Vísir - 19.04.1980, Blaðsíða 9
VlSIR
Laugardagur 19. april 1980
Ekki er hægt að segja/ að tíðindalaust hafi verið
þessa vikuna á vettvangi islenskra þjóðmála/ frem-
ur en endranær, þótt okkur haf i lítið miðað í átt til
lausnar á þeim vandamálum, sem við er að glíma.
Það mál vikunnar, sem mest var fylgst með utan
landssteinanna, en þó nær einvörðungu í Noregi,
var Jan Mayenmálið. Þótt viðræðufundirnir hafi
verið lengi á döfinni, og heill herskari sérfræðinga
og stjórnmálafrömuða hafi setið hér sveittur í tvo
daga yfir hugsanlegum lausnum deilumálsins, kom
allt fyrir ekki og viðræðunum var slitið án þess að
menn væru neinu nær því að leysa málið, að
minnsta kosti samkvæmt íslenskum hugmyndum.
ritstjórnar
pistill
ólafur Ragnarsson, rit-
stjóri skrifar.
hefur utan flokka og stutt rlkis-
stjórnina. Hann hefur frá þvl I
haust lagt áherslu á aó komast
inn I þingflokk Sjálfstæóis-
flokksins, en veriö meinaö þaö
til þessa.
Um sama leyti og ákvaröan
irnar til bjargar Oliumöl eru
teknar I stofnun Eggerts vill svo
til aö allt fellur I ljúfa löö milli
hans og Olafs G. Einarssonar,
formanns þingflokks Sjálf-
stæöisflokksins, en hann hefur
einmitt veriö stjórnarformaöur
Oliumalar h.f. undanfarin ár.
Þeir, sem hlut eiga aö máli
fullyröa auövitaö aö engin
tengsl séu á milli þeirra ákvarö-
ana, sem hér hafa veriö raktar.
Kannski eru þetta bara óheppi-
legar tilviljanir.
9
stjórnmálamennirnir komast
svo I aöstööu til þess aö láta ósk-
ir kjósenda sinna rætast veröur
ekkert úr, og þetta viröist gilda
um alla flokka.
Afleiöingar þessa háttalags
ráöamanna þjóöfélagsins eru
þær, aö oröheldni veröur vart
lengur talin til dyggöa. Hvers
vegna skyldi Jón Jónsson úti I
bæ standa viö eitthvaö sem
hann segir, ef aörir gera þaö
ekki?
1
Af öðrum meiði
en I/ frændur"
okkar
Þaö hvarflar stundum aö
manni, hvort viö lslendingar
Politískt pókerspil
og keítneskar rætur
Karvel fram
í fréttaljósið
A meöan Islendingar og Norö-
menn þráttuöu um þaö hvorir
mættu nýta náttúruauölindirnar
I kringum Jan Mayen deildu
Vestfiröingar hart um þaö
hvern hlut sjómenn ættu aö bera
frá boröi á fiskiskipaflota
þeirra.
Karvel Pálmason, sem oftar
en einu sinni hefur þotiö eins og
spútnik upp á þjóðmálahimin-
inn, var allt i einu kominn i
sviösljós fréttanna og haföi
gengist fyrir þvi að semja við
útgeröarmenn I Bolungarvlk
um leiöréttingar á samningum,
sem raunar voru smávægilegar
og um önnur atriöi, en forystu-
menn sjómanna höföu barist
fyrir. Og ekki voru þar spöruö
stóru oröin: Samningurinn, sem
Karvel knúöi I gegn, er rýtings-
stunga I bakiö á okkur, sem höf-
um staöiö I margra vikna verk-
falli, sagöi formaöur Sjómanna-
félags fsafjaröar I „málgagni
sósialisma, verkalýöshreyfing-
ar og þjóðfrelsis.”
Jakinn, Halldór
og leikarar
Afram fjölgar á atvinnuleys-
isskránni á tsafiröi og annars
staöar á Vestfjöröunum. Launa-
hæstu sjómenn landsins striöa 1
landi á meöan hinir róa og allt
viröist standa fast nema hjá
Karvel.
Hér syöra hafa Guðmundur J.
Guömundsson og aörir forkólfar
verkalýöshreyfingarinnar haft
hægt um sig þótt öll helstu laun-
þegasamtök landsins hafi veriö
meö lausa samninga frá þvl um
áramót. Almennir félagsmenn
eru farnir aö ókyrrast og senda
áskoranir til forystunnar um aö
gera nú eitthvaö I málunum og
formaöur eins verkalýösfélags-
ins lýsti þvi yfir i sjónvarpinu aö
Guömundur J. væri orðinn
„ansi daufur” I baráttunni I
seinni tlö.
En þetta þarf engum aö koma
á óvart því að jakinn fer venju
lega á bólakaf þegar Alþýðu-
bandalagiö á aöild að rlkis-
stjórn, en kemur svo tviefldur
úr kafinu, þegar aörir eru
kjörnir til aö stýra þjóöarskút-
unni og veldur stórskemmdum
á henni.
í vikunni keyröi Halldór E.
fyrstur manna á gamla ráö-
herrabilnum sinum yfir Borgar-
fjörö með bros á vor eins og
vænta mátti, þegar hillir undir
það áð Borgarfjarðarbrúin hans
verði fullbúinn. Þótt margir hafi
haft þá framkvæmd á honum
sér mun sennilega flestir ferða-
langar fagna henni er hún
verður komin i gagnið.
Leikarar hafa sett verkbann á
sjónvarpiö vegna þess aö kvik-
myndaleikstjóri en ekki sviös-
leikstjóri var ráöinn til þess aö
stýra sjónvarpskvikmynd.
Þetta er ekki slst skrltiö sökum
þess, að sumir þeirra leikara,
sem þarna höföu ráöiö sig I hlut-
verk, höföu I fyrrasumar taliö
þennan sama mann hæfan til
þess aö leikstýra sér I kvik-
mynd, sem gerö var á hinum
Af einhverjum undarlegum
pólitiskum samtryggingar-
ástæöum hefur ekki veriö geng-
iö eftir þvl að þetta fyrirtæki
skilaöi til rikissjóðs þeim sölu-
skatti, sem þaö hefur innheimt,
jafnvel þótt hótaö sé lokun og
uppboöum hjá flestum öörum
fyrirtækjum, ef þau standa ekki
skil á söluskatti I rikiskassann,
og þar er oft um aö ræöa smá-
En öfugsnúnast af þessu öllu
er, aö mennirnir, sem sífellt eru
aö berjast gegn rlkisafskiptum I
öllu hugsanlegu formi ganga
fram fyrir skjöldu I þvi aö selja
sig rlkinu.
Þaö er oft talaö um fordæmi I
þessu þjóöfélagi og ráöamenn
viröast yrirleitt vera hræddastir
viö þau. Er ekki meö þessu ver-
ið aö skapa fordæmi um, aö
frjálsa markaöi, ef svo má taka
til orða. Hún heitir Veiðiferðin
og kvikmyndaleikstjórinn sem
hlut á aö máli Andrés Indriöa-
son.
Hlutabréf í
stað
skattpeninga
Ef eitthvaö er hægt aö nefna
„versta” mál vikunnar vegna
þess hvernig aö þvl er staöiö,
myndi það aö mlnu mati veröa
mál Oliumalar h.f.
Fréttir vikunnar hermdu, aö
bæöi rikisstjórnin og Fram-
kvæmdastofnun rikisins heföu
ákveöiö miklar björgunaraö-
geröir i þágu þess fyrirtækis, en
þaö hefur lengi veriö umrætt
vegna yfirvofandi gjaldþrots.
I Visi I gær kom fram, aö
skuldir fyrirtækisins nema nú
um 1570 milljónum króna. Þar
af skuldar Ollumöl rikissjóöi 300
milljónir króna I formi sölu-
skatts, en skuldir viö banka og
rikisfyrirtæki og opinbera sjóöi
nema nálægt 1000 milljónum
króna.
upphæöir, aö minnsta kosti miö-
aö viö tölur Oliumalar.
Og nú fyrir helgina kemur svo
á daginn, aö þeir skattglööu
herrar, sem nú eiga sæti I rikis
stjórn landsins, samþykkja án
þess aö blikna, aö þeir oliumal-
armenn láti rikissjóö hafa
hlutabréf i fyrirtækunu i staö
þess aö borga honum skattfé,
sem rlkisjóði bar, og þeir voru
búnir aö innheimta i hans nafni.
óheppilegar
tilviljanir?
Framkvæmdasjóður, sem er I
‘órum Framkvæmdastofnunar
•ikisins, hefur nú ákveöiö aö
ána sveitarfélögunum, sem aö
Dllumöl standa verulegar upp-
íæöir til hlutafjárkaupa, og auk
pess hefur stjórn framkvæmda-
ijóös fengiö heimild til þess aö
ifhenda forráðamönnum Ollu-
malar einar 500 milljónir króna
i: formi hlutafjár.
Þaö vill svo til, aö formaöur
stjórnar Framkvæmdastofnun-
ar rikisins er Eggert Haukdal,
sjálfstæöismaöur, sem veriö
menn geti einfaldlega hirt allan
söluskattinn, sem þeir inn-
heimta fyrir rlkiö I gegnum
fyrirtæki sln, — og I staö þess aö
þeir séu lögsóttir og dæmdir geti
þeir, ef þeir hafa góö sambönd,
afhent rlkinu hlutabréf jafnvel I
fyrirtækjum, sem ekki bera sig,
eins og Oliumöl h.f.
Spilað með
opinbertfé
En það er svo margt skritið i
þessu blessaöa þjóöfélagi okk-
ar, aö almenningur er hættur aö
kippa sér upp viö hin alvarleg-
ustu mál.
Fólk er orðiö vant þvi aö
stjórnmálamenn fari meö skatt-
peninga þess eins og þeir eigi
þá, eyöi þeim I alls kyns vitleysu
og spili oft eins konar pólitiskt
pókerspil meö opinbera fjár-
muni.
Loforð eru gefin og búiö aö
svlkja þau áöur en litiö er viö,
og yfirlýsingar af ýmsu tagi eru
gefnar viö hátlðleg tækifæri og
fyrir kosningar, en þegar
séu ósamkvæmari sjálfum okk-
ur en gerist um Noröurlanda-
þjóöir yfirleitt og einnig vaknar
sú spurning, hvort meira ósam-
ræmi sé milli oröa og geröa leiö-
toga okkar en gengur og gerist
meðal forystumanna nágranna-
þjóöanna.
Ef til vill er stór hluti Islensku
þjóöarinnar af öörum meiöi en
svonefndir „frændur” okkar á
Skandinaviuskaganum og þvi
veröur ekki neitaö, aö bæöi
blóörannsóknir og menningar-
sögulegar athuganir á siöustu
árum tengja okkur mjög þeirri
órólegu og sundurlyndu þjóö
Irum, þótt tunga okkar og arf-
leifð sé af norrænum stofni.
Tilvist papanna hér á landi
fyrir komu norrænna vikinga er
viöurkennd, sömuleiöis þaö aö
norrænir forfeöur okkar tóku
herfangi fjölda fólks úr byggö-
um, sem stóöu á keltneskum
grunni og ég man ekki betur en
mannvistarleyfar, sem fundist
hafa I Vestmannaeyjum frá þvl
um 600 hafi veriö taldar af kelt-
neskum toga.
Lýsingar á þjóðfélögum Kelta
og keltneskri menningu, sem
Björn Friöfinnsson, fjarmála-
stjóri Reykjavlkurborgar, rakti
I vikulokaspjalli I útvarpinu á
dögunum renndu mjög stoðum
undir þá kenningu aö rætur okk-
ar lægju aö verulegu leyti I þann
jaröveg.
Skipulagsleysi
og þrætugirni
-
Pistill Björns var einkar
áhugaverður en þar vitnaði
hann I nýlega bók um Kelta,
sem áttu sér stutt en glæsilegt
timaskeiö i sögu Evrópu. Ein-
kenni þjóöfélaga þeirra voru aö
hans sögn kraftur og sköpunar-
gleöi, bardagafýsn, skipulags-
leysi og þrætugirni. Keltar voru
miklir einstaklingshyggjumenn
og tókst aldrei aö hemja þá I ög-
uðum hersveitum eös stjórn-
skipulagi.
Björn taldi þaö þjóöfélag, sem
viö búum I ekki sist bera tvö ein-
kenni, sem fylgt heföu keltnesk-
um þjóöum, — en þar væri um
aö ræöa arfengan geöklofa og
þrætugirni, þau atriöi, sem orö-
ið heföu keltnesku þjóörikjunum
aö falli.
Hann var þeirrar skoöunar,
aö okkur væri fyrir bestu aö
viöurkenna aö viö byggjum I
keltnesku samfélagi meö þeirri
slagsmálagirni, málgleði og
þrætuáráttu, sem þvl fylgdi.
Sllk viöurkenning myndi stór-
lega bæta geöheilsu þjóöarinn-
ar.
Þvi er ekki aö neita aö ýmsir
atburöir slöustu daga og athafn-
ir stjórnmálamanna slöustu
misseri virðast treysta áö-
urnefnd skyldleikabönd viö
Keltana fremur en hitt.
ólafur Ragnarsson.