Vísir - 19.04.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 19.04.1980, Blaðsíða 14
14 VISIR Laugardagur 19. aprll 1980 Til sölu FORD LTD. BROUGHAM ÁRG. 77 Þessi bíll er með ÖLLU Ti! sýnis og sö/u hjá: cyqentb Styrkir til framhaldsnáms iðnaðarmanna erlendis Menntamálarábuneytib veitir styrki til ibnabarmanna, sem stunda nám erlendis, eftir þvi sem fé er veitt I þessu skyni f fjárlögum 1980. Styrkir verba fyrst og fremst veittir þeim, sem ekki eiga kost á styrkjum eba námslánum úr iánasjóbi fslenskra námsmanna eba öbrum sambærilegum styrkjum og/eba lánum. Heimilt er þó, ef sérstaklega stendur á, ab veita vibbótarstyrki til þeirra er stunda viburkennt tækninám, ef fé er fyrir hendi. Styrkirnir eru eingöngu veittir tif náms erlendis, sem ekki er unnt ab stunda hér á landi. Skal námib stundab vib vib- urkennda fræbsfustofnun og eigi standa skemur en tvo mánubi, nema um sé ab ræba námsferb, sem rábuneytib telur hafa sérstaka þýbingu. Styrkir greibast ekki fyrr en skilab hefur verib vottorbi frá vibkomandi fræbslustofnun um ab nám sé hafib. Umsóknum um styrki þessa skal komib til mennta- máiarábuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 15. mai næstkomandi. Umsóknareybublöb fást I rábuneytinu. Menntamálarábuneytib 15. aprll 1980. HAFNARFJÖRÐUR - V/NNUSKÓL/ Æskulýðsráð auglýsir eftir starfsfólki til eftirfarandi starfa: 1. Vinnuskóli: flokkstjóra. 2. iþrótta- og leikjanámskeið; umsjónarmenn og leiðbeinendur. 3. Skólagarðar: leiðbeinendur. 4. Starfsvellir: leiðbeinendur. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Æsku- lýðsheimili Hafnarfjarðar og þar eru jafn- framt gefnar nánari upplýsingar þriðjudaga — föstudaga kl. 16-19. Umsóknarfrestur er til 30. apríl n.k. Æskulýðsráð Hafnarfjarðar. SmóQuglýsmgodeild verður opin um helgino: í dog - lougordog - kl. Í0-Í4 Á morgun - sunnudog - kl. 14-22 Áugl/singornor birtost monudog Áuglýsingodeild VÍSIS Sími 86611 - 86611 ÁN ORÐA m. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.