þátttöku fleiri liöa, bæði frá Bandarikjunum og viösvegar aö úr heiminum. Charlie George mun leika meö Nottingham Forest I kvöld gegn Barcelona I „Supercup” keppn- inni sem er viöureign Evrópu- meistaranna og Evrópumeistara bikarhafa I knattspyrnu. steinunn og Sig- uröur í sérflokki ðlymplulelkarnlr I Lake Placid: Sovétmenn gagnrýna nú hástöfum

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.