Morgunblaðið - 30.11.2001, Síða 61

Morgunblaðið - 30.11.2001, Síða 61
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2001 61 ERU aðstæður í ís- lenskum sjávarútvegi þannig að sóknarstýr- ing eins og notuð er í Færeyjum geti hentað okkur? Þetta er oft full- yrt í þeirri umræðu sem nú stendur yfir um brottkast á Íslandsmið- um. Íslendingar hafa mikla og slæma reynslu af sóknarstýr- ingarkerfum. Slík kerfi leiða til mikils og kostnaðarsams kapps við veiðarnar og mikill- ar óarðbærrar fjárfest- ingar í skipum og búnaði til að ná sem mestum afla út úr takmörkuð- um fjölda sóknardaga. Til að koma í veg fyrir ofveiði þarf síðan sífellt að fækka veiðidögunum og því nýtist fjárfestingin afar illa. Grundvöllur fær- eyska kerfisins er sá að takmarkaður fjöldi báta fær veiðileyfi. En það er vandséð að setja megi slíkar reglur hér- lendis vegna dóms Hæstaréttar frá 1998, svonefnds „Valdimars- dóms“. Á þá að fækka sóknardögum eftir því sem skipunum fjölgar þangað til afraksturinn verður enginn umfram kostnaðinn við veiðarn- ar? Mikið er gert úr því í umræðunni að brott- kast tíðkist ekki á færeyskum fiski- skipum. Árangri sínum gegn brott- kasti ná Færeyingar með því að stýra sókninni án þess að takmarka afla einstakra tegunda. Þetta leiðir af sér að sóknin beinist mest að verð- mætustu tegundinni. Varla getur þetta gengið fyrir íslenska flotann? Þessu fylgir sú hætta, að fiskistofn- arnir verði ofveiddir einn af öðrum og í þeirri röð sem aflaverðmæti seg- ir til um. Ég fæ ekki séð að færeyska leiðin geti hentað Íslendingum. Þeir sem aðhyllast þess háttar sóknarstýringu við íslenskar aðstæður þurfa greini- lega að skýra mál sitt betur. Færeyska draumsýnin Kristján Þórarinsson Höfundur er stofnvistfræðingur hjá Landssambandi íslenskra útvegsmanna. Sjávarútvegsmál Á að fækka sóknardög- um eftir því sem skip- unum fjölgar, spyr Kristján Þórarinsson, þangað til afraksturinn verður enginn umfram kostnaðinn við veiðarnar? Hrei nsum viðar-, rimla-, strimla-, plíseruð- og sólargluggatjöld. Hlíðarhjalla 26, s. 897 3634. KVEN- SÍÐBUXUR 3 SKÁLMALENGDIR Bláu húsin við Fákafen. Sími 553 0100. Opið virka daga 10-18, laugardaga 10-16.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.