Vísir - 21.04.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 21.04.1980, Blaðsíða 25
25 VÍSIR Mánudagur 21. april 1980 GULLFALLEG MATAR- OGKAFFISTELL frá BIRKA HONNUÐUR: Stig Lindberg Ofnhe/t og þo/ir vé/þvott sumcn Bankastræti 10 (á horni Ingólfsstrætis) — Sími 13122 Brúðkaupsveisla. Ný bráösmellin bandarisk litmynd, gerö af leikstjóran- um Robert Altman (M.A.S.H., Nashville, 3 Konur og fl.) Hér fer hann á kostum og gerir óspart grin aö hinu klassiska brúökaupi og öllu sem því fylgir. Toppleikarar i öllum hlutverkum m.a. Carol Burnett, Desi Arnez jr. Mia Farrow, Vittorio Gass- man ásamt 32 vinum og óvæntum boöflennum Sýnd kl. 9. Siöustu sýningar Kapphlaupið um gullið Hörkuspennandi vestri meö Jim Brown og Lee Van Cleef. Myndin er öll tekin á Kanarieyjum. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Sföustu sýningar. HANOVER STREET Spennandi og áhrifamikil ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope, Leikstjóri. Peter Hyams. Aðalhlutverk: Christopher Piummer, Lesley-Anne Down, Harrison Ford. Sýnd kl. 7 og 9 Leið hinna dæmdu Hörkuspennandi litkvik- mynd úr vilta vestrinu meö Sidney Porter og Harry Bellafonte. Endursýnd kl. 5 og 11. LAUGARÁS Sími 32075 Meira Graffiti Ný bandarisk gamanmynd. Hvaö varö um frjálslegu og fjörugu táningana sem viö hittum I AMERICAN GRAFFITI? Það fáum viö að sjá I þessari bráöfjörugu mynd. • • Aöalhlutverk: Paul LeMat, Cindy Williams, Candy Clark, ANNA BJÖRNS- DÓTTIR og fleiri. ' Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Slöustu sýningar SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Úhragsbankahúslnu auatMt I Kópavogi) „Skuggi Chikara" Spennandi nýr ameriskur vestri. Leikstjóri: Earle Smith Leikarar: Joe Don Baker, Sandra Locke, Ted Neeley . tslenskur texti Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. The Comeback Sýnd kl. 7 og 11 Bönnuð innan 16 ára. MÁNUDAGSMYND- IN: Hörkutólið (The Enforcer) HUMPHREY BOGART ET SPÆNDENDE GENSYN Hér er á feröinni yngsta og siöasta myndin með Humphrey Bogart, sem sýnd veröur í Háskólabió aö sinni. í The Enforcer leikur Bogart lögreglumanninn Ferguson, sem á I erfiðri baráttu viö leigumoröingja. Allir, sem viröast geta gefiö honum upplýsingar, hverfa snögglega. Myndin er þrungin spennu sem nær há- marki I lok myndarinnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö yngri en 12 ára. Sími 11384 Hooper Maðurinn sem kunni ekki að hræðast Æsispennandi og óvenju viö- buröarik, ný, bandarisk stór- mynd I litum, er fjallar um staögengil I lifshættulegum atriöum kvikmyndanna. Myndin hefur alls staöar veriö sýnd viö geysimikla aösókn. Aðalhlutverk: Burt Reyn- olds, Jan-Michael Vincent ísl. texti Sýnd kl. 5, 9 og 11. Hækkaö verö (1300). TÓNABÍÓ Simi 31182 Bleiki pardusinn hefnir sín. Skilur vib áhorfendur I krampakenndu hláturskasti. Viö þörfnumst mynda á borö viö „Bleiki Pardusinn hefnir sin. Gene ShalitNBC TV: Sellers er afbragö, hvort sem hann þykist vera Italskur mafiósi eöa dvergur, list- málari eða gamall sjóari. Þetta er bf-áöfyndin mynd. Helgarpósturinn Aöalhlutverk: Peter Sellert Herbert Lom Hækkað verð Synd kí. 5. 7 og S. salur Bráöskemmtileg og spenn- andi bandarisk litmynd, um sérvitrann einbúa sem ekki lætur litla heimsstyrjöld trufla sig. Gary Grant — Leslie Caron — Trevor Howard — Leik- stjóri: Ralph Nelson. Islenskbr texti. Myndin var sýnd hér áöur fyrir 12 árum. Sýnd kl. 3, 5,05, 7.10 og 9,20. 19 000 salur Gæsapabbi Flóttinr. til Aþenu Sýnd kl. 3.05, 6.05, og 9. 05 ■salur^ Kamelíufrúin meö Gretu Garbo sýnd föstudag og laugardag kl. 9.10-11.10. Hjartarbaninn sýnd kl. 5.10 Slðustu sýningar. scnur Svona eru eiginmenn Skemmtileg og djörf ný ensk litmynd tslenskur texti — bönnuö börnum innan 16 ára. Sýndkl. 3.1-5 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Sími50249 „Meðseki félaginn" (,,TheSilent Partner") „Meöseki félaginn” hlaut verölaun sem besta mynd Kanada áriö 1979. Leikstjóri: Daryl Duke. Aöalhlutverk: Elliott Gould, Christopher Plummer. Sýnd kl. 9 Bönnub innan 16. ára. Sími 16444 Ökuþórinn Enginn ók betur né hraöar en hann — en var þab hið eina sem hann gat?? Hörku- spennandi litmynd með Ry- an O'Neal — Bruce Dern Bönnuö innan 16 ára. Islenskur texti Endursýnd kl. 5 - 7 -9 og 11. ÍÆJpHP Sími 50184 Æskudraumar Bráöskemmtileg og fjörug amerisk mynd. Sýnd kl. 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.