Vísir - 21.04.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 21.04.1980, Blaðsíða 17
Standard í baráttunni Gifurleg keppnier nú framundan f belg- isku knattspyrnunni, en þar berjast FC Brugge og Standard Liege um titilinn. Þegar þrjár umferbir eru eftir hefur FC Brugge 47 stig, Standard 45 og næstu liö eru Molenbeek meO 43, Lokeren 39 og Anderlecht 37. Standard Liege lék um helgina á útivelli gegn Hasselt og unnu góOan 3:0 sigur og var Asgeir sem fyrr maöurinn á bak viö allt spil Standard. Gkki gekk eins vel hjá Lokeren. sem tapaöi 2:0 gegn Lierse og þar fóru sföustu vonir Lokeren um aö vinna sigur i deildinni. Létt hjá „Spóa” og félögunum Ungmennafélagiö Skallagrfmur úr Borgarnesi fór létt meö aö halda sæti sfnu f 1. deildinni I körfuknattleik, en um helg- ina lék liöiö gegn KFt (Körfuknattleiks- félagi tsafjaröar) sem varö sigurvegari i 2. deild um laust sæti f 1. deild aö ári. lsfiröingarnir fóru ekki beint upp f 1. deild þrátt fyrir sigurinn i 2. deildinni vegna þess aö veriö var aö fækka liöum f 1. deild i 5 og Skallagrfmur sem hafnaöi i næst neösta sæti 1. deiidar þurfti þvf aö berjast fyrir sæti sinu. Heldur var þaö auöveld barátta fyrir Dakarsta Webster „Spöa” og félaga, þeir unnu fyrri leikinn á laugardag meö 90 stigum gegn 64 og siöari leikinn f gær meö 98 stigum gegn 73. gk—• Þóp hélt sæti sínu óhætt er aö segja aö handknattleiks- áhugamenn á Akranesi hafi oröiö fyrir miklu áfalli á föstudagskvöldiö er þeir léku siöari leik sinn gegn Þór frá Akureyri um sæti f 2. deild aö ári. Sem kunnugt er hafnaöi Akranes f 2. sæti f 3. deild f vetur, og þurfti liöiö þvf aö leika tvo leiki viö Þór frá Akureyri sem varö fnæst neösta sæti f 2. deild, um sæti f 2. deild aö ári. Fyrri leikurinn var háöur á Akureyri, og þar komu Skagamennirnir á óvart meö þvi aö ná jafntefli 27:27. Voru þeir þvf aö vonum bjartsýnir, og staöráönir i þvf aö leggja Þórsarana aö velli á Skipaskaga. En svo fór ekki, Þór sigraöi 23:20 og hélt þvi sætinu i 2. deild en Akranes leikur enn eitt áriö i 3. deildinni. gk-- Sveit SR var í sérflokki Þeir Ingólfur Jónsson, örn Jónsson og Haildór Matthfasson sem skipuöu A-sveit Sklöafélags Heykjavikur, uröu sigurveg- arar I Reykjavfkurmótinu I 3x10 km skföagöngu sem fram fór f Skálafelli um helgina. Þeir gengu vegalengdina á 101,37 minútum, f ööru sæti varö sveit Hrannar sem fékk timann 110,41 sek. Fram f þriöja sætl á 118,53 mfn. og b-sveit Skföafélags Reykjavlkur fékk tfmann 121,59 mfn. Bestum brautartima náöi örn Jónsson, en hann gekk 10 km á 33 mfnútum sléttum. gk~. Þaö vantaöi ekki einbeitinguna hjá köppunum sem kepptu f Islandsmóti fatlaöra ibogfimi Hér sjást tveir þeirra handlelka bog- ana af mikilli kunnáttu. en þessa skemmtilegu mynd af þeim tók Friöþjófur Helgason I Laugardalshöllinni I gær. m Kaiolt-keppnin í sundi: ISLAND HAFNADI I „JÚMBÓSÆTINU" - varð langneðsl I stigakeppninni prátt lyrir að piliarnir næðu I silfurverðiaunin I karlaflokkí „Ég er auövitaö ekkert alltof hress meö þennan árangur þvi krakkarnir náöu ekki þeim tim- um sem stefnt haföi veriö aö, og heföu fært okkur mun betri út- komu’’ sagöi Guömundur Haröarson landsliösþjálfari i sundi, er viö ræddum viö hann eftir aö Kalott- sundkeppninni lauk I Gallevare i Sviþjóö i gær. island hafnaöi I neösta sæti móts- ins og var þvi miöur langt á eftir hinum þjóöunum. „Ljósi punkturinn i þessu hjá okkur var aö karlaliöiö náöi i 2. sætiö þrátt fyrir aö lykilmenn I liöinu eins og Hugi Haröarson hittu á afar slakt mót,” sagöi Guö- mundur, sem greinilega var allt annaö en ánægöur meö árangur islenska liösins i' heild. Lokatölur mótsins uröu þær aö Finnland sigraöi meö 249 stigum og þar af hirtu finnsku stúlkurnar 164 stig. Noregur varö i 2. sæti meö 225,5 stig Sviar hlutu 212 stig og Island 136.5 stig. 1 karlakeppn- innihlautNoregur 135 stig, Island 96,5, Sviþjóö 95 stig og finnsku piltarnir ráku lestina meö 85 stig. Island átti 10 sinnum mann á verölaunapalli þótt aldrei stæöi hann á efsta þrepinu. Ingi Þór Jónsson komst fjórum sinnum á verölaunapall, hann varö annar I 100 metra baksundi, þriöji I 200 metra flugsundi, og vantaöi þar aöeins 7/100 úr sekúndu til aö slá íslandsmet Guömundar Gislason- ar, þd varö hann annar i 100 metra skriösundi, og einnig i 100 metra flugsundi. Ingólfur Gissurarson hreppti silfriö i 200 metra flugsundi og 200 metra bringúsundi og Hugi Haröarson geröi þaö sama I 200 metra baksundi. Þá varö islenska sveitin I 2. sæti i 4x100 metra fjór- sundi karla og i 3. sæti i 4x200 metra skriösundi karla. Þá krækti Sonja Hreiöarsdóttir 13 verölaunin i 100 metra bringu- sundi.en I 200 metra bringusundi þar sem hún kom önnur i mark, var hún dæmd úr leik. Sem fyrr sagöi fór mótiö fram I Gallevare I Sviþjóö en sá staöur er 10 minum noröan heimsskauts- baugs. Þar var allt á kafi I snjó, ogbjuggu islensku keppendurnir I skiöaskálum þar sem vel fór um þá. gk-. Fer í sturtu I Akraborginni pp - segir Matthias Hailgrlmsson knattspyrnumaður frá Akranesi sem leikur sinn fyrsta ieik með val í kvðld „Ég er búinn aö æfa meö Vals- mönnum i tvo mánuöi og kann mjög vel viö mig hjá þeim” sagöi Matthias Hallgrimsson knatt- spyrnumaður frá Akranesi, en hann mun i sumar klæöast bún- ingi Vals á knattspyrnuvellinum. „Æfingatiminn hjá Val hentar mér mjög vel. Æfingarnar eru yfirleitt búnar rétt fyrir kl. 7 á kvöldin og þá bruna ég niöur áð höfn og næ Akraborginni upp á Skaga” sagöi Matthias. „Þeir á Akraborginni eru svo almenni- legir aö leyfa mér að fara I baö á leiöinni upp eftir svo segja má aö þaö sé hver minúta nýtt á þessum tima hjá mér”. I kvöld leikur Matthias einmitt fyrsta leik sinn meö Val er Vals- menn mæta KR-ingum á Mela- vellinum i Reykjavikurmótinu og hefst leikurinn kl. 20. gk-. Fatlaða félkið barðist af kappi um verðlaunapeningana - Á annað hundrað keppendur kepptu á íslandsmótínu lyrlr tatiaða i boccia. bogtimi. sundi og borðtennis Iþróttasamband fatlaöra gekkst fyrir íslandsmóti I fjórum greinum sem stundaöar eru af fötluöu fólki nú um helgina. Var mót þetta i alla staöi mjög vel heppnaö — skipulag gott — keppni góö — og þátttaka mjög mikil, en þarna mættu^til leiks um lOOkeppendur viösvegar aö af landinu og misjafnlega fatlaöir. Fyrir þá sem atvinnu hafa af aö fylgjast meö fþróttum, eins og iþróttafréttamenn, var þaö mjög sérkennileg tilfinning aö horfa á þetta fatlaða fólk keppa. Sumt var þaö mikið fatlaö aö maöur átti i fyrstu bágt meö aö trúa aö þaö gæti tekiö þátt i leiknum, en alltaf kom þaö manni á óvart. Þaö stillti upp og stóö hreint frá- bærlega. Þaö var heldur enginn munur á þvi og heilbrigðu iþróttafólki þeg- ar út i alvöruna var komiö. Ein- beitingin var sist minni, óánægj- an meö þegar eitthvaö fór úr skorðum eöa þegar ekki gekk nógu vel, fór ekki fram hjá nein- um. Þaö geröi heldur ekki gleöin Einvigi Vestmannaeyinganna Arsæls Sveinssonar og Arnar óskarssonar i 2. deiid sænsku yfir unnum sigri eöa góöum árangri, sliku var fagnaö svo innilega aö utanaökomandi gat ekki annaö en samglaöst. Jón var besta skyttan Fæstu þátttakendurnir á mót- inu mættu i keppnina i bogfimi. Þar var skotiö i mark af þar til geröum bogum af liölega 18 metra færi. Fékk hver keppandi 24 örvar og átti þvi möguleika á aö ná mest i 240 stig. Islandsmeistari i bcgfimi varö Jón Eiriksson frá Reykjavik. Hann hlaut 170 stig, þar af hitti hann tveimur örvum i „gull” eins og þaö er kallaö, en þaö er þegar örin hafnar I miöpunkti skotskif- unnar. Viöar Guönason. Reykjavík, var annar meö 154 stig, þar af var hann með eitt „gull”. Það var einnig Stefán Arnason, Akureyri með en hann hlaut samtals 146 stig. Aðrir kependur fengu færri stig, en þaö voru þau Hafliöi Guö- mundsson, Ingvar Eiriksson, Sveinn Þorsteinsson, Aöalbjörg Siguröardóttir öll frá Akureyri og Elisabet Vilhjálmsdóttir Reykja- vik. B-sveitin kom á óvart I boccia varö B-sveit Reykja- vikur Islandsmeistari. Hlaut hún 5 stig, en A-sveit Reykjavikur hlaut 4stig. I 3ja sæti kom svo A- sveit Akureyrar meö 3 stig. I sigursveitinni voru þeir Lýöur S. Hjalmarsson, Siguröur Björnsson og Lárus Ingi Guðmundsson, og voru tveir af þessum köppum i hjólastól. I einstaklingskeppninni áttu Akureyringar tvo fyrstu menn. Snæbjörn Þóröarson varö sigur- vegari, annar varð Stefán Arna- son en Halldór Guöbrandsson Reykjavik hreppti þriöja sætiö. Sexfalt hjá Sveinbirni Sveinbjörn Þórðarson lét ekki þar viö sitja. Hann tók hvorki fleiri né færri en 6 gullpeninga i sundkeppninni og tvo silfurpen- inga. Hann sigraöi I 50 metra skriðsundi, 25 metra baksundi, 25 metra flugsundi, 100 metra skriö- sundi, 50 metra flugsundi og 50 metra baksundi, og varö annar i 100 metra bringusundi og 50 metra bringusundi. Ekki nokkur vafi á aö hann var maður móts- ins. Keppendum i sundinu var skipt i fjóra flokka, I einum kepptu hreyfihamlaöir, i öörum blindir og sjónskertir, þroskaheftir I ein- um og heymadaufir I einum flokki, og keppti Snæbjörn i flokki hreyfihamlaöra. Onnur verölaun i karlaflokki skiptust mjög jafnt á keppendur, enginn annar náöi i tvö gullverö- laun en keppnin var viöa mikil og hörö. I kvennaflokkum náöu fjórir keppendur þvi' aö vinna til tveggja gullverölauna, en þaö voru þærEdda Bergmann, Sigur- rós Karlsdóttir, Þorbjörg Andrés- dóttir og Kristin Friöriksdóttir Mikið fjör i borðtennis 1 borötenniskeppninni gekk mikið á og varö hörö keppni. Þar var keppendum skipt niöur i tvo flokka eftir þvi hvort þeir kepptu i hjólastólum eöa stand- andi, og fötlun þeirra var mjög mismikil. tslandsmeistarar uröu þessir: Karlar (i hjólastól): 1. ViöarGuönason IFR 2. Guöm. Þorvaröarson IFR Karlar (standandi) l.SævarGuöjónsson IFR 2. Einar M almberg IFR 3. Guöm.Gislason IFA Konur (i hjólastól): 1. Guöný Guönadóttir IFR 2. ElsaStefánsd. IFR Konur (standandi): 1. Hafdis Asgeirsd IFR 2. Guöbjörg Eiriksd. IFR 3. HafdisGunnarsd. IFA Tviliöaleikur (i hjólastól): 1. Viöar Guðnason og Guömundur Þorvaröarson. 2. Guöný Guönadóttir og Elsa Stefánsdóttir TvIIiöaleikur (standandi): 1. Sævar Guöjónsson og Guöbjörg Eiriksdóttir 2. Einar Malmberg og Hafdis As- geirsdóttir klp/gk— Gottmark liiið Pétril Pétur Pétursson skoraöi mark Feyenoord um helgina,er liöiö geröi jafntefli á útivclli gegn Utrecht 1:1 og er Pétur nú oröinn jafn Kees Kist i keppni þeirra um markaskoraratitilinn I hollensku knattspyrnunni, báöir hafa skoraö 23 mörk. Pétur fékk stungubolta inn- fyrir vörn Utrecht og hann vippaði laglega yfir mark- vöröinn sem kom út á móti. Ajax tapaöi á heimavelli meö 3:6 gegn Maastricht og hefur nú 47 stig. Alkmaar er meö 45 stig og Feyenoord I þriöja sæti meö 41 stig og leik tii góða. Mögu- leikar eru þvi enn fyrir hendi aö ná Ajax, en þeir eru litlir því keppninni er alveg aö Ijúka. ---t'P"....... v* “"vg au ijuiwct. Ápsæll tók vítaspyrnu frá Ernl knattspyrnunnar, sem hófst um helgina, vakti mikla athygii i Sviþjóö. Ársæll leikur sem kunn- ugt er I marki hjá Jönköping og þar spilar einnig Karl bróöir hans, en þeir örn Óskarsson og Siguröur Björgvinsson leika meö örgryte. Leikur liöanna fór fram á heimavelli örgryte, og þótiu þeir Arsæll Sveinsson og örn Óskars- son vera bestu menn liöa sinna og fengu báöir mjög góöa dóma I sænsku blööunum. Hápunktur leiksins var þó er örn tók vita- spyrnu sem örgryte fékk, en Ár- sæll sá viö sinum gamla félaga og varði meö tilþrifum og úrslitin uröu 1:1. Kristjanstad, liöiö sem Stefán Halldórsson leikur meö átti aö leika viö Grimsás, liöið hans Eiriks Þorsteinssonar, en ekkert gat oröið úr þvi aö gömlu Vlkingarnir hittust. þvi leiknum var frestað vegna veðurs. I 1. deildinni geröi öster, liö Teits Þóröarsonar jafntefli gegn Sundswall 0:0, og hefur öster fengið 0:0 úrslit i báöum leikjum sinum. Hinsvegar vann Gauta- borg, lið Þorsteins ólafssonar, Djurgárden 1:0 á útivelli og Landskrona, liðið hans Arna Stefánssonar sigraöi Nordköping á útivelli 2 :1. Loks má geta þess aö AIK, liðið sem Höröur Hilmarsson leikur meö vann 4:0 sigur, en þvi miöur vitum viö ekki hverjir voru andstæöingar liösins, sem leikur i 3. deild. gk-. ODYRIR TJAKKAR iörTTTsSh Verkstæðis- 1-20 tonna fyrir fólks og vörubíla Mjög hagstæð verð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.