Vísir - 19.04.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 19.04.1980, Blaðsíða 7
VtSIR Laugardagur 19. april 1980 Kópavogsleikhúsið sýnir gomQnleikmn „ÞORLÁKUK ÞREYTTI" í Kópavogsbíói i kvöld laugardog kl. 20.00 Leikurinn hefur fengið frábærar móttökur, hér eru nokkur sýnishorn úr umsögnum um hann: ..viljiröu fara i ieikhils til aö hlæja, þá skaltu ekki láta þessa sýningu fara fram hjá þér. Hún krefst ekki annars af þér. BS-Vísir Það er þess virði aö sjá Þorlák þreytta, ekki sist i þvi skyni aö kynnast þvi hvernig fólk skemmti sér áður en heimsþjáningin tók endanlega völdin. JH-Morgunblaöinu TÞaÖ var margt sem hjálpaðist aö viö aö gera þessa Sýningu skemmtilega, en þyngst á metunum var þó sú leikgleöi sem einkenndi hana. _ SS-Helgarpóstinum ...ekki bar á ööru en aö Kópavogsbúar tækju Þorláki vel, leikhúsiö fullsetiö og heilmikið hlegið og klappað. ÓJ-Dagblaöínu ...leikritið er frábært og öllum ráðlagt aö sjá það, sem vilja skellihlæja og skemmta sér eina kvöldstund. TlmaritiöFóLK Næstu sýningor sunnudag og mónudog kl. 20.00 MíÖqsqIq fró kl. 16 — Sími 41965 Sum bflsæti eru sjóðheit á sumrín en ísköld á vetrum Þekkíröu vandamálíó? 7 I ÉÍ En vissirðu að á því höfum við Ijómandi góða lausn. Austi bílaáklæðin. Viðurkennd dönsk gæðavara, falleg og furðulega ódýr. Þau veita góða einangrun og hlífa bílsætinu. Framleidd eftir einföldu kerfi sem tryggir lágt verð og að áklæði séu fyrirliggjandi í flestargerðirbíla. Austi bílaáklæði. Úr fallegum efnum, — einföld í ásetningu. Fást á öllum bensínstöðvum okkar. 9 99 b □ Q o (=□ cn 99 Q Meira en bara bensin STÖÐVARIMAR l=!^H ANGLO-CONTINENTAL EDUCAT10NALGR0UP KYNNINGARFUNDIR Kvikmyndasýningar LANGUAGE TUITION CENTRE Lærið ensku í Englandi Efnt verður til kynningarfunda á ACEG og LTC skólunum í Bretlandi sem hér segir: AKUREYRI: 23. apríl kl. 20.30 í Hótel Varðborg VESTM.EYJAR: 24. apríl kl. 17.00 og 20.30 í Alþýðuhúsinu SELFOSS: 25. apríl kl. 20.30 í Selfossbíó KEFLAVÍK: 26. apríl kl. 14.00 í Félagsh. Stapa,Njarðvík REYKJAVÍK: 27. apríl kl. 14.00 í Kristalsal Hótel Loftleiða AKRANES: 28. apríi kl. 20.30 í Félagsheimilinu Reyn Sérstakar hópferðir: Norman Harris sölustjóri ACEG og Peter O. Penberthy sölustjóri LTC mæta á öllum fundunum. Sýndar verða kvikmyndir frá skólun- um og þeir kynntir. öllum er heimiil aðgangur meðan húsrúm leyfir. Þeir sem hafa bókað sig á skólana sér- staklega boðnir. Tekið er á móti nýjum nemendum á öllum fundunum og afhent kynningar- gögn. Verð um 400.000.— 3 vikur Hægt að framlengja 10. maí, l. júní, 22. júní, 13. júlí, 4. ágúst, 24. ágúst og 14. sept. Flogið á Heathrow með Flugleiðum. Ekið með ACEG-vögnum á gististaði Einkaheimili. 19 tímar vikulega á skólanum. Hálft fæði kennsludaga Fullt fæði um heigar. Einka herbergi. Ferðaskrifstota KJARTANS HELGASONAR Gnoðarvogi 44 — 104 Reykjavik Simar 86255 S 29211 Allt innifalið í verði. I nútíma þjóðfélagi er enska orðin bráðnauð- synleg og vísindum f leygir ört fram. Án ensku er vart hægt fyrir smá þjóðir eins og okkur að tileinka sér þau. Mjór er mikils vísir Lærið undirstöðuatriðin á NOVIA School það opnar leiðina að öðru og meira námi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.