Vísir - 19.04.1980, Blaðsíða 19
VISIR Laugardagur 19. aprtl 1980
19
Ef þú ert í siglingu,
þá fæst VÍSiR iíka í
Kiosk Hornið, SMS
Þórshöfn,
^Færeyjum__________
Sparið hundruð
þúsunda
meö endurryðvörn
á 2ja ára fresti
Sparið tugþúsundir
með mótor- og
hjólastillingu
einu sinni ó óri
BiLASKOÐUN
&STILLING
| S t3-tno
umu dmi
\BÍL
m
Hátún 2a.
Húsnæöismálastofnun ríkisins auglýsir til sölu 30 íbúðir í parhúsum viö Háberg og Hamra-
berg í Breiðholti. Brúttóflatarmál íbúðannaer um 103m2 og verður þeim skilað fullfrá-
gengnum að utan sem innan 1. júní n. k.
Grassvæði lóða verða lögð túnþökum, stéttar steyptar en stígar, leiksvæði og bílastæði
malbikuð. Hús þessi standa á þremur lóðum og eru 5 hús (10 íbúðir) á hverri lóð.
Húseigendumerskyltaðmyndameð sérfélagerannastframkvæmdirogfjárreiðurvarðandi
sameignina.Söluverð íbúðanna er kr. 29.8000.000.00 og greiðist þannig:
1. 80% verðs íbúðar veitir Húsnæðismálastofnunin að láni úr Byggingarsjóði ,-íkisins til 33
ára með 2% vöxtum og fullri vísitölubindingu miðað við byggingarvísitölu.
Einnig ber lántakaað greiða 1/4% af lánsfjárhæðinni til Veðdeildar Landsbanka íslands
vegnastarfahennar. Lán þettaerafborgunarlaust fyrstu3árinengreiðistsíðan uppá30
árum (annuitets-lán).
2. 20% verðs íbúðar ber kaupanda að greiða þannig:
a. Fyrir afhendingu íbúðar verður kaupandi að hafa greitt 10% kaupverðs.
b. A næstu 2 árum eftir afhendingu íbúðar, skal kaupandi greiða 10% kaupverðs auk
vaxta af láni skv. 1. tölulið. Lánskjöreru aðöðru leyti hin sömuog áláni skv. 1. tölulið.
íbúðir þessar eru eingöngu ætlaðar félasgmönnum i
verkalýðsfélögum innan ASÍ og giftum iðnnemum.
íbúðirnar eru fyrir 5 manna fjölskyldur og stærri.
Umsóknareyðublöð ásamt nánari upplýsingumtim
skilmála liggja frammi á skrifstofu Húsnæðismála-
stofnunarinnar, Laugavegi 77. Umsóknum skal skila
á samaigtað eigi síðar en föstudaginn 9. maí n. k.
Húsnæðismálastofnun ríkisins