Vísir - 30.01.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 30.01.1980, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 30. janúar 1980 Hrafn ræðir við samstarfsmenn slna og hlustar á segulbandsupptöku af útvarpsviðtalinu. Visismynd: GVA Slarfsmenn vlð úðal feðranna: ,M MÚTMÆLUM UMMÆLUM HRflFNS" „ðnákvæml orðalag”, seglr Hrafn Nokkrar deilur risu i gær vegna ummæla Hrafns Gunnlaugssonar i hádegisfréttatima útvarpsins, en þar lýsti hann þvi yfir að öll vinna við kvikmyndun Óðals feðranna hefði verið sjálfboðavinna og gætu þeir, sem að henni unnu, ekki vænst þess að fá nokk- uð greitt fyrir. Vegna þessa höfðu Gunnar Baldursson, Ragnheiður Harwey og Gunnlaugur Jónasson, öll starfsmenn sjónvarpsins, sam- band viö Visi i gær, og vildu mót- mæla þessum ummælum Hrafns, en þau, ásamt tveimur öðrum, unnu á siöastliönu ári viö Óöal feöranna. Sögöust þau alls ekki hafa unnið á þessum forsendum enda heföi veriö um þaö talaö, að þau fengju sina vinnu greidda eftir aö mynd- in væri tekin til sýningar. Engir samningar heföu hins vegar verið geröir um þaö og heföi Hrafn Gunnlaugsson hummaö slikt fram af sér. Þá vöktu þau athygli á þvi aö i þessu sambandi væri ekki átt viö leikara myndarinnar, sem allir heföu fengiö skriflega samninga, þar sem ákvæöi væri um greiöslur. Er Visismenn voru aö ræöa viö þremenningana i sjónvarpshús- inu kom Hrafn á vettvang til þess aö ræöa máliö. Eftir að þau þremenningarnir höföu spilaö út- varpsviðtaliö fyrir Hrafn af segulbandi, féllst hann svo á aö hafa viðhaft ofangreind ummæli, en sagöist einungis hafa „notaö ónákvæmt oröalag” og fengju menn vinnu sina aö sjálf- sögöu borgaöa. Stöndum við samninga Hrafn sendi svo frá sér athuga- semd I morgun, þar sem hann segist hafa „orðiö var við að auö- velt er aö misskilja oröalag mitt varöandi ákveöin atriöi i sam- bandi viö vinnu viö myndina”, og tekur eftirfarandi fram: „I viötalinu talaöi ég á þá leið aö þeir sem heföu unnið viö myndina Óöal feöranna hefðu gért þaö i sjálfboöavinnu og reiknuöu ekki með aö fá neitt greitt fyrir fyrir vinnu sina viö myndina. Hér er eingöngu átt við, aö aö- standendur myndarinnar þ.e. leikstjóri, kvikmyndatökumaöur og hljóöupptökustjóri hafa unnið aö myndinni án þess aö gera ráö fyrir aö hafa neitt upp úr sinu starfi, en viö munum að sjálf- sögöu standa viö alla okkar samninga viö þaö fólk, sem unniö hefur aö myndinni og lánað vinnu sina þar til aö frumsýningu lok- inni. Hafi einhver skilið orö min á annan veg er sökin eflaust min.” —IJ. Reglur um kaup með afborgunarkjörum Einsog kunnugt ertiökast mjög afborgunarkjör á ýmsum viö- skiptum, einkum á heimilistækj- um og húsgögnum til hagræöis fyrir neytendur. A hinn bóginn er verðsamanburður á grundvelli FJÖGUR ÞÚSUND EN EKKIFJÖGUR HUNDRUÐ 1 frásögn Visis I gær af bila- sýningu Heklu hf. um siöustu helgi var ranghermt aö um 400 manns heföu sótt sýninguna. Hið rétta var, aö sýningargestir voru um 4000. afborgana kaupendum afar tor- veldur, segir i frétt frá viðskipta- ráðuneytinu. Aöundanförnu hefur veriö unn- iö aö þvi I viöskiptaráöuneytinu aö leita leiöa til þess aö auövelda neytendum slikan verösaman- burö á afborgunarkjörum. í framhaldi af þessari athugun hefur verölagsstjóra veriö faliö aö vinna aö þvi aö setja reglur á grundvelli verölagslaga, sem geraseljendum vöru á afborgun- um skylt aö tilgreina til hvaöa eiginlegra vaxta sérhver afborg- unarkjör svara. Jafnframt var verölagsstjóra faliö aö kanna leiðir til þess aö auövelda seljendum að mæta þessum skilyröum, svo sem meö reikniþjónustu. 5. tbl. 1. árg. 5. febrúar 1980 Helga Möller (forsíðuviðtaiið) Út í óvissuna Kvikmy.ndir Hrísgrjón Sjónvarpið Popp Símonar á götunni ^^Bukortamenn á Grillinu Xanntu að snyrta þig? j Turninn á Sjómannaskólanum (loksins) BM n Stundín lokkar Að þessu sinni verður hin góðkunna Bryndís Schram sælkeri kvöldsins i Blómasal fimmtudaginn31. janúar. // Bryndis mælir meðgómsætum en einföldum réttum og velur þennan matseðil fyrir sælkeraborðhald: Matseðill: Avocado Avocado nature Marineruð smálúða Sole marinée Kjúklingur að hætti Kínverja Poulet á la maniere chinoise Ferskir ávextir i vínsósu Compot de f ruits f rais Matur f ramreiddur f rá kl. 19. Sigu'rður Guðmundsson leikur á orgelið. Borðapantanir hjá veitingastjóra i símum 22-3-21 og 22-3-22. Pantiðtímanlega. Sælkerar, njótið kvöldsins með Bryndísi í Blómasal. VER/Ð VELKOM/N! Bryndis hef ur lengi haf t áhuga á góðri matargerð, hefur ánægju af að búa til mat, ræða um hann og snæða hann. HOTEL LOFTLEIÐIR PÆR WÓNA W3SUNDUM! 7^ smáauglýsinggr »86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.