Vísir - 09.02.1980, Page 10

Vísir - 09.02.1980, Page 10
VÍSIB I Laugardagur 9. febrúar 1980 Hrúturinn 21. mars—20. aprfl Haföu hægt um þig og gættu þess aö rasa ekki um ráö fram. Athugaöu vel alla möguleika sem fyrir liggja á fjármála- sviöinu. Nautið, 21. apríl-21. mai: Þú hefur ekki haft hugann viö starfiö aö undanförnu og þarft aö taka þig á. Sýndu heimilinu meiri áhuga. Tviburarnir 22. mai—21. júní Þú færö I dag óvenjulega hagstætt tilboö frá óvæntum aöila en þaö gæti spillt gleöi þinni aö útlit er til þess aö þú tapir nokkr- um fjármunum. Krabbinn, 22. júní-23. júli: Astvinir þínir hafa fjarlægst þig siöustu daga og ef ekki á illa aö fara skaltu rækja þá betur. Ljóniö, 24. júli-2:t. agúst: Einhverjar blikur eru á lofti varöandi fjármál og þú gætir tapaö á fjárfestingu. A móti kemur aö ástarmálin veröa fjörug. Mevjan. 24. ágúst-2:t. sept: Þú hefur hug aö útvfkka áhugamál þin en núer varla réttitiminn til þess, hætta er á aö þú vanrækir þá mikilvægan vin eöa ástvin. Vogin 24. sept.—22. okt. Þú ert hræddur viö eitthvaö en e.t.v. er ekki ástæöa til þess. Kanrraöu máliö vel og geröu ekkert i fljótræöi. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Lifið kann aö reynast þér erfitt i dag en með kvöldinu fer aö birta til: þú hittir persónu af hinu kyninu sem þér list mjög vel á. Bogmaöurinn 23. nóv,—21. des. Ýmsir vinir þinir hafa reynst þér og þú skuldar þeim greiöa. Bregstu vel við hjálparbeiöni frá einhverjum þeirra. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Vertu sem mest heima viö i dag en kvöld- inu skaltu eyöa með tryggum vinum. Vatnsherinn, 21. jan.-19. feb: Margir sitja á svikráöum viö þig og varla hægt aö treysta neinum. Varastu manna- mót, þú gætir lennt illa i þvf. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Akvaröanir þfnar varöandi fjármál hafa reynst réttar en ýmislegt bendir til aö svo veröi ekki lengi. Faröu þvi aö öllu meö gát. LisaogLóki

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.