Vísir - 19.04.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 19.04.1980, Blaðsíða 3
VISIR Laugardagur 19. aprll 1980 3 Rannveig me6 yngri dótturina, Hildi um hvaö viö höföum gaman af aö vinna aö þáttunum. Þaö hjálpaö- ist allt aö. Frábær samvinna, bæöi okkar þremenninganna, sem sömdum og unnum þættina, og starfsmanna sjónvarpsins. Andrúmsloftiö var mjög gott. Þaö var Hinrik Bjarnason sem samdi þættina, þó i samvinnu viö Sigriöi Hannesdóttur, sem stýröi Krumma og léöi honum röddina, og mig. Þetta var eins konar hóp- vinna. Þá má nefna, aö þættirnir byggöust upp á þvi, aö krakkarnir ættu eitthvaö i þáttunum. Krakk- arnir sendu Krumma bréf og ýmsar gjafir. Þaö var meira aö segja algengt aö fulloröiö fólk sendi Krumma trefla og aörar flikur og gæfi honum heilræöi”. — Hvernig komstu inn i mynd- ina upphaflega? „Ég haföi unniö töluvert meö Hinrik i sambandi viö félagsstörf, þegar hann var kennari og ég nemandi viö Réttarholtsskólann. Ég lék þar meöal annars i „Imyndunarveikinni”, sem hann hjálpaöi okkur aö setja upp. Svo þegár Hinrik varö umsjón- armaöur „Stundarinnar okkar” haföi hann samband viö mig og spuröi hvort ég vildi taka þetta verkefni aö mér”. — Hvaö meö „Tónstofuna”? „Hugmyndin meö Tónstofunni er aö gera tónlistarþátt notalegri fyrir almenning meö stuttum kynningum og spjalli viö tónlist- armennina. Ég hef haft gaman af aö vera meö i þessum þáttum og ég hef lært töluvert á þvl, vegna þess aö ég vil helst vita eitthvaö um þaö, sem ég er aö kynna og hef þvl les- iö töluvert um viökomandi höf- unda, verk og flytjendur. Þá eru þættirnir aöeins einu sinni I mán- uöi og þvi alveg hæfileg auka- vinna meö fullu starfi, en ég kenni I Æfinga- og tilraunaskóla Kenn- araháskólans. Reyndar kveiö ég hræöilega mikiö fyrir þvl aö koma aftur I sjónvarpiö eftir allan þennan tima. En þaö var mjög vel tekiö á móti mér og ég þekkti marga starfsmenn. Þaö hefur veriö sér- lega gott aö vinna meö tónlistar- mönnunum og ekki siöur umsjón- armanni þáttanna og starfsliöi hans”. Gaman af útiveru —- Nú viröist þú vera fullkom- lega afslöppuö I sjónvarpinu og þér liöa vel. Hefuröu lært eitthvaö til þáttageröa? „Nei, þaö hef ég ekki gert, utan hvaö ég hef lært af reynslunni. Ég held bara aö maöur beri þaö meö sér I sjónvarpinu hvernig manni llöur. Sjónvarpiö er þaö næmur miöill, aö þaö kemur strax I ljós ef þulurinn eöa kynnirinn er þvingaöur eöa honum liöur illa”. — Einhver sérstök áhugamál? „Ég hef óhemjugaman af aö vera útiviö — hjólandi, labbandi, skokkandi, rennandi á skiöum — yfirleitt hvers kyns hreyfingu og útiveru. Viö hjónin hjólum til dæmis mikiö, enda eigum viö engan bfl. Þaö er heldur enginn bfll á fjárhagsáætluninni og viö finnum lltiö fyrir þvl aö vera bil- lausá íslandi. Bæöi eru samgöng- ur góöar og fjarlægöir litlar”. r--------------------------- Hér er mynd af Rannveigu og Krumma þegar þau voru upp á sitt besta i Sjónvarpinu Verðtrygging spariskírteina ríkissjóðs byggist nú á raunhæfustu vísitöluviðmiðun sem völ er á — lánskjaravísitölunni. Lánskjaravísitalan miðast að 1/3 við byggingarvísitölu og 2/3 við framfærsluvísitölu, og eru hún reiknuð út og birt mánaðarlega. Þannig geta eigendur spariskrteina nú fylgst með verðgildi þeirra og vexti frá einum mánuði til annars. Lánskjaravísitalan verðtryggir spariskírteinin að fullu. Vandfundin er öruggari fjárfesting. Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs eru til sölu nú. SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.