Morgunblaðið - 11.11.2001, Page 1

Morgunblaðið - 11.11.2001, Page 1
Morgunblaðið/RAX Þess má vænta að ungir sem eldri muni leggja leið sína í Gamla sjúkrahúsið þegar það verður opnað á ný – og nú sem aðsetur bókasafns, skjalasafns og listasafns. Menningarhúsin á Ísafirði Menningunni er ekki í kot vísað á Ísafirði. Þar hefur verið unnið að endurbótum á þremur húsum með sögu og sál, svo þau fái hýst margvíslega menningarstarfsemi. Guðni Einarsson og Ragnar Axelsson skoðuðu Gamla sjúkrahúsið, sem mun hýsa bókasafn, skjala- safn og listasafn, og einkarekna menning- armiðstöð í Edinborg- arhúsi. Fyrrum hús- mæðraskóli á Ísafirði er nú tónlistarskóli og við hann nýbyggður tónleikasalur.  14 ferðalögSauðfjársetur á Ströndum bílarRange Rover börnSjóræningjar bíóEddan 2001 Sælkerar á sunnudegi Vitlaus í villibráð Rúnar Júlíusson með nýjan disk – „Leið yfir“. Prentsmiðja Morgunblaðsins Sunnudagur 11. nóvember 2001

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.