Vísir - 30.01.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 30.01.1980, Blaðsíða 21
WfÆ^þMrg. Miðvikudagur 30. janúar 1!)80 ibm ¦¦ m ms m m mmm m m í d S; *: Ipf 21 i dag er miðvikudagurinn 30. 1980/ 30. dagur ársins. januar apóték Kvöld, nætur og helgidaga- varlsa apóteka í Reykjavlk vik- una 25-til 3l.janúar er í Lyfjabúö* Breiöholts, einnig er Apótek. Austurbæjar opiö til kl. 22. öll , kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er"bp*iðörf kvöla til kl.7 nem'a laugardaga kl. 9-12'og sunnudaga lokaö. Hafnarfiörour: Hafnarfjaroar apátek og Norðurbæjarapótek eru opín á virkum dögum frá kl. 9-16.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stiörnuapótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörstu, til kl. 19 og frá 21-22. Ahelgidögumeropiöfrá kl. 11-12. 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfjafræö- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f síma 22445. Apotek Keflavikur: Opið virka daga kl. 919, ' -almenna frldaga kí. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12._ ' Apotek Vestmannaeyta: Opiö virka daga frá ikl. 9-18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. , bilanovakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- t'iarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyrisimi 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyiar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Bella Aldeilis sjálfstraust i þér! — aö skrifa dagbókina meö bleki... orðio Þvi aö þér þekkið jiáð Drottins vors Jesú Krists, að hann, þótt rikur væri, gjörðist yðar vegna fátækur, til þess að þér auðguöust af fátækt hans. 2. Kor. 8,9. skák Svartur leikur og vinnur. Hvítur: Eits Svartur: Alechine , Keskemet 1927. 1..... Kh5!! 2. Dxf6 hlRímát. (Vatnsveitubilanir: Reykjavík og SeT ¦"¦' tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, ,eftir kl. 18 óg um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, -.Hafnarf jörður simi 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi. ^eltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla- vik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 27311. 1 Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á hefgidötjum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um. bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öórum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aó 4ó aðstoð borgarstofnana. fc , .^, lœknar t Slysavaröstofan I Borgarspítalanum. Simi .01200. Miðn súlarhringinn. tifiknaftofur eru lokaðar á taugardögum ocJ 'helgidögum, en hajgt er aö ná sambandi viö lækni á Gongudeild Landspltalans alla virka daga W.,.20-21 og áMaugardogum frá kl. 14-16, slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum 'dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni-J slma Læknafélags Rcykja- yíkur 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan~8aömorgni og frá klukkan 17 á fbstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyoarvakt Tannlæknafél. Islands er I Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaogeroir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á rnánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskirteint. Hjálparstöð dýra við skeiovöllinn I Vlðldal. eSfmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla ^leimsóknartlmar siúkrahúsa eru sem hér segir: Undspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fxðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali'Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl, 18.30. til kl. 19. Hafnarbuoir: Alladagakl. utll kl. 17ogkl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. '¦Heilsuverndarstooin: Kl. 15 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvftabandio: Mánudaga tll föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Asunnudfi9umkl.J5tllk!. lóqgkl. 19 _ 'JÚ kl. 19.30. - *Fæðingarheimili Reykiavlkur: Alla daga k'l.'" 15.30 til ki. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. < Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. KOpavogshælio: Ettir umiali og kl. 15 til kl. 17 á helqidöqum. Vlfilsstaoir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimiliö Vlfilsstöðum: Mánudaga —: ¦ laugardagafrá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. 'Solvangur, Hafnarfiröi: Mánudagatil laugar-' dagakl. 15tilkl. 16ogkl. 19.30 tll kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og .19-19.30. SjúkrahúsiO Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 1516 og 1919.30. Siúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slökkvilið Reykiavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill sími 11100. Seltiarnarnes: Lógregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Köpavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog sjúkrabíll 11100. Hafnaríjöröur: Lbgregla simi 51166. Slökkvi- lið og siukrabill 51100. Sarúakaupstaour: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. . , 'Keflavlk: Lögregla og sjúkrabill i síma 3333 ög í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavfk: Sjúkrabili og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222. Siúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bill 1220. Höfn i Hornafiroi: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf|öröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334.» Slökkvilið 2222. * Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabil) 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Ákureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog siúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Siúkrabill 61123 á vinnustað. hetma 61442. .ölafsfiörour: Lögregla og sjúkrabill 62222. "Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregia og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauoarkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Logregla og sjukrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250. 1367, 1221. Borgarnes: Logregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og siúkrablll 1166 og 2266. „Slökkvilið 2222. ' velmœlt Nú ári6 er liöið i aidanna skaut og altírei þaö kemur tii baka. Úr is!. sáimi. ídagsinsönn bridge sundstaöir Reykiavik: Sundstaöir eru opnir virka daga kl. 7 20 19.30. (Sundhöllin er þð lokuð milli kl. 1315.45). Laugardaga kl. 7.20 17.30. Sunnu- uaga kl. 8-13.30. Kvennatimar F Sundhöllinni a fimmtudagskvöldum kl. 21 22. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004 Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7 9 og 17.30 19 30, a laugardbgum kl. 7.30 9 og 14.30-19. og á sunnudógum kl. 913. .Hafnarfiöröur: Sundhöllin er opin a virkum dogum kl. 7 8.30 og 17.15 til 19.15, a laugardbg —^.kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit. Varmárláug er opin virka daga f rá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatimi er á fimmtudags- kvöldum 20-22. Gufubaöiö er opið fimmtud.,20—22 kvennatimi, á laugardögum 14—18 karlatími, og á sunnud. kl. 10—12 baöföt. bókasöín - Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn—útlánsdeild. Þingholtsstr'æti 29 a, slml 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laygard. kl. 13-16. Aðalsafrr— lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aoalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, sungLUd. kl. 14-18. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþiónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Slmatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþiðnusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvállagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Landsbóknsafn Islands Safnhúsinu við 1 Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir, virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9,12. út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13 16.' nema launardaga kl. 10-12. -Farandbókasöfn — Afgreiðsla I Þingholts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heílsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-116. BústaOasafn — Bústaðakirkju, sFmi 36270. Opið ménud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 14.. Bðkabíiar — Bækistöð 1 Bústaðasafni, sfmi 36270. Víðkomustaðir vfðsvegar um borgina. ýmislegt Firmakeppni aö Varmá. Knattspyrnudeild Afturelding- ar i Mosfellssveit heldur firma- keppniiknattspyrnuinnanhiiss i iþróttahúsinu aé Varmá dagana 2. og 3. febrúar. Þátttökutilkynningum er veitt móttaka i simum 66630 og 66155 ogþar eru veittar nánari upplýs- ingar um keppnina. Skjaldarglima Ármanns. veröur haldin 3. febr. 1980 kl. 3 i Melaskólanum. Þátttaika tilkynnist fyrir 29. jan. Guömundi Ólafssyni, Möörufelli 7, simi 75054. — Mótsnefnd. tilkynningar Næsti fræöslufundur Fugla- verndarfélags Islands veröur haldinn I Norræna hUsinu fimmtudaginn 31. janúar 1980 kl. 8.30 e.h. Ungur náttúruvisindamaöur, Ölafur Nielsen, flytur fyrirlestur meö litskyggnum um fuglalif á Vestfjöröum. Ólafur hefur undanfarin sumur dvaliö viö fuglarannsóknir á Vestfjöröum og mun veröa athyghsvert aö kynnast fuglalifi á þessu landsvæ&i, sem ao mörgu leyti mun ólikt fuglalifi I öörum landshlutum. Ollum heimill a&gangur. Stjórnin Æskulýosfélag Bústaöasóknar. Fundur I kvöld kl. 20.30. Kvenfélag Háteigssóknar. Abal- fundur þriöjudaginn 5ta febrúar kl. 8.30 I Sjtímannaskólanum. Mætiö vel, og nýir félagar. — St jórnin. Þaö má segja aö Hollend- ingar hafi aöeins grætt á einu spili I seinni hálfleik viB Island á Evrópumótinu I Lausanne I Sviss. En þeir græddu Hka 12 impa. Allir á hættu/vestur gefur Noröur A D64 V 7 . 10 9 8 6 5 * KG76 Vestur Austur A 73 A G952 V' K G 9 853 V AD 10 42 '? A7 . D9 « D42 * 103 Suour A A K 10 8 V 6 ^ KG3 A A8542 t opna salnum sátu n-s Simon og Jón, en a-v Mulder og van Oppen: Vestur Noröur Austur Suöur 2T pass 2G pass 3H pass 4H pass pass pass Þaö væri ósanngjarnt aö ætlast til þess aö n-s dobluöu lokasamninginn eftir þessar sagnir og þeir uröu þvl aö láta sér nægja 200. í lokaoa salnum sátu n-s Ramer og Schippers, en a-v GuBlaugur og Orn: Vestur Noöur Austur Suöur 'pass pass ÍH dobl 3H dobl 4H 4S 511 pass pass dobl Aftur fékk vörnin fimm slagi, en þaö voru 800. Gaman heföi veriö aö láta suöur spreyta sig í fjórum spööum, en eins og sjá má, þá getur hannunniöþá meb þvi aö hitta á allt. íeldhúsinu Omsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Nauiasmásteik Nautasmásteikin er ljúffeng borin fram meö híásalati, soðn- um kartöflum eoa grófu brauoi, helst heimabökuöu. Fyrir 6. 500 g laukur 750 g nautakjöt 50 g smjörlfki 2 msk. paprika 2 msk. tómatkraftur salt 1 hvitlaukslaui 1 tsk. merian 1/2 tsk. kúmen rifiö hýöi af 1/2 sitrónu 2 1/2 dl. vatn 4 litlar syröar agiirkur 6 pylsur (má sleppa) 2 harosoðin egg. Smásaxiö laukinn,skeriö kjötiö 1 3 sm. stórateninga.Hitiö smjör- líki, látiö laukinn krauma um stund i feitinni ng brúnið síöan kjötið. Bætið papriku og tómat- krafti úti, ásamt salti, pressuð- um hvltlauk, merian, kúmeni og sitrónuhýöi. Hellið sjtíöandi vatni I og latiö réttinn krauma um stund. Kryddið meira ef þarf. Hellið réttinum í skál. Skreytið með agúrkusneiðum, heitum pylsum og eggjabátum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.