Vísir - 19.04.1980, Blaðsíða 31

Vísir - 19.04.1980, Blaðsíða 31
VlSIR Laugardagur 19. april 1980 Hiolaskaular og bíla- umferð fara illa saman „Þaö er vaxandi vandamál vi&a erlendis aö krakkar eru á hjólaskautum á götum úti og ótt- umst viö aö sama þróun geti oröiö hér á landi” sagöi Óii H. Þóröar- son framkvæmdastjóri Umferöa- ráös f samtali viö Visi. óli vildi vekja athygli á þessari hættu sem væri samfara hjóia- skautunum, vegna skrifa Visis s.l. föstudag, þar sem sagt var frá aö „hjólaskautaæöi” væri i upp- siglingu meöal unglinga hér á landi. Sagöi hann aö þeir sem stunduöu þessa Iþrótt ættu aö gera þaö fjarri allri bflaumferö og þá ekki siöur þeir sem væru á svokölluöum rúllubrettum. Væru þau jafnvel hættulegri en hjóla- skautarnir. óli taldi aö helst ættu krakkar ekki aö vera á hjólaskautum nema vera meö hjálma á höföi en hægt væri aö fá sérstaka hjálma til sllks brúks. -HP LATIÐ AF ALLRI SKEMMD ARST ARFSEMI Eins og sagt var frá í VIsi I gær, þá er veriö aö klæöa stöövarhús Pósts og sima I Breiöholti meö stálklæöningu frá Garöastáli. Talsvert hefur boriö á þvi aö kastaö hafi veriö grjóti i klæön- inguna og hún skemmd. Gæti þaö oröiö til þess aö viögeröin komi ekki aö notum og hugsanlega or- sakaö simatruflanir hjá Breiö- hyltingum, ef skemmdirnar or- saka leka, aö sögn Þorgeirs Þor- geirssonar, framkvæmdastjóra umsýsludeildar Pósts og sima. „Þetta er almenningseign”, sagöi Þorgeir., „Og menn eiga aö fara vel meö eigur sinar. Vil ég skora á unga sem gamla aö láta af slikri skemmdarstarfsemi, sem veldur ómældum erfiöleikum. A þaö t.d. viö um simaklefana, sem eru oft I lamasessi vegna skemmdarstarf- semi.” Rangt var fariö meö starfsheiti » Þorgeirs i blaöinu i gær, en hann er framkvæmdastjóri umsyslu- deildar. Deildarstjóri fasteigna- deildar er hins vegar Baldur Teitsson. Biöjum viö hlutaöeig- endur velviröingar á þessum mis- skilningi. B.S. Jazzleikararnir frægu, Niels-Henning örsted Petersen, bassalelkari, og Tanja Maria, pfanóleikari og söngvari, komu til landsins I gær. Þau leika á hljómleikum Jazzvakningar I Háskólabiól i dag klukkan 16, og er löngu uppselt á tónleikana. Myndin er tekin er þau komu aö Hótel Sögu. (Visismynd: BG). Eitingarieikur við öivaðan ökumann Verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfírði: ATELUR SKATTPÍNINGARSTEFNU RlKISST JðRN A Rl NN AR Drukkinn ökumaöur, er var á leiö til Keflavikur ók yfir gang- brautarmerki I Njarövik um hálf niuleytiö I gærmorgun. Var hann handtekinn af samborgurum sin- um og komiö til lögreglunnar i Keflavik. Tveir karlmenn voru I bil sem ók á eftir hinum ölvaöa. Eftir aö maöurinn haföi ekiö á gangbraut armerkiö, ákváöu þeir aö hand- sama hann og færa lögreglunni. Sá ölvaöi var þó engan veginn á þvi og ók hann allt hvaö af tók til Keflavikur, þar sem þeir loksins náöu honum viö Fiskiöjuna. — Maöurinn syndi þá engan mót- þróa og var honum komiö i hend- ur lögreglunnar. -HS „Fundurinn átelur og mótmæl- ver&hækkunarstefnu rfkisstjórn- ir harölega skattpiningar- og arinnar, sem nú er látin rýra enn KFUM 09 K á Akureyrl: Kaffisala í Lundaskóla Vísisbíó Visisbió veröur aö venju I Hafnarbiói i dag og hefst kl. 15. Synd veröur kvikmyndin Leik- húsbraskararnir, sem er létt gamanmynd f litum og meö Islenskum texta. Borgarafundur f Kópavogi A morgun sunnudag 20. april, efnir JC-Kópavogur til borgara- fundar um æskulýösmál i félagsheimilinu i Kópavogi. Til fundarins hefur veriö boö- iö forystumönnum Iþróttafélaga og annarra félaga sem hafa æskulýösmál á stefnuskrá sinni einnig hafa bæjarfulltrúar veriö boönir. JC menn I Kópavogi hvetja alla hugsandi menn I bæjar- félaginu til aö mæta á fundinn sem hefst kl. 3 I Félagsheim- ilinu. Þjófur gómaður f Fríhölnlnni Flugfarþegi var gómaöur I Frihöfninni á Keflavikurflug- velli þar sem hann var aö stela dýru ilmvatnsglasi. Starfmenn Frihafnarinnar handsömuöu manninn og kvöddu lögreglu á staöinn. Þaö getur veriö dýrt spaug fyrir farþega er fara um Kefla- vikurflugvöll aö hnupla varn- ingi úr Frfhöfninni enda ógam- an aö veröa fyrir töfum og missa svo kannski af flugvél fyrir bragöiö. —SG Sýning í Eden Soffia Þorkelsdóttir opnar málverkasýningu í Eden I Hverageröi I dag og sýnir þar 40 verk. Þetta er önnur einka- sýning Soffíu og er hún tileinkuö einhverfum börnum. Mun heimilisbyggingasjóöur þeirra barna njóta góös af sýningunni. Sýning Soffiu er opin daglega klukkan 9-22 til 28. april. Skrufudagur Þaö hefur veriö árviss viö- buröur aö Skólafélag Véskóla Islands haldi hinn svokallaöa Skrúfudag og veröur þetta ár engin undantekning frá þeirri reglu. Veröur Skrúfudagurinn haldinn I átjánda sinn I dag kl. 13.30-17.00 I Sjómannaskólan- um. Þennan dag gefst væntanleg- um nemendum og foreldrum þeirra, svo og forráöamönnum yngri nemenda og öörum sem áhuga hafa, kostur á aö kynnast nokkrum þáttum skólastarfsins. Kaffiveitingar veröa á vegum Kvenfélagsins Keöjunnar frá klukkan tvö. LoKs meira vatn lil Hitaveitu Akurevrar „Narfi hitti á vatn I gær I holu 4, sem veriö var aö bora aö Ytri-Tjörnum fyrir Hitaveitu Akureyrar. Magniö hefur ekki veriömælt nákvæmlega, en tal- iö aö þaö sé 20-30 sek. 1.”, sagöi Þorgils Jónasson, settur for- stööumaöur jaröborana rlkis- ins, I samtali viö Vísi. Þetta er fyrsta viöbótarvatn- iö, sem fæst fyrir Hitaveituna I rúmt ár. Sagöi Þorgils aö ekki væri búiö aö athuga hvort þetta heföi einhver áhrif á rennsli úr þeim holum, sem fyrir eru aö Ytri-Tjörnum. Undanfariö hefur veriö boraö meö Glaum og Narfa fyrir Hitaveitu Akureyrar, en Glaumur fer fljótlega austur aö Urriöa vatni til aö bora fyrir Hitaveitu Egils- staöa. Narfi veröur hins vegar áfram fyrir noröan, en fyrir- hugaö er aö flytja hann aö Kröflu. —G.S. Guðlaugur fær frí Félagsmálaráöuneytiö hefur veitt Guölaugi Þorvaldssyni rikissáttasemjara launalaust leyfi frá störfum timabiliö 21. april til 1. júni næstkomandi. 1 framhaldi af þvl mun ríkis- sáttasemjari vera I sumarleyfi I júnlmánuöi. í fjarveru Guölaugs Þor- valdssonar mun Guömundur Vignir Jósefsson vararlkis- sáttasemjari gegna störfum rikissáttasemjara. Orlofsvextír hækka Akveöiö hefur veriö aö hækka vexti af orlofsfé úr 11.5%. eins og þeir voru á siöastliönu orlofs ári, i 24% fyrir þaö orlofsár sem nú er senn á enda. einu sinni stórskertan kaupmátt verkafólks, þrátt fyrir fyrirheit um ni&urtalningu verölags.” Svo segir I ályktun sem sam- þykkt var á almennum félags- fundi I verkamannafélaginu Hllf I Hafnarfiröi. Þar segir ennfremur aö „þessari óheillastefnu eöa stefnuleysi er beitt nú þegar kjarasamningar eru almennt lausir i landinu.” Fundurinn telifr þessar siöustu aögeröir rikisstjórnarinnar i efnahagsmálum ögrun viö verka- lýöshreyfinguna' og ekki til þess fallna aö greiöa fyrir samkomu- lagi um nýja kjarasamninga. Þvi er skoraö á heildarsamtök launa- fólks aö knýja nú þegar á um samninga og beita til þess öllum tiltækum ráöum ef þörf krefur. -HR Kristileg félög ungra manna og kvenna, KFUM og KFUK, hafa starfaö um 30 ára skeiö á Akur- eyri, en hér á landi eiga þessi samtök áratugastarf aö baki. Starfsemi félaganna aö Hóla- vatni er vel þekkt, en færri vita um barna og unglingastarfiö, sem oröiö hefur æ umfangsmeira meö árunum. Sækja hundruö barna- og unglingafundi félaganna viku- lega, i Kristniboöshúsinu Zion, Lundaskóla og Glerárskóla. A s.l. ári festu félögin kaup á húsnæöi I verslunarmiöstöö, sem veriö er aö byggja I Glerárhverfi. Meö tilkomu þessa húsnæöis batnar öll aöstaöa til muna, en þetta er dýrt fyrirtæki. Væri þaö tiltölulega fámennu félagi ofviöa ef ekki kæmi til aðstoö margra, sem skilja gildi kristilegs upp- eldisstarfs. Til fjáröflunar veröur efnt til kaffisölu á sunnudaginn I Lunda- skóla. Hefst hún kl. 3 og stendur til 6. Einnig veröa seldir smá- munir til tækifærisgjafa. UR FURU OG E/K Baðskápar frá kr. 66.000 Fataskápar 210x50 Kr. 80.000 210x80 Kr. 130.000 210x120 Kr. 207.000 210x160 Kr. 250.000 Homborð M kr. 60.000.- Kommóður kr. 78.000.— Tréiðjan Tangarhöfða 2 - Simi 33640 OPIÐ í DAG FRÁ 10-17 OG SUNNUDAG FRÁ KL. 12-17

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.