Vísir - 19.04.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 19.04.1980, Blaðsíða 2
VÍSIR Laugardagur 19. aprll 1980 .Viökvæöiö var alltaf: Komiö bara — þetta reddast’’ é * M M *’# « « . 2 en af myndum — og ekki siður málinu. Þó islenska hafi alltaf veriö töluö heima, þá hafa félag- arnir og skólinn mikil áhrif og hætt viö aö krakkarnir ruglist i málunum.” ,,Mætti okkur verdbólgið þjóðfélag” — Hvernig var svo aö koma heim eftir sjö ár? „Viö komum nii alltaf reglulega 1 heimsókn til landsins, þetta á 1 1/2-2 ára fresti, svo viö héldum sambandinu. En þaö mætti okkur veröbólgiö þjóöfélag og húsnæöis- erfiöleikar. Viö áttum ekkert áö- ur en viö fórum út og viö komum heim I ekki neitt. Heföi ekki kom- iö til hjálp fjölskyldna okkar er ekki gott aö segja hvaö heföi gerst. En viö vinnum bæöi mikiö, og þaö — ásamt hjálp góöra manna — geröi þaö aö verkum aö viö gát- um fest kaup á kjallaralbúöinni, sem viö búum i núna. Þegar viö vorum aö hugsa um aö koma heim, þá uröum viö vör viö Islenska kæruleysiö, sem viö höföum næstum gleymt eftir sjö ára dvöl erlendis. Viö vorum meö einhvern kvlöa út af þvl aö viö áttum ekkert húsnæöi eöa bil, höföum enga vinnu og svo fram- vegis. Þá var alltaf viökvæöiö hjá islensku ættingjunum og vin- unum: „Þetta er allt I lagi —■ þetta reddast”, Og þaö merkilega er, þetta reddast allt saman. Þaö er nefnilega þannig, aö hiö veröbólgna þjóöfélag okkar býöur ekki upp á mikla skipulagningu og þvi ef oft best aö skella sér bara út i hluttna. Þetta var mikil tilbreyting frá Svlþjóö, þar sem allt var skipulagt út I ystu æsar”. Hildur litla, sem haföi tekiö sér slödegisblundinn sinn þegar blaöamenn bar aö garöi, lét nú i sér heyra og Rannveig sótti hana inn I svefnherbergi. Spjallad viö Rannveigu Jóhannsdóttur um veröbólgió þjóöfélag, Tónstofuna og vissan fugl ,,Ert þú ekki Rantv veig og Krummi?” „Það er óneitanlega skemmtilegt, að eftir öll þessi ár skuli fólk muna eftir þáttunum og jafnvel krakkarnir, sem ég kenni og ekki voru fædd þegar þættirnir voru sýndir, spyrja oft: Heyrðu, ert þú ekki Rannveig og Krummi? Já, hver man ekki eftir þessu vinsæla barnaefni i sjónvarpinu? En þeir eru sjálfsagt færri sem gera sér grein fyrir þvi að það er orðinn rúmur áratugur siðan siðasti þátturinn með brúðunni Krumma og Rannveigu Jóhannsdóttur var tekinn upp og sýndur! Rannveig er aftur komin i sjónvarpið, nú með Tónstofuna, mánaðar- lega tónlistarþætti með léttu spjalli. — Hvar varst þú slöasta ára- tuginn? „Viö Sverrir Einarsson, eigin- maöur minn, vorum I Svlþjóö I sjö ár, bjuggum I Stokkhólmi. Fyrst stunduöum viö nám og siöar kennslu. Okkur leiö ákaflega vel I Svlþjóö, en takmarkiö var alltaf aö koma heim aftur. I haust urö- um viö svo aö ákveöa af eöa á um hvort viö kæmum heim eöa ekki. Dóttir okkar, Helga,var oröin 9 ára gömul og Hildur litla árs gömul, og viö vildum aö börnin nynniust trændfólkinu ööru visi Ræturnar eru sterkar „En þaö get ég sagt, aö ég er svo sannarlega ánægö meö aö vera komin heim aftur”, sagöi Rannveig. „Maöur finnur þaö núna, aö þessar svokölluöu rætur eru til — og þær eru sterkar. Viö búum alveg viö sjóinn og ég nýt þess á morgnana aö fara út og draga aö mér ferskt sjávarloftiö. Viö fundum llka hér — og þaö kunnum viö vel aö meta — aö ef I haröbakkann slær, þá er alltaf einhver sem er tilbúinn til aö rétta hjálparhönd. Og ef íslend- ingar gera mönnum greiöa, gera þeir þaö yfirleitt greiöans vegna en ekki til þess aö fá eitthvaö i staöinn eöa eiga eitthvaö inni. Þá eru börn hér ótrúlega frjáls- leg og viröast eiga betra meö aö bjarga sér en börn annars staöar. Þau taka líka viö ábyrgöarhlut- verkum mjög ung, eins og til dæmis selja blöö og vinna I sveit. Og þaö sýnir sig aö börnin standa fyllilega undir þessari ábyrgö.” Viö beindum nú talinu aftur aö „Rannveigu og Krumma”. Hvers vegna uröu þessir þættir svona vinsælir? ,,Endurspegb ast í þáttun- um hvað við höfum gaman af þessu” „Ég geri mér ekki alveg grein fyrir þvi. Ég býst þó viö þvi aö þaö hafi endurspeglast I þáttun-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.