Morgunblaðið - 03.02.2002, Side 13

Morgunblaðið - 03.02.2002, Side 13
ndar eða eftirbreytni. Alkunna er að hungrið sækir gjarnan að nátthröfnum eftir átök á dansgólfi eða aðra leikfimi á öldurhúsunum. kuggabarnum er óhefðbundin en vekur athygli. Dansinn dunar; upp, upp, mín sál og allt mitt geð! Ballið búið og tekið að birta í borginni. Laus leigubíll er þá gjarnan það sem margir þrá helst af öllu. Örtröð myndast iðulega fyrir utan skemmtistaði miðborgarinnar þegar komið er fram yfir miðnætti og stétt dyravarða hefur þá gjarnan í nógu að snúast. „Ef þú smælar framan í heiminn, smælar heimurinn framan í þig…“ MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. FEBRÚAR 2002 B 13

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.