Morgunblaðið - 30.11.2001, Síða 65

Morgunblaðið - 30.11.2001, Síða 65
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2001 65 Faxafeni 5 • 108 Reykjavík • Sími 588 8477 • betrabak@betrabak.is • www.betrabak.is w w w .d es ig n. is © 20 01 Heilsunnar vegna „Við meðhöndlun hálsvandamála er einn mikilvægasti þátturinn að gefa réttan stuðning við hálssvæðið þegar legið er í hvíldarstellingum, til að ná náttúrulegri stöðu hryggjarsúlunnar. Hið erfiða í þessari meðhöndlun er að ná þrýstingslétti á hálssvæðið og ná um leið fram slökun í hinum margvíslegu svefnstellingum. TEMPUR heilsukoddinn er eini koddinn að mínu viti sem uppfyllir allar þessar kröfur.“ Röng höfuðlega er erfið fyrir háls, herðar og bak og leiðir til meiðsla og verkja. Góður koddi veitir stuðning og þægindi þannig að þú getur sofnað án allrar spennu. James H. Wheeler, M.D. Dr. Wheeler er stjórnar- formaður félags bæklunar- skurðlækna í USA, og aðili að Amerísku Bæklunar- læknaakademíunni Jólagjöf sem lætur þér og þínum líða betur Yfir 32.000 sjúkraþjálfarar, kírópraktorar og læknar um heim allan mæla með Tempur Pedic, þ.á.m. á Íslandi. VARISTeftirlíkingar!!! I i lí i !!! Nú geturðu léð augnhárunum dramatíska sveigju og lyftingu sem er sjónhverfingu líkust. Grunnurinn að hinum nýja Illusionist Maximum Curling Mascara er gel sem byggir á náttúrulögmálum loftmótstöðunnar. Þetta óvenjulega efni gerir lyftinguna endingarbetri og sveigjanlegur trefjaburstinn, sem við höfum einkaleyfi á, auðveldar nákvæma ásetningu. Einstaklega lipur galdrastafurinn gefur fingurgómunum betra grip. Illusionist - á undan sinni samtíð. ÚTSÖLUSTAÐIR: Clara Kringlunni, Debenhams snyrtivörudeild, Hagkaup Kringlunni, Hagkaup Smáralind, Hagkaup Spönginni, Lyfja Lágmúla, Lyfja, Laugavegi, Lyfja Smáratorgi, Lyfja Smáralind, Lyfja Garðatorgi, Lyfja Setbergi, Lyf og Heilsa Austurstræti, Sara Bankastræti, Apótek Keflavíkur. Hreinasta sjónhverfing Estée Lauder kynnir ILLUSIONIST Maximum Curling Mascara Öðruvísi aðventukransar Sjón er sögu ríkari Jól 2001 Skólavörðustíg 12, Bergstaðastrætismegin, sími 551 9090 NÝLEGA var kynnt í fjölmiðlum ályktun miðstjórnar Alþýðusambands Ís- lands „um virkjana- og stóriðjumál“ frá fundi á Egilsstöðum 7. nóvember sl. Í upphafi ályktun- arinnar „lýsir mið- stjórnin stuðningi sín- um við áform um byggingu álvers við Reyðarfjörð og virkj- unarframkvæmdir á Austurlandi“. Ekki skal dregið í efa að það hafi verið ætlun miðstjórnarinn- ar að hafa ályktunina svo skýra að allur þorri fólks gæti skilið meg- inefni hennar. Undirrituðum virðist þó sem það hafi ekki tekist og ofangreind stuðningsyfirlýsing sé, að því er virkjunarframkvæmdirnar varðar, í mikilli mótsögn við miðkafla ályktunarinnar. „Miðstjórn ASÍ telur, að við mat á umhverfisáhrifum virkjana- og stóriðjukosta sé mikilvægt að fara að lögum og leikreglum sem gilda um slíkt mat. Augljóst er að slíkir kostir munu með einum eða öðrum hætti hafa áhrif á náttúrufar, mannlíf og efnahagslíf. Því er afar mikilvægt að unnið sé með opnum, faglegum og lýðræðislegum hætti að mati á þessum þáttum, þar sem leitast sé við að draga fram sem heildstæðasta mynd af áhrifunum. Aðeins með þeim hætti er hægt að leggja grunn að sem víðtækastri sátt um niðurstöð- una“. Hér er á mjög af- dráttarlausan hátt lýst stuðningi við þær leikreglur og sjónar- mið sem Skipulags- stofnun ríkisins hafði að leiðarljósi þegar hún kvað upp úr- skurði sína varðandi báða þætti fyrirhug- aðra framkvæmda á Austurlandi, þ.e. varðandi Kárahnjúkavirkjun, allt að 750 MW, og 420 þúsund tonna álver í Reyðarfirði. Sem kunnugt er lagðist Skipu- lagsstofnun eindregið gegn Kára- hnjúkavirkjun í úrskurði sínum hinn 1. ágúst sl., en féllst með viss- um skilyrðum á byggingu álvers í Reyðarfirði í úrskurði sínum 31. ágúst sl. Eins og áður sagði er ekki hægt að skilja þann kafla ályktunar mið- stjórnar ASÍ sem hér er vitnað til öðruvísi en sem eindreginn stuðn- ing við verklag Skipulagsstofnun- ar, að því er varðar báða fram- angreinda úrskurði. Því hefði verið rökrétt að miðstjórnin hefði í ályktun sinni fjallað ítarlega um þann vanda sem nú er kominn upp eftir að Kárahnjúkavirkjun, í þeirri mynd sem hún var fyrirhug- uð af hálfu framkvæmdaaðila, er augljóslega óframkvæmanleg og úr sögunni vegna gífurlegrar um- hverfisröskunar. Vænta hefði mátt ábendinga um það hvaða leiðir miðstjórnin telur að víðtæk sátt geti tekist um varðandi orkuöflun fyrir álver í Reyðarfirði, sem mið- stjórninni virðist mikið í mun að rísi. Þetta gerir miðstjórnin hins- vegar ekki heldur ber niðurlag ályktunarinnar þann svip að und- irbúningur framkvæmdanna eystra sé þegar í höfn og aðeins þurfi að huga að hugsanlegum þenslu- og verðbólguáhrifum þeirra. Væri ekki ráð að miðstjórnin skýrði nánar fyrir landsmönnum hvað felst í miðkafla ályktunar- innar? Mótsagnakennd álykt- un miðstjórnar ASÍ Gunnar Guttormsson Hálendið Niðurlag ályktunar- innar ber þann svip, segir Gunnar Gutt- ormsson, að undirbún- ingur framkvæmdanna eystra sé þegar í höfn. Höfundur er forstjóri Einkaleyfisstofunnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.