Vísir - 21.04.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 21.04.1980, Blaðsíða 20
VISIR Mánudagur 21. april 1980 r 20 TIMA PANTANIR 13010 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Rakarastofan Klapparstíg /1>ÆR\ /WONAv ÞUSUNDUM! Góð reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. rzan V . r«VC l^i wm litttmi ö* 1» pÉrnÍs Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta,þar eruþær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. 86611 smáauglýsingar Nauðungaruppboð sem auglýst var 16. 12. og 16. tölublaOi lögbirtingablaftsins 1980 á fasteigninni Efstahrauni 5, Grindavik þingiýst eign Aftalgeirs Georgs Dafta Jóhannssonar, fer fram á eigninni sjálfri aft kröfu Veftdeildar Landsbanka Islands föstudag- inn 25. april 1980. kl. 11. Bæjarfógetinn i Grindavík. Nauðungaruppboð annaft og siftasta á fasteigninni Norfturvör 6, Grindavik þinglýst eign llelga Friftgeirssonar, fer fram á eigninni sjálfri aft kröfu Garftars Garftarssonar hdi. Landsbanka lsl. og Sigurftar Sigurjónssonar hdl. föstudaginn 25. aprfl 1980. kl. 10.30. Bæjarfógetinn i Grindavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 87, 91 og 99 tölubiabi lögbirtingablaftsins 1979 á fasteigninni Brekkustig 45, Njarbvik taiinn eign Fiskiftjunar h/f, fer fram á eigninni sjáifri aft kröfu Jóns G. Briem hdl. vegna Njarbvikurbæjar föstudaginn 25, aprii 1980 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Njarftvik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 6, 12. og 16. tölublafti lögbirtingablaftsins 1980 á fasteigninni Háholt 22 Keflavik þingiýst eign Guft- jóns Ómars Haukssonar fer fram á eigninni sjálfri aft kröfu Veftdeildar Landsbanka tslands mibvikudaginn 23. aprii 1980 kl. 11.30. Bæjarfógetinn f Keflavik. Nauðungaruppboð Annaft og siftasta á fasteigninni Garftbraut 54, Garbi, þinglýst eign Sigurjóns Skúlasonar fer fram á eigninni sjálfri aft kröfu Veftdeildar Landsbanka tslands miftviku- daginn 23. april 1980 kl. 14. Sýslumafturinn I Gullbringusýslu. Litið inn í Heilsuræktina: UKAMSRÆKT 0G LJðSABÖÐ Hér á landi eru nú starfræktar nokkrar heilsuræktir sem njóta æ meiri vinsælda meftal fólks er vill vifthalda likamlegri hreysti sinni. Þessar heilsuræktir eru meftal annars Jógastöftin Heilsubót, Heilsuræktin Heba i Kópavogi, Jazzballettskóli Báru og Heilsu- ræktin I Glæsibæ, en þar hefur verift tekin upp nýjung i ljósaböft- um, svokölluö Solarlum-ljósböft. — Vlsir gerfti sér þvi ferft I Heilsuræktina i Glæsibæ og notafti um leift tækifærift til aft kynna sér örlitiö starfsemi slíkrar llkams- ræktar. Solaríum-ljósböð mjög góð fyrir psoriasis- og exem- sjúklinga „Þaft sem er einna markverðast og jafnframt mesta nýnæmift I starfseminni okkarnúna, eru solariumljósböö- in. Háfjallasólböft hafa alla tift verift mjög góft fyrir húftina, en þessirnýjuljóslampar okkar eru meft meiri nýjungum á landinu og mæla læknar meft þeim, einkum fyrir psoriasis- og exem-sjúkl- inga. Þá eru ljósböftin góö fyrir fólk er hyggur á sólböft og „pjatt- manneskjur” eins og mig, sem vilja verfta brúnar”, sagfti Jó- hanna Sigrlöur Sigurftardóttir starfsmaftur Heilsuræktarinnar, þegar hún var spurft hvafta ný- lunda solarlum-lamparnir væru. „Solarlum-lamparnir komast næst þvi aft likja eftir sólarljós- inu, en þeir gefa frá sér innraufta og útfjólubláa geisla. Eins og er höfum vift afteins tvo slika lampa, en vift eigum von á tveimur til viftbótar síftar meir.” Ljósböð gegn psoriasis og unglingabólum „Ljósböö hafa góft áhrif á psor- iasis- og exemissjúklinga, en þó aftallega á þá sem haldnir eru psoriasis”, sagfti Jón Guftgeirs- son húösjúkdómalæknir I samtali vift VIsi. „Þaft hefur sýnt sig i flestum tilfellum, aft sólarljósift, efta útltra-fjólubláu geislar sólar- ljóssins hafa töluverft áhrif á slika sjúkdóma. En þetta hefur afteins timabundin áhrif og er ekki var- anleg lækning. — Þess vegna er nú,aö margir fara til sólarlanda til aft ná útbrotunum niftur, kannski I nokkra mánufti en aftrir fá einkennin aftur á ný strax I flugvélinni á leiftinni heim.” „Psoriasis lýsir sér meft of hraftri frumuskiptingu i húftinni, sem myndar hrúftur á yfirhúftina (dauftar frumur) og úr þessari frumuskiptingu draga útfjólubláu geislarnir”, sagfti Jón ennfremur. „Fyrir mig er heilsurækt algjört lifsspursmái, annars myndi ég bara einfaldlega grotna niftur”, segir Hrafnhildur. Kerlingaleikfimi! — Þift megift halda þvl fram sem þift viljift, en jóga-æfingarnar eru vfst ekki eins auft- veldar og þær llta út fyrir aft vera og taka bæfti karlar og konur þátt I þeim.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.