Vísir - 21.04.1980, Blaðsíða 31

Vísir - 21.04.1980, Blaðsíða 31
Umsjón: Hann- es Sigurftsson vism Mánudagur 21. aprll 1980 Sjónvarp ki. 20.40: EVRÓPUKEPPNIN I KNATTSPVRNU 0G FRJÁLSUM ÍÞRÓTTUM - Meðai eínis I ípróttapættinum „Ég verö meö enn eina syrpuna frá Evrópu-keppninni I knatt- spyrnu, ótta liöa úrslitnumnum. Þau liö sem viö fáum aö sjá eru meðal annars Bayern Munchen Strassburg, Kaiserslauten og Hamburger Sportverein. bá veit ég ekki hvort ég hef tima til aö sýna leik Dynamo Berlin og Nottingham Forest”, sagöi Bjarni Felixson umsjónarmaöur íþróttaþáttarins. „Svo verö ég meö eitthvaö frá Evrópu-meistaramótinu I frjáls- um iþróttum og frá 1500 metra hlaupi, þar sem sett var Evrópu- met. Sýndar veröa svipmyndir frá stangarstökki og langstökki. t stönginni hoppa þeir fimm (metra) og sextiu, en það eru tveir Rússar er fara yfir þessa hæö, það er ansi hátt”, sagöi Bjarni. „Einnig verö ég meö eitthvaö frá tslandsmóti fatlaöra, en ég veit ekki hvaö þaö veröur mikiö. Nú , þetta er nú kannski merg- urinn málsins. Ef til vill veröur meira I þættinum. Þaö ræöst þó alveg af þeim tlma sem ég hef til umráöa.” — H.S. Jón óskar rithöfundur, þýöandi sögunnar og lesari. Útvarp ki. 14.30: Ný míð- degissaga Lestur nýrrar miödegissögu i útvarpinu, er nefnist „Kristur nam staöar I Eboli”, eftir Carlo Levi, veröur hafin i kvöld klukkan 14.30 Aö sögn lesara og þýöanda sög- unnar, Jóns Óskars rithöfundar, fjallar sagan um veru höfundar- ins, Carlo Levi, á Suöur-ttaliu á timum Mússólinis. Levi haföi veriö dæmdur I út- legð til S-ltaliu, vegna stjórn- málaskoöana sinna og and- fasisma og bjó hann lengst af á meöan dvölinni stóö I litlu sveita- þorpi. — Levi lýsir veru sinni á þessum slóöum og bændalifinu, en þarna rikti þá mikiö neyöar- ástand. Aö sögn Jóns veröa lestrarnir liklega tuttugu og tekur sá fyrsti hálftima I flutningi. —H.S. utvarp Mánudagur 21. april 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar örnólfsson leikfimikenr.ari leiðbeinir og Magnús Pét- ursson pianóleikari aöstoö- ar. 7.20 Bæn. Séra Þórir Stephensen flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiöar Jóns- son og Sigmar B. Hauksson. 18.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. landsmálablaöa (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Gunnvör Braga byrjar _aö lesa söguna „Ogn og Anto'n” eftir Erich Kastner i þýö- ingu ólafiu Einarsdóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbú naftarm ál. Umsjónarmaður: Jónas Jónsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Karl Bobzien leikur á flautu Sónötu i a-moll eftir Johann Sebastian Bach/Vita Vronský og Victor Babin leika fjórhent á pianó Fantasiu i f-moll op. 103 eft- ir Franz Schubert. 11.00 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassisk tónlist og lög úr ýmsum átt- um. 14.30 Miftdegissagan: „Krist- ur nam staftar i Eboli" eftir C'arlo Levi. Jón óskar byrj- ar lestur þýðingar sinnar. 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síftdegistónleikar. Filharmoniusveit Lundúna leikur „Hungaria”. sinfóniskt ljóö nr. 9 eftir Franz Liszt. Bernard Hai- tink stj./Christian Ferras og Paul Tortelier leika meö hljómsveitinni Filharmonlu Konsert I a-moll fyrir fiölu, selló og hljómsveit op. 102 eftir Johannes Brahms: Paul Kletzki stj. 17.20 Útvarpsleikrit barna og unglnga:,, Siskó og Pedró” eftir Estrid Ott. — sjöundi og siftasti þáttur 17.45 Barnalög, sungin og leik- in 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mái. Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Valborg Bentsdóttir skrif- stofustjóri talar. 20.00 Vift, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Jór- unn Siguröardóttir og Arni Guömundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.35 Útvarpssagan: „Gufts- gjafaþula” eftir Hlldór Lax- ness. Höfundur les (7). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Horft á Lófóten I Norftur- Noregi. Hjörleifur Sigurös- son listmálari flytur erindi. 23.00 ITónleikar Sinfóniu- hljómsveitar lslands 1 Há- skólablói 17. þ.m. sjónvarp Mánudagur 21 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.36 Tommi og Jenni 20.40 tþróttir Umsjónarmað- ur Bjami Felixson. 21.14 Vor I Vinarborg Sinfóniuhljómsveit Vinar- borgar leikur lög eftir Jacques Offenbach og Ro- bert Stolz. Hljómsveitar- stjóri Heinz Wallberg. Ein- leikarar Sona Ghazarian og Werner Hollweg. Þýöandi og þulur Oskar Ingimars- son. 22.45 Dagskrárlok. Aft sögn Bjarna verfta sýndar svipmyndir frá „engum smástangar- stökkum....”. Tryggja vegleysurnar mannslílln? Þannig tók núverandi sam- göngumálaráftherra á þessu Þaft er undarlegt meft Is- lenska stjórnmálamenn, aft þeir virðast ekki þoia umræftur um varanlega vegi. Erlendir koll- egar þeirra ræfta yfirleitt mjög litiö um vegi. Þaft þykir svo sjálfsagt aft i löndum þeirra séu varanlegir vegir, aft þeir eyfta ekki orftum aft þeim frekar en hvort steypa skal hús efta leggja holræsi. Vegir meft öftrum þjóftum eru álika nauftsynlegir og andrúmsloftift. Hins vegar stendur yfir eilff umræfta á tslandi um þetta sjálfsagfta mál, og enginn stjórnmála- maftur virftist hafa vöidefta getu til að ljúka umræftunni og láta til skarar skrlfta. Þá er eftirtektarvert aö varla heyrist nokkur stjórnmála- maftur orfta vegi aft fyrra bragfti, og þegar þeir eru dregn- ir fram í fjölmiftlum til aft ræfta vegagerft setja þeir upp fýiu- svip, og láta eins og þeim komi málift ekki vift, efta þeir gera annaft verra: leggja rökræftu sina þannig fyrir, aft þeir sem á hlusta halda aft lokum aft ekki sé verift aft ræfta vegargerft heldur aðferft til aft stytta lff gamal- menna. Nú eru sjö hundruft kiló- metrar af vegum landsins til- biinir undir varanlegt slitlag. Tilraunir vegagerftarinnar sýna aft hægt væri, jafnvel meft ein- földu bankaláni, aft leggja ódýrt slitlag á þessa sjö hundruft kiló- metra nú I sumar. Þetta yrftu kaflar og kaflar vifta um land, en þaft segir heldur enginn aft nauftsynlegt sé aft byrja gerð varanlegra vega á einum enda landsins og ijúka á öörum enda eftir eina samfellda iotu. Skattar sósfalismans, þeir sem nú eru lagftir á þjóftina, eiga fyrst og fremst aft fara f eyftslu. Þeir eiga að fara til heilsugæslu og I skólakerfi og f tryggingar. Þetta eyftslufé skilar engum beinum hagnaði, enda er það ekki ásökunarefni. Beint eyftslufé, sem nú er orftift um áttatfu prósent af fjár- lögum, er þegar orftift svo hátt, aö þaft er eins og drukkinn maftur sé aft eyfta siftustu mjdlk- urpeningum heimilisins fyrir brennivfn. Um slikt ástand er fárast I daglegu Hfi. Hjá stjórn- völdum heitir þessi ráðstöfun sósialismi. i fyrra tilfellinu endar þaft meft þvi aft drykkju- mafturinn er sendur til lækninga á hæli. i seinna tilfellinu er eyftslan rómuft sem framtiftar- plan þjóftrikis. Framkvæmdafé er ekkert orftift til I iandinu, og vift þær aðstæftur er gerft varan- legra vega ekkert annaft en snara I hengds manns húsi. Þess vegna eru umræfturnar um varanlega vegi komnar á þaft stig, að andmælendur vega leggja þær aft jöfnu vift aö stytta aldur gamalmenna. máli nýverift. Hann er formaftur Hokks, sem vill heldur aft sextfu kinda bændur meft fjörutfu miiljóna kr. vörubfl I hlafti og einkabfl, —Volvo — þar aft auki til snattferfta, geti hafift vor- verkin vift moldarvegina á næstu dögum, en ganga svo frá vegum aft ekki þurfi nema sára- lltift vifthald um alla framtfft. Ætli þetta séu ekki svona ellefu hundruft atkvæfti, sem ráfta þvf aft vorverkin og drulluaksturinn verftur ekki af okkur tekinn næstu áratugina. Ef þetta eru stjórnmál, þá mætti segja mér aft menn væru farnir aft ræfta þúsund ára rikið á Silungapolli. Sé svo komift aft engir pen- ingar eru til f vegi má benda á, að skattaglöð rfkisstjórn getur fengið sér lán erlendis til aft gera tvö þúsund kflómetra næsta sumar með erlendum verktökum. Þaft væri ekki meira en meftal virkjunarfram- kvæmd. Stjórnm gæti borgaft þctta lán meft hækkun bifreifta- skattsins. Einkabilstjtfrar mundu glaftir taka vift helm- ingshækkun á honum, væri þetta gert. En þvi verftur ekki aft heilsa, vegna þess að helm- ingshækkun á bifreiftaskatti yrfti aö sjálfsögöu horfin I heilsugæslu-skóla og trygginga- hftina áður en vift værí litift. Enda mega allir sjá, aft ekkert vit er að leggja vegi ef þaft kostar gamalt fólk lffift. Svarthöffti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.