Vísir - 19.04.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 19.04.1980, Blaðsíða 18
Laugardagur 19. april 1980 O 19 000 Sýnir GÆSAPABBI 'FflTneR Goose" Hvaö varöaði prófessor Eckland um svona smámuni eins og heimsstyrjöld??? — Bráð- skemmtileg gamanmynd, með úrvals leikur- um Myndin var áður sýnd hér fyrir 12 árum. Islenskur texti. Sýnd kl. 3 - 5.05 - 7.10 og 9.20 PRJOIMAMAÐUR Prjónastofa i Kópavogi óskar að ráða til starfa vanan prjónamann. Góð iaun fyrir réttan mann. Upplýsingar um fyrri störf og annað er máii skiptir, sendist auglýsingadeild Vísis fyrir 26.apri! merkt: „Prjónastofa ". Nýsending fuglabaðhús fóðurskálar fyrir hunda og ketti og m.fl. GULLFISKA VBÚE>IN Aðalstrarti 4.(Fischersundi) Talsimi:11757 > M1 11../ ...I IÍ4 tllillllllÍIItMk td'kií nijnunj r\i\i.\iiki íliiLUJUllJJJ i;Ut:\S. i.STM.7 los HKYKJA Y/h SÍ»//. IK’W 18 Vlsir lýsir eftir drengnum i hringnum en hann var á gangi I Austurstretinu eftir hádegi s.l. fimmtudag. Ert þu í hringnum? ef svo er þá ert þú tíu þúsund krónum ríkari I Visir lýsir eftir drengnum i hringnum en hann var á gangi i Austurstræti eftir há- degi s.l. fimmtudag. Hann er beðinn um að gefa sig fram á rit- stjórnarskrifstofum blaðsins innan viku frá þvi að þessi mynd birt- ist,en þar biða hans tiu þúsund krónur sem hann fær i verðlaun fyrir að vera i hringnum. Þeir sem kannst við drenginn ættu að láta hann vita að hann sé i hringnum, þvi ekki megum við til þess hugsa að hann verði af peningunum. Við dimissjón í indíánabúningi „Viö vorum aft dimitera þeg- heföu vaknaö snemma þennan Þá var Jóna Kristin spurö ar myndin var tekin og var morgun og fariö á stúfana i bún- hvaö hún ætlaöi aö gera viö tiu minn bekkur I indiánabúning- ingunum, sem menn ýmist þúsund krónurnar sem hún fékk um”, sagöi Jóna Kristin Þor- saumuöu sjálfir eöa fengu lán- I verölaun og sagöist hún búast valdsdóttir sem var I hringnum aöa. Heföi veriö mikiö fjör allan viö aö þær færu I aö kaupa mat s.l. laugardag. daginn og þaö svo aö ekkert tók — en svo væri einnig dýrt aö út- hún eftir ljósmyndaranum sem skrifast. Jóna Kristin sagöi aö þau smellti þessari mynd. ■ Jóna Kristin Þorvaldsdóttir kvaöst litiö muna eftir ljósmyndaranum enda mikiö um aö vera f krlngumS dimissjónina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.