Vísir - 23.02.1980, Blaðsíða 8
vtsm
Laugardagur 23. febrúar 1980
8
Utgefandi: Reykjaprent h/f
Framkvæmdastjóri: Davfó Guómundsson
Ritstjórar: Olafur Ragnarsson
Hörður Einarsson
Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elias Snæland Jónsson.
Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson.
Blaðamenn: Axel Ammendrup, Hannes Sigurðsson, Halldór Reynisson, lllugi
Jökulsson, Jónina Michaelsdóttlr, Katrln Pálsdóttir, Páll Magnússon, Sæmundur
Guðvinsson.
Iþróttir: Gylfl Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson.
Ljósmyndir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson.
Utlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnús ölafsson.
Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson Askrift er kr. 4.500 á mánuði
Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. innanlands.
Verð i lausasölu
230 kr. eintakið.
Auglysingar og skrifstofur:
Siðumúla 8. Simar 86611 og 82260.
Afgreiðsla: Stakkholti 2-4, simi 86611.
Ritstjórn: Siðumúla 14, simi 86611 7 linur. Prentun Blaðaprent h/f.
EKKI SÆMANDI 0PINBERRI ST0FNUN
AÐkoman f húsnœ&l Félagsmálastofnunar Reykjavfkurborgar vfö Borgartún, sem
Vfsismenn sko&u&u f vfkunnt, var svo slæm og húsnæ&iö svo só&alegt og óhrjálegt aö
slfkt er engan veginn sæmandi opinberri stofnun, sem hefur þaö hlutverk a& hjálpa
þeim, sem minna mega sin i borginni.
Vísismenn heimsóttu og
skoðuðu í vikunni húsnæði í
Reykjavík, sem Félagsmála-
stofnun borgarinnar hefur til af-
nota og leigir skjólstæðingum
sínum. Þær lýsingar, sem blaðið
birti í máli og myndum af því,
sem þar bar fyrir augu, hafa
vakið undrun og fyrirlitningu.
Þessi viðbrögð hafa ekki ein-
ungis orðið meðal almennings,
sem hrökk við og trúði varla, að
nokkur (slendingur byggi við
slikan aðbúnað, heldur hafa við-
brögð nefndarmanna í félags-
málaráði borgarinnar, sem hefur
yfirstjórn Félagsmálastofnunar
með höndum, verið á þann veg,
að þeim hefur greinilega ekki
verið kunnugt um, hvernig þetta
húsnæði var útlítandi.
Aðkoman var hrikaleg og um-
hverfið og sóðaskapurinn þannig
að um þverbak keyrði.
Hjúkrunarnemar, sem komu á
staðinn í janúarlok, og kærðu
ástand húsnæðisins til Heil-
brigðisef tirlits Reykjavíkur-
borgar sögðu f Vísi í gær, að
ástand húsnæðis Félagsmála-
stofnunar hefði jafnvel veriðenn
verra en lýst hefði verið í Vísi.
Guðrún Helgadóttir, borgar-
fulltrúi Alþýðubandalagsins sem
sæti á í félagsmálaráði borgar-
innar, sagði í viðtali við Vísi I
gær, að sér fyndist mjög gott að
Vísir hefði tekið þetta mál upp.
Hún sagði augljóst, að þessum
stað hefði ekki verið sinnt sem
skyldi og væri hún auðvitað ekki
ánægð með hvernig málum væri
háttað þarna.
Þjóðviljinn brást hins vegar við
á furðulegan hátt í gær vegna
frásagna Vísis og fer blaða-
maður sem jafnframt er vara-
borgarfulltrúi Alþýðubandalags-
ins í einhverja illskiljanlega póli-
tíska varnarstöðu vegna málsins
og í stað þess að fjalla um hús-
næðið og aðbúnaðinn f þessu
leiguhúsnæði Félagsmálastofn-
unarinnar, gerir Þjóðviljinn
árásir á blaðamenn Vísis og full-
yrðir, að blaðamaður og Ijós-
myndari Vísis hafi falsað frétta-
myndirnar, sem með greininni
birtast. Þeim grófu ásökunum í
garð Vísismanna svarar einn lög-
reglumannanna, sem voru á
staðnum I Vfsi í dag og vísar
þeim til föðurhúsanna.
Þá fullyrðir Þjóðviljinn, að
Vísir sé með f rásögnum sínum að
„selja" ógæfu og líferni fólksins,
sem í húsnæðinu bjó, „tveggja
vesalinga" eins og Þjóðviljinn
kallar fólkið.
Þetta er furðulegur þvættingur
þar sem f frétt og greinum Vísis
um málið er ekki stafkrókur um
óhamingju fólksins, sem þarna
átti hlut að máli, — þvert á móti
er það einungis húsnæðið og að-
búnaðurinn, sem Félagsmála-
stof nun borgarinnar býður upp á,
sem Vísir var að vekja athygli á.
Þeir blaðamenn Vísis, sem
þarna áttu hlut að máli munu
kæra blaðamann Þjóðviljans til
siðareglunefndar Blaðamanna-
félags Islands fyrir skrif hans,
sem eru algert brot á siðareglum
blaðamanna.
Það er auðvitað hlutverk f jöl-
miðla að vera spegill þess sem er
að gerast í þjóðlífinu og f þeim
efnum ber blaðamönnum skylda
til að segja sannleikann. Það
hafa starfsmenn Vísis gert í
þessu máli.
Niðurstaðan er sú, að opinber
stofnun eins og Félagsmála-
stofnun Reykjavíkurborgar get-
ur ekki með nokkru móti boðið
skjólstæðingum sínum upp á hús-
næði af þessu tagi né heidur látið
sjúklinga sem ófærir eru að sjá
um sig sjálfir hírast á slíkum
stöðum án eftirlits og aðstoðar.
Menn hafa gengiö á skóla, menn
ganga i skóla og ganga i skól-
ann. Margir eru þeir or&nir
morgnarnir sem ég hef fariö
fótgangandi I skólann, bæ&i
nemandi og kennari. Ég er me&
þeim ósköpum fæddur, aö mér
hefur alltaf þótt skólaganga
skemmtileg, e&a svo til alltaf,
skulum vi& segja: a& læra lær-
dómsins vegna, a& kenna
kennslunnar vegna. Skólinn
hefur veitt mér óteljandi yndis-
stundir og llfinu lit og gildi.
1 meira en tuttugu ár höfum
vi& Jón Arni hringst á i morgun-
sáriö, me&an kennsla er i skól-
anum. Þetta er öryggisrá&stöf-
un, ef viö skyldum ekki vakna i
tæka tiö. Slikt hendir sjaldan
bá&a. Gó&an dag, gott er,
segjum vi& og látumst vera
morgungla&ir og erum þa&, held
ég. A&ur sex daga i viku, nú
fimm daga veitist mér sú bless-
un a& mega hefja morgungöngu
til kennslu I skólanum sem hef-
ur fóstraö mig, umboriö og ali&.
Ekki er þa& litils viröi, aö geta
hafiB morgungöngu sina
ánæg&ur og meö nokkurri eftir-
væntingu. A& koma i hóp vin-
gjarnlegra samstarfsmanna, fá
sér skyldugan kaffisopa til
hressingar og bregöa á glens,
á&ur en fariö er á fund nem-
enda. Þetta er aldrei alveg eins.
Nýtt fólk, ný andlit, ný viöhorf,
ný viöfangsefni, nýjar a&feröir.
Tilgangurinn þó alltaf
óbreyttur, aö þykjast mi&la
þekkingu, reyna a& vera ekki
lei&inlegur, reyna aö vekja
áhuga, reyna a& glæ&a skilning,
látast vita ýmislegt, vera þó
gætinn i gagnrýni og ör á hrós.
Samfagna þeim, sem vel
gengur, og hvetja til frekari
dá&a, uppörva þá, sem óheppnir
hafa veriö e&a legiB á li&i sinu,
morgungangan I skólann hafin
a& nýju, rétt eins og ekkert hafi I
skorist. Ég hlýt aö vera meö
kennarabakteriu, enda er þa&
svo, aö sumir hafa reynst
ónytjungar viö allt annaö en
kennslu. Hættan er bara sú, aö
menn festist i hlutverkinu og
veröi aö steingervingum og
segulböndum. Mér finnst ég
vera oröinn Iskyggilega mikill
masgepill, hef ska&vænlega
gaman af a& heyra sjálfan mig
tala. Ég ætti a& reyna a& setja
mig I spor nemendanna, þvi a&
mér þykir stundum ekkert ger-
ræ&islega gaman a& hlusta.
Okkur „skörfunum” gleymist,
held ég, oft aö reyna a& horfa á
okkur sjálfa frá sjónarhóli nem-
enda eöa hlusta á okkur me&
þeirra eyrum. Fyrir margt
löngu sendi nemandi I 1. bekk
(nú prófessor) þessa merkilegu
vlsu inn á kennarastofu til
okkar:
Kennararnir þeir kenna margt,
kannski er þaö lika ágætt.
Sumir eru bara þónokkuö
smart,
en samt er hitt ekki fágætt.
En viö erum alltaf a& dæma og
„fyrirgefa” og hneykslumst
stundum á smávegis misskiln-
ingi, I úrlausnum, sem kann a&
henda nemendur (nemandir)
okkar. Nemandi (nemönd) I 1.
bekk mi&skóladeildar átti aö
þý&a þennan meinleysislega
danska texta á islensku: Bægge
mine söstre gar I skole. Nú vildi
svo vel e&a illa til a& nemandinn
(nemöndin) átti systur, sem
kölluö var Begga, og sannleik-
ans vegna var& þýöingin a&
sjálfsögöu: Begga systir min
gengur i skóla. Og hver gat sagt
a& þa& væri rangt?
Af skólagöngu
a& láta ekki deigan siga, en
reyna a& gera betur næst.
Ég hef svo sem hlotiö minar
skrokkskjó&ur á skólagöngunni.
Ég hef enga tölu á þvi, hversu
oft ég hef dottiö á hálku meö
átakanlegum tilbur&um,
bækurnar sundrast úr töskunni
um svell og snjó, gleraugu
brotnaö, svo a& ég hef or&i&
óvigur, já og einu sinni vaknaöi
ég uppi á sjúkrahúsi, brotinn og
bramlaöur, eftir aö hafa oröiö
fyrir bil me& freöinni rúöu. Þar
var margt kveöiö og þar á
meöal þetta:
Voöanum undan ei má venda,
örlagaþræ&ir manninn toga.
Hattur og taska i háan boga
hefjast til flugs og aftur lenda.
Slöan ofan i hrúgu hrynur,
hyggjuvana og máttarlinur,
eins og flatvaxin fatabenda.
En strax og bein hafa samein-
ast og brot eru gróin, er
á íörmimvegi
/
Gisli Jónsson
skrifar.