Vísir - 19.04.1980, Blaðsíða 8
8
VÍSLR
Laugardagur 19. aprfl 1980
utgefandi: Reykjaprent h/f
Framkvæmdastjóri: Davfó Guömundsson
Ritstjórar: úlafur Ragnarsson
Ellert B. Schram
Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elias Snæland Jónsson.
Fréttastjóri erlendra frétta:'Guðmundur G. Pétursson.
BlaAamenn: Axel Ammendrup, Frfða Astvaldsdóttir, Gfsli Sigurgeirsson, Hannes
Sigurðsson, Halldór Reynisson, lllugi Jökulsson, Jónfna Michaelsdóttir,
Páll Magnússon, Sæmundur Guðvinsson.
Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson.
Ljósmyndir: Bragi Guðmundsson, Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson.
Utlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnús Olafsson.
Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Askrift er kr. 4.800 á mánuði
Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. innan-
Auglýsingar og skrifstofur:
SiAumúla 8. Simar 86611 og 82260.
AfgreiAsla: Stakkholti 2-4, simi 86611.
Ritstjórn: Sfðumúla 14, sími 86611 7 llnur.
Verð f lausasölu
240 kr. eintakiö.
Prentun BlaAaprent h/f.
Leita þarff nýrra leida
Deilur þær, sem orftift hafa um framkvæmd veiftitakmarkana hér vift land og árangurs-
leysi þeirra aftgerfta, sem beitt hefur verift sýnir, aft óhjákvæmilegt er aft fara inn á nýj-
ar brautir i þessum efnum.
Tilkynning sjávarútvegsráðu
neytisinsjó dögunum þess efnis,
að þorskveiðar í net yrðu stöðv
aðar fyrir Suður og Vesturlandi
um næstu mánaðamót, hefur
vaidið mikilli óánægju meðal
þeirra hagsmunasamtala, sem
hlut eiga að máli.
Astæðan er ekki sú, að menn
vilji láta veiða verulegt afla-!
magn til viðbótar og séu óánægð-
ir með stöðvun, heldur sú, að sjó-
mönnum og útgerðarmönnum er
mismunað eftir því hvar á land-
inu skip þeirra stunda veiðar.
Norðan- og austanlands verða
þorskveiðar leyfðar enn um sinn.
I þessu sambandi hafa menn
talað um að verið væri að ef na til
landshlutastríðs, og etja sjó-
mönnum og útgerðarmönnum á
hinum ýmsu stöðum landsins
saman.
Auðvitað hefði verið eðlilegast
að láta eitt yf ir alla ganga í þess-
um efnum á meðan stjórnunar-
aðgerðum af þessu tagi er beitt.
Benthefurveriðáað bátaafli á
Vestfjörðum, fyrir Norðurlandi
og Austurlandi sé nú minni en í
fyrra, og af þeim ástæðum vilji
stjórnvöld bíða og sjá, hvernig
útkoman hjá þessum bátum
verður, áður en hún stöðvar veið-
ar þeirra. Það er hæpin ákvörðun
því að ekkert er því til f yrirstöðu
að sunnanmenn sendi báta sína
til veiða á þau mið, sem þessir
bátar hafa stundað og bæti við
sinn afla. Það er verið að banna
veiðar á ákveðnum veiðisvæðum
en ekki verið að banna ákveðnum
bátum veiðar.
Þessi atriði leiða hugann að
því, hvernig aðrar þjóðir fari að
varðandi stjórnun fiskveiða.
I því sambandi er ástæða til að
vekja athygli á upplýsingum um
þau efni, sem komu fram í gagn-
merkri grein dr. Björns Dag-
bjartssonar í Vísi á dögunum þar
sem hann beindi meðal annars
sjónum manna út fyrir pollinn.
í Kanada hefur um nokkurra
ára skeið verið takmarkaður að-
gangur að fiskimiðunum, þar
sem gert er ráð fyrir því, að
f jöldi og stærð veiðiskipa sé sem
hagkvæmastur fyrir heildina og
þar með þjóðfélagið. Enginn nýr
aðili fékk að hef ja veiðar þar við
land á árunum 1973 til 1979.
Kanadísk stjórnvöld viður-
kenna, að þessi aðferð sé gölluð
og valdi ýmsum erfiðleikum en
hafa þó haldið sig við hana um
alllangt skeið.
Norðmenn nota mest kvóta-
kerfi. Varðandi þorskveiðar tog-
arannna er það til dæmis svo, að
hver togari fær úthlútað ákveðn-
um tonnaf jölda og er þari tekið
tillit til veiðisvæða og útgierðar-
staða.
I Danmörku voru sett ströng
lög síðastliðið vor, þar sem allar
veiðar eru leyfisbundnar og er
hægt að beita þessum lögum eins
og ströngu skömmtunarkerf i.
Bæði í Danmörku og Hollandi
er veitt miklum f jármunum hins
opinbera til þess að kaupa notuð
fiskiskip og hjálpa mönnum
þannig við að hætta útgerð.
Þetta eru aðeins dæmi um það
hvernig staðið er að stjórnun
fiskveiða meðal nokkurra veiði-
þjóða.
Björn Dagbjartsson sagði í
grein sinni, að.allar fiskveiði-
þjóðir, sem nokkuð kvæði að,
þyrftu að takmarka veiðar á
sumum eða öllum nytjafisk-
stofnum sínum, en engin, sem
hann hefði spurnir af, teldi þær
aðgerðir, sem við hefðum reynt
til verndar þorskstof ninum,
nægilegar né heldur hagkvæmar.
Augljóst er af þessu og ýmsu
f leiru, sem bent hef ur verið á, að
ekki verður hjá því komist að
leita nýrra leiða varðan.di stjórn-
un fiskveiða hér við land.
P""™"—————————— —
iAd rækta garðinn
Nú fer voriftaö nálgast og þeir
sem eru svo lánsamir aö eiga
garft til aft vinna i, fara aft
hyggja aö sinu.
Þaft er ótrúlegt, hvaö garftur
efta grófturreitur getur veitt
mikinn unaft og sálubót. Þar
getur öll fjölskyldan unnift
saman, jafnvel vöggubarnift fer
fljótlega aö gera gagn. Þaft er
um aft gera aft taka barnift nógu
ungt meft sér i garftinn, fylgjast
meft þroska þess og sjá hvernig
þaft skynjar undur náttúrunnar.
Börn, sem fá aft vera i garöinum
ung hætta mjög snemma aft
helgarpistffl
Aftaiheiftur
Bjarnfreös-
dóttir skrif-
ar
skemma og þaö sem meira er,
þau verfta tæpast i hópi þeirra
ógæfusömu unglinga, sem rifa
upp og eyftileggja gróftur hvar
sem þau sjá hann. Auk þess
gefst fjölskyldunum tækifæri til
aft tala saman, en þaft er
kannski eitt mesta mein
nútimafjölskyldu, aft hafa ekki
fleiri tækifæri til slfkra sam-
verustunda.
Ahugi barna, sem alast upp
vift garftrækt er mikill og smit-
andi.
Égminnist þess frá þvi ég var
meft bömin min ung, aft oft kom
fyrir aft þau vöknuöu fyrir allar
aldir til aft aftgæta hvort eitt-
hvaft af nýju blómunum okkar
væri búift aft opna krónuna, og
hvaft glefti þeirra var einlæg ef
svo var. En þvi miöur eiga of fá
nútimaböm kost á þvi aft vinna
meft mömmu I garfti. Barn-
margar fjölskyldur búa helst 1
blokkum og börnin komast
ekkert i snertiiigu vift blóma-
rækt.
Nokkuft mætti bæta úr þessu
meft þvi aft fara reglulega i
almenningsgarfta og leyfa þeim
aft fylgjast meft vexti gróöurins.
Þvi miftur er eins og vift kunnum
litift aft meta almenningsgarfta.
Þaö eru helst eldri hjón, sem
rölta þar um á kvöldin og um
helgar.
S.l. haust las ég grein eftir
þann ágæta mann, séra Jón
Bjarman, fangelsisprest, þar
sem hann segir okkur frá, aft
sinnS
fyrir 40 árum hafi verift sett lög,
sem ákvefta aft- menn sem
fremji voftaverk, sjúkir á gefts-
munum, skuli vistast á vifteig-
andihælum, en ekki hljóta fang-
elsisvist. Og hvar eru þeir i
dag? í rikisfangelsunum, og
hafa verift þrátt fyrir þessi lög.
Hverniggetum vift látift okkur
mál þessa ógæfufólkssvona litlu
skipta? A þaft ekki rétt á aft fá
læknishjálp éins og annaft fólk?
1 Krýsuvík stendur stórhýsi
mikift, nærri fullbúiö og mik-g
hundruö milljdna virfti þegar
vlsum mönnum varft ljóst, aft
þaö var byggt af misskilningi.
Siftan hefur engin rikisstjdrn
getaft komift sér saman um til
hvers ætti aft nota þaft. En á
meöan þar grotna niöur millj-
ónir og aftur milljónir hefur
rikift ekki efni á aft framfylgja
40 ára gömlum lögum um hælis-
vist fyrir geftveika afbrota-
menn.
Ef ég hef heyrt rétt, hefur sá
gleftilegi atburftur gerst aft gott
fólk úr öllum flokkum hefur
borift fram tillögu á alþingi um
aft bætt veröi úr þessu
ófremdarástandi. Vift hin
eigum aft láta þaft finna aft viö
fylgjumst meft hvafta afgreiftslu
þetta mál fær.
Þaft er áreiöanlega eitt, sem
vift höfum ekki efni á og þaft er
aft vera miskunnarlaus vift þá,
sem ekki geta:varift sig sjálfir
Vift getum sparaft á einhverju
öftru.
Aftalheiftur B jarnfreftsdóttir