Morgunblaðið - 30.11.2001, Síða 73

Morgunblaðið - 30.11.2001, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2001 73 DAGBÓK Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík SAMKVÆMISFATNAÐUR FRÁLOGO Eigum til gott úrval af yndislegum bolum úr ull/silki og ull/bómull. Margar stærðir og gerðir. Ítölsk gæði. Frábærar jólagjafir. Háholti 14, 270 Mosfellsbæ, sími 586 8050, fax 586 8051 - Netfang: mirella@isl.is Kaupmenn athugið! ehf - heildverslun                      1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. cxd5 exd5 4. d4 Rf6 5. Bg5 c6 6. Dc2 Be7 7. e3 0-0 8. Bd3 h6 9. Bh4 He8 10. Rge2 Rbd7 11. 0-0 Re4 12. Bxe7 Dxe7 13. a3 Rdf6 14. Rxe4 dxe4 15. Bc4 Bg4 16. Rg3 Had8 17. b4 a6 18. h3 Be6 19. Hac1 Bd5 20. Bxd5 Hxd5 21. Db3 Hg5 22. Hc5 Rd5 23. Re2 De6 24. Kh1 Evrópukeppni landsliða lauk fyrir skömmu í Leon á Spáni. Ís- lenska kvennalið- ið stóð sig með prýði og virðast hinir ungu með- limir þess taka stórstígum fram- förum í skáklist- inni. Í stöðunni gekk þó Aldís Rún Lárusdótt- ur, hvítt, ekki SKÁK Umsjón Helgi Áss Grétarsson Svartur á leik. sem skyldi gegn Nieves Garcia Vicente (2.239). 24. ...Hxg2! 25. Rf4 Eini leik- urinn þar sem eftir 25. Kxg2 Rf4 + tapar hvítur drottn- ingunni. 25. ...Rxf4 26. Dxe6 Rxe6 27. Kxg2 Rxc5 28. bxc5 f5 29. Kg3 Kf7 30. f3 exf3 31. Hxf3 Kf6 32. Kf2 g5 33. Ke2 f4 34. Kd3 Hxe3+ 35. Hxe3 fxe3 36. Kxe3 Kf5 37. Kf3 h5 38. a4 a5 39. Ke3 g4 40. hxg4+ hxg4 og hvítur gafst upp. Árnað heilla LJÓÐABROT ÍSLANDS MINNI Eldgamla Ísafold, ástkæra fósturmold, fjallkonan fríð! mögum þín muntu kær, meðan lönd gyrðir sær og gumar girnast mær, gljár sól á hlíð. – – – Eldgamla Ísafold, ástkæra fósturmold, fjallkonan fríð! ágætust auðnan þér upp lyfti, biðjum vér, meðan að uppi er öll heimsins tíð. Bjarni Thorarensen 85 ÁRA afmæli. Í dagföstudaginn 30. nóv- ember er 85 ára Gísli Gísla- son, Hvassaleiti 56, Reykja- vík. Eiginkona hans er Ingibjörg Jónína Níelsdótt- ir. Þau eyða deginum með fjölskyldu sinni. 50 ÁRA afmæli. Í dag,föstudaginn 30. nóv- ember, er fimmtugur Hjör- leifur H. Helgason, Jaðar- sbraut 39, Akranesi. Hjörleifur er að heiman í dag. ÞAÐ gleður hvert brids- hjarta að taka upp á höndina spil af þeim toga sem suður státar af, en það varpar dimmum skugga á þá gleði þegar makker vekur á þrem- ur laufum. Það er nánast skemmdarverk. Norður gefur; NS á hættu. Norður ♠ 432 ♥ G9 ♦ 85 ♣ÁKG1094 Vestur Austur ♠ 9 ♠ KDG10 ♥ 10863 ♥ 752 ♦ 10943 ♦ 762 ♣D752 ♣863 Suður ♠ Á8765 ♥ ÁKD4 ♦ ÁKDG ♣-- Vestur Norður Austur Suður – 3 lauf Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass 6 spaðar Pass Pass Dobl 6 grönd Pass Pass Dobl Allir pass Hin yfirvegaða sögn suð- urs er þrjú grönd, en sjálfs- blekkingin lætur ekki að sér hæða og óraunhæfir slemmudraumar suðurs réðu því að hann valdi þrjá spaða og síðan sex spaða. En þá kom hjáparsveitin í aust- ur með dobl og suður gat ekki annað en breytt í sex grönd, sem einnig voru dobluð. Vestur kom út með spað- aníu. Blindur stendur fyrir sínu og sérstaklega er hjartagosinn verðmætt spil. En samt eru aðeins ellefu slagir sjáanlegir. Eða hvað? Ef suður hefur kjarkinn í lagi gæti hann náð í tólf slagi þannig: Hann tekur á spaða- ás og fjóra tíguslagi. Spilar því næst hjarta og svínar ní- unni! Svo koma ÁK í laufi og ÁK í hjarta fara heima. Laufgosi fylgir fast á eftir og í hann fer hjartadrottning. Vestur fær á laufdrottningu, en á ekki spaða til að verður að spila blindum inn á hjarta- gosa eða lauf. Tólf slagir. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson Svipmyndir – Fríður BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. ágúst sl. í Laug- arneskirkju af sr. Valgeiri Ástráðssyni Dagný Ásgeirs- dóttir og Geir Garðarsson. Heimili þeirra er að Lund- arbrekku 14, Kópavogi. Svipmyndir – Fríður BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. júní sl. í Háteigs- kirkju af sr. Tómasi Sveins- syni Rannveig Björk Heim- isdóttir og Benedikt Guðni Gunnarsson. Heimili þeirra er á Laugavegi 81, Reykja- vík. Ég held við ættum að skoða önnur hús. Fyrirgefðu. Snati er dá- lítið æstur núna. Smælki MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. STJÖRNUSPÁ eft ir Frances Drake BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þið eruð vinnufús og vilja- sterk og réttlætiskennd ykk- ar er við brugðið. Þið eruð því eftirsótt. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Reynið að sýna svolítið meiri þolinmæði, því annars eigið þið á hættu að allt fari úr böndunum og þið hafið ekki erindi sem erfiði. Naut (20. apríl - 20. maí)  Takið engar fjárhagslegar ákvarðanir að óathuguðu máli heldur veltið hlutunum vand- lega fyrir ykkur og lesið sér- staklega smáa letrið sem fylgir öllum samningum. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Málið er að koma sér upp réttri forgangsröð og það verðið þið að gera líka ef þið á annað borð viljið standa við þau verklok sem þið sömduð um í upphafi. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Grípið strax í taumana áður en smámálin hafa vaxið ykkur yfir höfuð. Með réttum við- brögðum getið þið komist hjá erfiðleikum í tæka tíð. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Oft er það svo að við miklum hlutina fyrir okkur og útlitið er ekki eins svart og ykkur sýnist. Horfist í augu við veru- leikann og hagið ykkur sam- kvæmt því. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þið ættuð að taka fastar á málum heima fyrir því ef þau verða látin danka geta þau reynst skeinuhætt síðar meir og það er ástand sem allir eiga að forðast. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Látið ekki undir höfuð leggj- ast að færa það til betri vegar sem er á ykkar valdi. Meira er ekki hægt að biðja ykkur um og aðrir verða að sjá um aðra hluti. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Það er góð regla að koma þannig fram við aðra eins og þið viljið að þeir komi fram við ykkur. Þetta gildir um alla hluti bæði heima og heiman. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Munið að gera ekki meiri kröfur til annarra en þið gerið til ykkar sjálfra. Brosið fram- an í heiminn og þá mun heim- urinn svara í sömu mynt. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þótt allt sé ekki eins og best verður á kosið er engin ástæða til þess að setjast með hendur í skauti. Brettið upp ermarnar og breytið hlutun- um ykkur í hag. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þó erfitt sé að halda sínu striki þegar vinir og vandamenn eru á öðru máli skuluð þið bera höfuðið hátt og sannfæra aðra um ágæti málstaðsins. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þótt togstreita komi upp á milli heimilis og vinnustaðar er ástæðulaust að láta hana gerjast því það er svo auðvelt að kippa þessu í liðinn. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.