Vísir - 21.04.1980, Blaðsíða 1
Mánudagur 21. apríl 1980/ 94. tbl. 70. árg.
UNGIR BOLVIKINGAR DROGU UPP BYSSU:
MIÐUÐU Á LðGREGLUNA
OG FRELSUÐU FANGANN
- Allt lögreglulið Isafjarðar kallað til hjálpar
Nokkrir unglingar gerðu siðastliðinn sunnu-
dagsmorgun árás á lögreglustöðina á Bolungar-
vik og tókst að hleypa út einum félaga sinna, sem
settur hafði verið inn sakir ölvunar. Ógnuðu þeir
lögreglumönnum með byssu, sem siðar reyndist
vera loftrifill, og hurfu siðan á braut.
Samkvæmt upplýsingum, sem
Vlsir hefur aflaö sér, voru ung-
lingarnir á aldrinum 16-17 ára og
voru þeir 3 talsins, og allir
ölvaðir. Einn félagi þeirra hafði
sem áour segir verið handtekinn
vegna ölvunar og fóru þeir þá
heim til eins þeirra og sóttu loft-
rifil. Var þetta um sex-sjöleytið
um morguninn.
Unglingarnir héldu slöan að
lögreglustööinni og bönkuou þar á
dyrnar og þegar opnað
var, ógnuöu þeir lögreglu-
manni meo loftbyssunni. Annar
lögregluþjónn kom skömmu siðar
á staoinn og létu þeir undan síga,
þar eð þeir héldu vera um raun-
verulega byssu aö ræða.
Unglingarnir tóku siðan fangann
úr vörslu lögreglunnar og fóru
siðan brott.
Eftir þennan atburð var allt
lögregluliðið á Isafirði kallað til
hjálpar kollegum sinum á
Bolungarvik og voru lögreglu-
mennirnir vopnaðir byssum.
Einn unglinganna náðist stuttu
síöar, en hinir ekki fyrr en seinna.
Samkvæmt upplýsingum
Halldórs Kristinsscnar, bæjar-
fógeta á Bolungarvík, er mál
þetta enn I rannsókn og eru
menn frá Rannsóknarlögreglu
rikisins komnir til Bolungarvlk-
ur til aðstoðar.
-IJ.
Lánsfláráætlun ríkísstlórnarinnar:
Rúmlega 160 milijarðar
RíkiSstjurriin hefur enn ekki
la'gt fram lánsfjáráaetlun sfna, en
þessa dagana standa yfir funda-
höld á vegum Seðlabankans við
forsvarsmenn bankastofnana,
lifeyrissjöoa og tryggingarfélaga
varðandi hlut þeirra f áætluninni.
Samkvæmt áreiðanlegum
heimíldum mun niðurstöðutala
áætlunarinnar vera komin
yfir 160 milijarða króna. Sam-
kvæmt uppgjöri siðasta árs var
sambærileg tala 106 milljarðar og
er þetta 54% hækkun.
Gert er ráð fyrir, að erlendar
lántökur nemi rúmlega 97
milljörðum króna, en innlend
fjármögnun 67 milljörðum. Hug-
myndir eru uppi um það, aö hlut-
deild banka, lifeyrissjóða og
tryggingarfélaga i fjármögnun á-
ætlunarinnar verði verulega auk-
in frá þvi áður hefur verið.
Það skal tekið fram, aö af rúm-
lega 160 milljarða fjármögnun
Jánsfjáráætlunar.nemur eigið
framlag rlkissjóðs, markaðir
tekjustofnar o.fl., rúmlega 20
milljörðum, þannig að skulda-
sófhun rikissjóðs á þessu ári nem-
urrúmlega 140 millj. kr. og 120-
130 milljörðum, ef sparisklrteini
eru frátalin.
ðvissan um skattstígann:
Utvarpsumræðum frestað aflur
tJtvarpsumræðunum um
skattamálin, sem frestað var I slð
ustu viku en áttu að fara fram I
kvöld, hefur enn verið frestað um
óa'kveðinn tlina.
Samkvæmt heimildum VIsis
mun ástæðan vera sú, að rlkis-
stjórnin hefur ekki enn tekið á-
kvörðun um, hvernig brugðist
skulivið þeim upplýsingum um á-
hrif nýja skattstigans, sem bárust
I siðustu viku, en þá kom fram,
samkvæmt útreikningum rikis-
skattstjóra, að um verulega
skattahækkun yrði að ræða hjá
einstaklingum og einstæðum for-
eldrum.
Ekki tókst að ná sambandi við
Ragnar Arnalds fjármálaráð-
herra I morgun, en hann mun
hafa ætlað að leggja fram tillögur
um þessi mál á rlkisstjórnarfundi
nú fyrir hádegið.
—P.M.
Flugráð á móti flugmálastjóra
Á slðasta fundi Flugráðs var
samþykkt að beina þeim tilmæl-
um tit samgönguráðuneytisins,
aðekki verði farið að tillögu flug-
málastjóra þess efnis að láta
bandariskt fyrirtæki, Safe Plight
International, framkvæma úttekt
á öryggismálum islenskra flug-
valla.
Eins og Vlsir greindi frá á sln-
um tima, voru flestir flugráðs-
manna mjög andvlgir þessum
fyrirætlunum Agnars Kofed-Han-
sen,meðal annars á þeim forsend-
um að umrædd úttekt hefði þegar
verið gerð og þvi yrði aðeins um
óþarfa endurtekningu að ræða.
Samkvæmt heimildum Vísis
voru alþingismennirnir Albert
Guðmundsson og Skúli Alex-
andersson þeir einu i flugráði sem
greiddu tillögu flugmálastjóra at-
kvæði sitt, aðrir voru á móti.
Þess ber að geta, að Flugráð er
einungis umsagnaraðili i þessu
máli, en samgönguráðuneytið
tekur endanlega akvörðun. -P.M.
QIFURLEG AÐSOKN AD
TÓNLEIKUM REBROFFS
Gífurleg aðsókn hefur
verið í miða að tónleikum
bassasöngvarans Ivans
Rebrof f og hef ur orðið að
skipuleggja ferna auka-
tónleika í Reykjavík. Re-
broff kom til landsins í
gær og lék á als oddi
þegar hann hitti blaða-
menn að máli. Hann virt-
ist þekkjá talsvert til
íslands og (slendinga og
hafði ekki hvað sístan á-
huga á íslenskum mat.
Hann brá á leik í gær með
myndavél/ en í Ijós kom
að hann vissi varla hvað
sneri fram og hvað aftur
á slíku verkfæri. Sjá bls.
2.
—IJ.