Vísir - 19.04.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 19.04.1980, Blaðsíða 6
Laugardagur 19. april 1980 OVISSA A VINNUMARKAÐI Verkföll eöa samningar? Sjaldan hefur ríkt jafn mikil óvissa á íslenskum vinnumarkaði og um þessar mundir. Kjarasamningar nærfellt allra samtaka launþega eru lausir, og í sumum tilfellum hafa þeir verið það mán- uðum saman. Verkfall ísfirskra sjómanna hefur nú staðið á fimmtu viku og ekkert bólar á samningum. Flugmenn munu að öllum líkindum afla sér verkfallsheimildar í næstu viku/ og viðbúið er að fleiri Sífellt f jölgar þeim kjaradeilum sem vísað hefur verið til sátta- semjara/ en ekki hafa tekist samningar f neinni deilu, ef frá er skilið samkomulag það sem Verkalýðs- og sjómannafélag Bolung- arvíkur gerði við útvegsmenn, í andstöðu við Alþýðusamband Vest- fjarða. Hér á eftir fer yfirlit sem Vísir hefur tekið saman um þær deild- ur sem vísað hefur verið til sáttasemjara ásamt stuttum viðtölum við forystumenn deiluaðila. Opinberir starfsmenn: 99Nánast ekkert gengið hingað til 99 Bandalag starfsmanna ríkis og bæja lagöi fram sinar kröfur i tvennu lagi. Fyrri hlutann strax i júli á siöasta ári, en sjálfar launakröfurnar 29. nóvember siöastliöinn. '•Máliö fór strax i upphafi til rikissáttasemjara, sem haldið 'hefur niu fundi með deiluaöil- um. Vilhjálmur Hjálmarsson var skipaöur aöstoðarsátta- semjari i deilunni og vinnur hann sjálfstætt aö málinu ásamt tveimur öörum sátta- nefndarmönnum, þeim Hrafni Magnússyni og Jóni Erlingi Þorlákssyni. Af hálfu deiluaöila er nú unniö aö samningamálunum i tveimur undirnefndum, þar sem önnur fjallar um samningsréttarmál og félagsmál, en hin um launa- málin. Þessar nefndir hafa átt fundi meö sáttasemjara i gær og I dag. „Þetta gengur allt óskaplega seint og nánast má segja að ekk- ert hafi gengiö hingaö til”, sagöi Kristján Thorlacius, formaöur BSRB, i samtali viö VIsi. „Ástæöan fyrir þessum seina- gangi er einfaldlega sú, aö þaö vantar algjörlega gagntilboö af hálfu rikisins, ekkert slikt hefur borist”. Aðspurður um biölund opin- berra starfsmanna sagði Krist- ján: „Þaö er óhætt að segja aö menn veröa æ óþolinmóöari i sambandi viö þessi mál, en það er of snemmt aö segja nokkuö um beinar aðgerðir. Nú er þaö svo aö verkfallsboöun hjá okkur er töluvert flóknari en hjá öbr- um stéttarfélögum og tekur lengri tíma. Sameiginlegur fundur stjórnar og samninga- nefndar BSRB, samanlagt um 70 manns, getur boöaö verkfall. Þegar verkfallsboöun liggur fyrir, er sáttasemjara skylt aö leggja fram sáttatillögu, sem siöan verður lögö undir allsherj- aratkvæöagreiöslu. Ef tillagan er felld kemur til verkfalls. Þess er krafist aö minnst 50% félagsmanna taki þátt I at- kvæöagreiöslunni, aö öörum kosti skoðast sáttatillagan sam- þykkt. Af þessu má sjá aö viö verðum að undirbua vel slikar aögeröir og kynna okkur vel hug félaganna”. Kristján sagöi aö sameigin- legur fundur stjórnar og samn- inganefndar BSRB yröi haldinn næstkomandi þriöjudag. „Ég tel óðelilegt aö rikiö Kristján Thorlacius, formaöur BSRB gangi til samninga, áöur en séö veröur hver þróunin verður á hinum almenna vinnumarkaöi, og þess vegna biðum viö átekta”, sagöi Ragnar Arnalds, fjármálaráöherra. „Þaö er nú unniö aö þessum málum I tveimur hlutum. Ann- ars vegar er fjallað um hin ýmsu réttindamál BSRB, sem getiö var um i okkar svari til þeirra fyrir mánuöi siöan, og Ragnar Arnalds, fjármálaráö- herra hins vegar er fjallaö um aörar hliðar kjarasamninganna. Annars má segja að þetta sé fremur undirbúningur fyrir kjarasamninga, þvi viö viljum ekki að neitt verulegt ósam- ræmi veröi milli samninga opin- berra starfsmanna og þess sem gerist annars staðar. Þess vegna biðum við nú eftir þvi sem kann aö gerast annars staðar á vinnumarkaðnum”. Siguröur Helgason, forstjóri Ámundi H. ólafsson, flugstjóri. Fiugieiða. Féiag Jslenskra atvinnuflugmanna: 99Mun óska eftir verk- fallsheimild 99 Flugleiðir h.f. sögöu upp samningum sinum viö Félag is- lenskra atvinnuflugmanna og voru þeir lausir frá 1. febrúar siöastliönum. Flugleiöir lögöu fram ákveön- ar kröfur og visuðu málinu siö- an til rikissáttasemjara 28. febrúar án þess aö tvihliða viö- ræöur heföu fariö fram. Gunnar G. Schram var skipaöur sátta- semjari i deilunni og hélt hann átta fundi meö deiluaöilum þangaö til um miðjan mars, en þá var gert hlé á sáttaumleitun- um. Þráöurinn var síöan tekinn upp aö nýju siöastliöinn föstu- dag og annar fundur var haldinn I fyrradag. „Þetta hefur veriö mjög þungt allt saman og aö mlnu á- liti er langt i samninga”, sagöi Amundi Ólafsson flugstjóri, en hann á sæti i samninganefnd FIA. „Þessar kröfur Flugleiöa ••••••••••••••••••••••••' í íréttaljósinu Texti: Páll Magnússon blaöamaöur stefna allar aö kauprýrnun og lengingu vinnutimans og eru þvi óaögengilegar. Þessum kröfum veröur svar- aö meö gagnkröfum af okkar hálfu núna fyrir mánaöamótin og kröfugeröin mun fyrst og fremst snúast um vinnuvernd- ina. Aö ööru leyti veröa okkar kröfur ekki miklar, enda vitum viö aö fyrirtækiö er þannig i stakk búiö, aö þar er ekki af miklu aö taka. Viö munum sem sagt leggja höfuöáherslu á aö Flugleiöir hætti aö veita verk- efnum til annarra aöila á meöan okkar menn ganga atvinnulaus- ir”. ABspurður um hugsanlegar aögeröir sagöi Amundi: „Þaö hefur veriö boöaö til fé- lagsfundar næsta miövikudag og þar munum viö óska eftir verkfallsheimild. Ef hún fæst, veröur hægt aö boöa til verkfalls meö viku fyrirvara þurfi þess meö”. „Þaö er alveg út i bláinn aö spá nokkru um árangur þeirra viöræöna sem nú eru i gangi undir stjórn sáttasemjara”, sagði Siguröur Helgason, for- stjóri Flugleiöa. „Viö höfum lagt fram samn- ingsdrög, en ég vil ekkert tjá mig um viöbrögö flugmanna viö þeim. Þaö ætti sáttasemjari aö gera”, sagöi Siguröur. ^ Alþydusambandiö: 99Oþolandi ástand 99 Samningar Alþýöusambands- ins og Vinnuveitendasambands- ins hafa veriö lausir frá áramót- um og kröfur A.S.I. voru lagöar fram 13. janúar. Vinnuveitend- ur lögöu fram gagntilboð 15. janúar og siöan voru haldnir sex fundir áöur en deilunni var vis- aö til rlkissáttasemjara. Fyrsti sáttafundurinn var’ haldinn 13. mars og alls hafa verið fjórir fundir meö sátta- semjara. „Þaö má heita aö ekkert hafi hreyfst i þessum málum frá þvi aö samningar uröu lausir og þetta er óþolandi ástand, sem veröur aö breytast”, sagöi As- mundur Stefánsson, fram- kvæmdastjóri A.S.t. „Hér er um aö kenna þver- móösku atvinnurekenda, sem virðast ekki skilja þaö ástand sem er fyrir hendi, heldur æfa sig i aö segja nei I mismunandi tóntegundum”, sagöi Ásmund- ur. Hann kvaö útilokaö aö segja nokkuö um hugsanlegar aögerö- Asmundur Stefánsson, fram- kvæmdastjóri A.S.Í. ir Alþýöusambandsins á þessu stigi málsins, en Itrekaöi aö ástandiö væri oröið óþolandi. „Þetta stendur allt I sömu sporum og þegar viöræöurnar hófust og eins og sakir standa get ég ekki séð að neinar breyt- ingar séu framundan I þeim efn- um”, sagöi Þorsteinn Pálsson framkvæmdastjóri V.S.I. „Þaö gera sér allir grein fyrir þvi, að enginn grundvöllur er Þorsteinn Pálsson, fram- kvæmdastjóri V.S.l. fyrir aukningu kaupmáttar og viðsemjendur okkar hafa sýnt þá ábyrgu afstöðu, aö þrýsta ekki á óraunhæfar kauphækk- anir”, sagöi Þorsteinn. — Hver er ástæöan fyrir þvi að samningar hafa ekki náöst? „Staöan er sú, aö A.S.I. hefur ekki fengist til að skrifa undir samninga, en ég vil ekkert tjá mig um ástæðurnar fyrir þvi. Þeir veröa að svara þvi sjálfir”. Farmanna- og fiskimannasambandió: Verkfallsheimildir fyrir mánaðamót Farmanna- og fiskimanna- sambandiö lagöi fram sinar kröfur 17. mars og fyrsti fundur þeirra meö fulltrúum Vinnu- Ingólfur Falsson, formaöur Farmanna- og fiskimanna sambandsins. veitendasambands tslands var haldinn 27. mars. A þeim fundi var samþykkt aö visa málinu til sáttasemjara og hélt hann fund meö deiluaöilum 2. april, en annar fundur hefur ekki veriö boðaöur. „Á fundinum meö sáttasemj- ara höfnuöu vinnuveitendur öll- um þeim kröfum, sem heföu þýtt einhver útgjöld fyrir þá, þannig aö i dag er ekki sjáanlegt aö neinir samningar náist”, sagöi Ingólfur Falsson, formaö- ur Farmanna- og fiskimanna- sambandsins. „Þaö var samþykkt á stjórn- arfundihjá okkur þann 11. april, að leita eftir þvi viö hin einstöku aöildarélög, aö þau öfluöu sér verkfallsheimildar. Þaö tekur mismunandi langan tima fyrir félögin aö afla þessara heimilda þvi reglurnar eru mismunandi. Viö vonumst þó til þess, aö þær liggi fyrir um mánaðamótin”, sagöi Ingólfur Falsson. „Okkar viöhorf gagnvart kröfum Farmanna- og fiski- mannasambandsins eru ná- kvæmlega þau sömu og gagn- vart kröfugerð A.S.t. og mér sýnist langt i samkomulag þar lika”, sagöi Þorsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri V.S.I. „Þaö getur ekki oröiö um aö ræöa neinar launahækkanir þegar á heildina er litið, en hins vegar getur komiö til hækkana, sé grundvöllur fyrir þeim skap- aöur meö breyttum mannaregl- um og hagræöingu. Viö erum aö vinna aö tillögum i þeim efnum og munum vænt- anlega leggja þær fyrir næsta sáttafund”, sagöi Þorsteinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.