Vísir - 19.04.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 19.04.1980, Blaðsíða 22
22 VÍSIR Laugardagur 19. aprll 1980 Sími 11544 Brúðkaupsveisla. Ný bráösmellin bandarisk litmynd, gerö af leikstjóran- um Robert Altman (M.A.S.H., Nashville, 3 Konur og fl.) Hér fer hann á kostum og gerir óspart grin aö hinu klassiska brúökaupi og öllu sem þvf fylgir. Toppleikarar i öllum hlutverkum m.a. Carol Burnett, Desi Arnez jr. Mia Farrow, Vittorio Gass- man ásamt 32 vinum og óvæntum boöflennum Sýnd kl. 9. Slöustu sýningar Kapphlaupið um gullið Hörkuspennandi vestri meö Jim Brown og Lee Van Cleef. Myndin er öll tekin á Kanarieyjum. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Siöustu sýningar. SIMI 18936 HANOVER STREET Spennandi og áhrifamikil ný amerisk stórmynd I litum og Cinema Scope, Leikstjóri. Peter Hyams. Aðalhlutverk: Christopher Piummer, Lesley-Anne (Down, Harrison Ford. Sýnd kl. 7 og 9 Leið hinna dæmdu Hörkuspennandi litkvik- mynd úr vilta vestrinu meö Sidney Porter og Harry Bellafonte. Endursýnd ki. 3, 5 og 11 Sama verö á öilum sýning- um. Kjötbollurnar (Meatballs) Ný ærslafull og sprenghlægi- leg litmynd um bandariska unglinga i sumarbúöum og uppátæki þeirra. Leikstjóri: Ivan Reitman Aöalhlutverk: Nill Myeery, Havey Atkin Sýnd kl. 7 og 9 laugardag og kl. 3, 5, 7 og 9 sunnudag. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Hækkaö verö. Siöasta sinn. ■BORGAR^ bíoið SMIOJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útmgtbankahtelnu mmImI I Kópavogi) //Skuggi Chikara" Spennandi nýr ameriskur vestri. Leikstjóri: Earle Smith Leikarar: Joe Don Baker, Sandra Locke, Ted Neeley . Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára. ■ Sýnd kl. 9. The Comeback sýnd kl. 7 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Isl. texti. Stormurinn Verölaunamynd fyrir alla fjölskylduna. Ahrifamikil og hugljúf. Sýnd kl 3 og 5 laugardag og sunnudag. Isl. texti. Helgarpósturinn: frábær mynd fyrir alla fjöl- skylduna. MUb rURBÆJARfíll I Sími 11384 Hooper Maðurinn sem kunni ekki að hræðast Æsispennandi og óvenju viö- buröarik, ný, bandarlsk stór- mynd i litum, er fjallar um staðgengil I llfshættulegum atriöum kvikmyndanna. Myndin hefur alls staöar veriö sýnd viö geysimikla aösókn. Aöalhlutverk: Burt Reyn- olds, Jan-Michael Vincent Isl. texti Sýnd kl. 7 og 9 Hækkaö verö (Í300). LAUGARÁS B I O Sími32075 Meira Gráffiti Ný bandarlsk gamanmynd. Hvaö varö um frjálslegu og fjörugu táningana sem viö hittum i AMERICAN GRAFFITI? Þaö fáum viö aö sjá I þessari bráöfjörugu mynd. Aöalhlutverk: Paul LeMat, Cindy Williams, Candy Clark, ANNA BJORNS- DÓTTIR og fleiri. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Siöustu sýningar Sími50249 Butch og Sundance „Yngri árin" Sýnd kl. 5 og 9 Laugardag og kl. 5 sunnu- dag. Meðseki félaginn (The Silent partner) Aöalhlutverk: Elliott Gould, Christopher Plummer. Sýnd kl 9 Sinbad og Sæfararnir sýnd kl. 3. JARBH 'Simi 50184 Æskudraumar Bráöskemmtileg og fjörug amerisk mynd. Sýnd kl. 9, laugardag. Sýnd kl. 5 og 9 sunnudag Barnasýning kl. 3 sunnudag. Kiðlingarnir sjö skemmtileg barnamynd. TÓNABÍÓ Simi 31182 Bleiki pardusinn LMmThfr' Skilur viö áhorfendur krampakenndu hláturskasti. Viö þörfnumst mynda á borö viö „Bleiki Pardusinn hefnir sln. Gene ShalitNBC TV: Sellers er afbragö, hvort sem hann þykist vera Italskur mafiósi eöa dvergur, list- rpálari eöa gamall sjóari. Þetta er bfáöfyndin mynd. Helgarpósturinn Aöalhlutverk: Peter Sellert Herbert Lom Hækkaö verö Sýnd laugardag og sunnu- dag kl. 3, 5, 7 og 9. Bráðskemmtileg og spenn- andi bandarisk litmynd, um sérvitrann einbúa sem ekki lætur litla heimsstyrjöld trufla sig. Gary Grant — Leslie Caron — Trevor Howard — Leik- stjóri: Ralph Nelson. Islenskur texti. Myndin var sýnd hér áður fyrir 12 árum. Sýnd kl. 3, 5,05, 7.10 og 9,20. ’Salur Flóttinn til Aþenu Sýnd kl. 3.05, 6.05, og 9. 05 " salurl Kamelíufrúin meö Gretu Garbo sýnd föstudag og laugardag kl. 9.10-11.10. Hjartarbaninn sýnd kl. 5.10 Siöustu sýningar. -------Vdlur D----------- Svona eru eiginmenn Skemmtileg og djörf ný ensk litmynd Islenskur texti — bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Sími 16444 ökuþórinn RYAN O’NEAL BRUCE DERN ISABELLE ADJANI Enginn ók betur né hraöar en hann — en var þaö hiö eina sem hann gat?? Hörku- spennandi litmynd meö Ry- an O'Neal — Bruce Dern Bönnuö innan 16 ára. Islenskur texti Endursýnd kl. 5 - 7 -9 og 11. Líf og list um helgina Iþróttir LAUGARDAGUR Knattspyrna: Kópavogsvöllur kl. 14,00. Litla bikarkeppnin. Breiöablik-FH. Akranesvöllur kl. 14,00.Litla bikarkeppnin. Akranes- Keflavik. Melavöllur kl. 14,00. Reykja- vikurmótið. Víkingur-Þróttur, Skiöi: Bláfjöll kl. 13.00. Firmakeppni SKRR. Hveradalir kl. 14,00. Sklöaganga fyrir almenning 5 kilometrar. Frjálsar Iþróttir: Baldurshagi og Laugardalshöll kl. 12,00. Skólakeppni FRI. Handknattleikur: tþróttahúsiö Hafnarfiröi kl. 10,00- 12,00 og slöan 15,00-17.00. Orslit I Islandsmóti 2. flokks karla. Körfuknattleikur: Iþróttahús Hagaskóla kl. 14.00: Unglingalandsleikur á milli Islands og Wales. Iþróttahús Hagaskóla kl.' 15,30. Aukaleikur um sæti I 1. deild karla. UMF Skallagrimur-KF tsafjaröar. Boccia: Iþróttahús Alftamýrarskóla kl. 14.00 Islandsmót fatlaöra. SUNNUDAGUR Knattspyrna: Melavöllur kl. 17.00. Reykja- vlkurmótiö Armann-Fram. Skiöi: Bláfjöll kl. 13.00. Firmakeppni SKRR. Borötennis: Laugardalshöll kl. 13.30. Punkta- mót Vikings. Laugardalshöll kl. 16.00. tslands- mót fatlaðra. Handknattleikur: Iþróttahúsiö Hafnarfiröi kl. 10.00- 12.00 og si'öan 15.00-17.00. Úrslit i' Islandsmóti 2. flokks karla. Körfuknattleikur: Iþróttahús Hagaskóla kl. 14.00. Aukaleikur um sæti I 1. deild karla. UMF Skallagrimur—KF ísafjaröar. Boccia: Iþróttahús Alftamýrarskóla kl. 10.00. íslandsmót fatlaðra. Bogfimi: Laugardalshöll kl. 16.00. lslands- mót fatlaöra. Svör viö fréttagetraun 1. Boeing 737. 2. Andrésar Andar leikarnir. 3. Hann ók út af bryggjunni og lenti ofan i bát. 4. Þriöja sæti. 5. Færeysku, 6. Dustin Iloffman. 7. Verkalýös- og sjómanna- félag Bolungarvikur. 8. Arni Tryggvason. 9. Fertug. 10. Eggert Haukdal. 11. Boeing 727. 12. Niels Henning örsted Ped- ersen og Tanja Maria. 13. Minkur, sem veiddur var á Skóla vöröustignum. 14. Aö Lóni i Kelduhverfi. 15. Lárus Pálsson. Leiklist Leikfélag Kópavogs hefur nú sýnt gamanleikinn „Þoriákur þreytti” yfir tuttugu sinnum og viröist ekkert lát á aösókn, uppselt kvöld eftir kvöld. Meö aöalhlutverk fara Magnús ólafsson, sem er hér I hlutverki sinu á myndinni og Sólrún Yngva- dóttir. Næstu sýningar á leiknum veröa I kvöld, sunnudagskvöld og mánudagskvöld kl. 20.30 I Kópa-' vogsbiói. Leikbrúðuland A morgun, sunnudag, veröúr: sálinhans Jóns mins frumsýnd aö Kjarvalsstööum og hefst sýningin klukkan 15. önnur sýning veröur klukkan 17 á morgun. Leikfélag Akureyrar 1 gærkvöldi var leikritiö „Beöið eftir Godot” eftir Samuel Beckett frumsýnt. önnur sýning veröur annaö kvöld. Iðnó Næstsiðasta sýning á „Er þetta ekki mitt lif” verður I kvöld. Þá veröa „Klerkar I kllpu” I Austur- bæjarblói ikvöld klukkan 23:30. Á morgun veröur sýning á „Hemma”. Þjóðleikhúsið I kvöld veröa Sumargestir sýndir og klukkan 15 á morgun veröur sýning á „óvitum”. Leikfélag Kópavogs Þorlákur þreytti verður sýndur I kvöld, annaö kvöld og á mánu- dagskvöldiö klukkan 20:30 I Félagsheimili Kópavogs. Svör viö spurningaleik 1. 1971. 2. Blautur. 3. Frá Hollandi. 4. 990. 5. Nil (i Egyptalandi). 6. Bókstafurinn I. 7. Stefán Jóhann Stefánsson. 8. Mars er um 6.7900 km i þvermál, en þvermál Merkúrs er um 5.000 km. 9. öskjuvatn. Mesta dýpið er 220 metrar. 10. Hægri olnbogann. Lausn á krossgátu: 'i 55 (a (a r~|s (n 53 Dq 03' to CB Þ- 53 ~o 50 — X (a m 70 53 70 -i 5> 53 53 55 h- CÍ3 a 5> m 70 R -1 ~~ (A S ö r~ r- 53 Q. 5-. 70 53 r~ 53 Ca 53 70 r~ 70 53 70 O" c_ r- (a /b 53 ■s (a X s: 53 m r~ < (a ?ö 53 v.' 53 70 ~i r~ m Tn ~n (a rr\ (a -t3 53 ~-i 5> >1 5: 5> C. -1 tn 53 m 53 Dö 5> <33 5> ( 53 (a C3' ~t-, 53 93 53 m ,53 r~ *i 70 5> ~n 5> r~ r~ 53' (a 70 53 -53 53 o ö ~v_ 93 C- 7ö ~0 5>' ~~ 70 5> ö Ö X m S5 5 5 5> >3 ^5 Ia 5>' 03 5> 70 5> 7(3 * - <

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.