Vísir - 19.04.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 19.04.1980, Blaðsíða 21
Laugardagur 19. april 1980 SŒndkassiim Sæmundur Guðvinsson skrifar „ROERUM ÞA HELDUR A HESTBAKI” var fyrirsögn á leiOara ÞjóOviljans um daginn. Ég hélt aO blaOiO hefOi loksins tekiO á sig rögg og væri aO mót- mæla þessum rosalegu bensfn- hækkunum. Svo var þó ekki, enda eru þessar stöOugu hækk- anir aO sjálfsögOu bara liOur f kjarabótum rlkisstjórnarinnar til handa vinnulýOnum. Afram meO ÞjóOviljann. Þar fara menn fint I þaO aO gagn- rýna ráöherra Alþýyöubanda- stæöisflokksins eftir fjögurra mánaöa biö. Alveg er þaö furöu- legt hvaö Ihaldiö er lengi aö af- greiöa svona mál þegar litiö er á fyrirsögn Morgunblaösins, höfö eftir Óiafi G. Einarssyni þing- flokksformanni: „EINFÖLD AFGREIÐSLA ÞAR SEM MENN TAKAST t HENDUR” Hvaö skyldu þá flóknu málin taka langan tima? EOa takast menn bara f hendur á fjögurra mánaöa fresti f Sjálfstæöis- flokknum? Morgunblaöiö birtir frétt um nýiegar rannsóknir I Júgó- slaviu: „ÞEIR SEM DREKKA MINNST LIFA LENGST” Þegar Halli blauti sá þessa frétt sletti hann i góm og draf- aöi: „Þaö lifir lengst sem hjú- um er leiöast". ,FÓLK KVALIÐ AF MENN- INGU í PASKAVIKUNNI” sá ISkynsemin réSl í Bolungarvík J Og ég sen* liélt aö þaö heföi veriö Karvel lagsins. Siguröur Blöndal skrif- aöipistil i Þjóöviljann um stein- hellu i Kópavogi og fleira, ágætis grein, en fyrirsögnin var greinilega ætluö ráöherrum flokksins: „AÐ GLEYMA HEILDINNI t SJALFS SIN DÝRД. Loksins er hann Eggert Hauk- dal kominn i þingfiokk Sjálf- ég fullyrt i Dagblaöinu. Þetta er alveg rétt. Ég heyröi sjálfur kvalaópin i útvarpinu, sem voru aö visu flutt undir yfirskini tón- listar. „SVtAR BANNA VtN t VEISLUM” segir I fyrirsögn Morgunblaösins. Mér er sagt aö islenska menningarmafian Pétur var bundinn við forsetastarf___ L Þessar forsetakosningar hafa alveg fariö fram hjá mér. Ég hélt þær færu. fram I sumar. Bara ad Ijósmyndarinn ihugi alvarlega aö sækja speki sfna eitthvaö annaö en til Sví- þjóöar I framtiöinni og ráö- stefnuferöir til Sviþjóöar muni brátt leggjast af. „HEILBRIGÐ SKYNSEMI RÆÐUR NÚ FERÐINNl ” hefur Dagblaöiö eftir forstjóra rikisspitalanna. Þaö hlaut aö koma aö þvf aö þeim á rlkis- spitölunum tækist aö ná ein- hverjum árangri i lækningum slnum og greinilega hafa þeir byrjaö á sjálfum sér. „VATNIÐ KOSTAR MILL- JÓN A MANN” mátti lesa I Vfsi. Hvaö er svo veriö aö fárast yfir háu brennivfnsveröi? Fyrirsögn vikunnar var aö finna f Timanum þar sem greint var frá samþykkt borgarstjórn- ar aö hækka útsvörin, en þó ekki upp i topp: „SKATTBORGARAR SPARA SÉR 4-500 MILLJÓNIR KRÓNA” segir Timinn yfir þvera baksiöuna. Þetta er svona viölika speki og ef Ragnar Arnalds tilkynnti aörikisstjórnin heföi hætt viö aö hækka söluskattinn. upp 150% en látiö 40% hækkun duga. Þar meö heföi hann sparaö skatt- borgurum 100 milljaröa! Barþjónar og Dagblaöiö, eöa rauövinspressan ööru nafni, efndu til blöndukeppni á dögun- um. Drykkirnir sem hlutu verö- laun heita, aö sögn Dagblaös- ins: „ÓGNVEKJANDI OG BEINASNI” Segja má aö nöfnin hæfi tiiefninu. Fyrst ég er meö Dagblaöiö I höndunum get ég ekki stillt mig um aö birta fyrirsögn á frétt um frestun útvarpsumræöna frá Alþingi: „VERR FARIÐ MEÐ EIN- HLEYPINGA EN TIL STÓД Miö hefur lengi grunaö aö rikisstjórnin heföi horn i slöu einstaklinga, enda allt gert til aö skeröa einstaklingsfrelsiö. En svo hefur stjórnin séö aö sér og taliö fyrirhugaöa meöferö oþarflega grófa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.