Vísir - 21.04.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 21.04.1980, Blaðsíða 18
vlsm Mánudagur 21. aprll 1980 18 Ceitic fékk slæman skell gegn Dundeel - Tapaði 5:1 og hefur nú lapað jafnmörgum sligum og Aberdeen Er Celtic a& missa frd sér skoska meistaratitilinn I knatt- spyrnu? Svo viröist vera eftir si&- ustuleikjum li&sins a& dæma, þvi li&i& sem haföi yfirburöaforskot á næstu liö fyrir nokkrum vikum hefur nú a&eins tveggja stiga for- skot ð Aberdeen og Aberdeen á auk þess einn leik til gó&a. Celtic fékk hrikalega útreiö i leik si'num gegn Dundee um helg- i skosku urvalsdeíldinni i knaltspyrnu ina. Liöiö tapaöi 5:1 eftir aö hafa komistyfir i fyrri hálfleiknum, og var þetta mesti ósigur Celtic si&- an 1972. A sama tima lék Aberdeen gegn Kilmarnoch á útivelli og vann öruggan sigur 3:1. Onnur úrslit i skosku Úrvalsdeildinni ur&u þau aö Dundee United sigra&i Hibernian 2:0, St. Mirren sigra&i Partick 2:1 og Morton tapa&i heima fyrir Rangers 0:1. Staöan aö loknum þessum leikjum er þessi, en I Skotlandieru leiknar 36 umferöir: Celtic......32 16 10 6 56:34 42 Aberdeen ...31 16 8 7 56:33 40 DÝR ER HVER DROPINN! fWfVFf Þú getur sparað e/dsneyti! PETROL KING Bensínsparinn kominn aftur Við ábyrgjumst að mirmsta kosti 10% bensínsparnað (43 kr. á iítra) Annars endurgreiðum við tækið PETROL KING bensínsparinn er hannaður sérstaklega til að stuðla að jöfnu bensínstreymi til vélarinnar undir öllum akstursaðstæðum. Ben- sínsparinn er þrýstijafnari sem varnar þvi að eldsneyti streymi í gegn um vélina óbrennt. Auk eldsneytissparnaðar minnkar bensínsparinn slit á vél og blöndungi. Itrekaðar tilraunir hafa leitt í Ijós að bensínsparn- aður við notkun PETROL KING bensínsparans getur verið 10-33% eftir aðstæðum og ökulagi. Auðveld ísetning í allar tegundir bifreiða — tekur aðeins um það bil hálfa klukkustund Petrol King ÚTSÖLUSTAÐIR: benSÍnSparÍnn Sveinn E9'lsson hf., Skeifan 17, sími 91-85100 Lrnc+ar Þ. Jónsson & Co. " 91-84515 KUoLai Lúkas verkstæðið, Suðurlandsbraut 10, " 91-81320 Bílaverkst. Isaf jarðar " 94-3379 Kaupf. Skagfirðinga, Sauðárkróki, " 95-5200 Bilasala Akureyrar, " 96-21666 Bílaverkst. Jóns Þorgrimssonar Húsavík" 96-41515 Fells/f, Hlöðum " 97-1179 Hvernig væri að bætast í hóp hundraða ánægðra eigenda sem staðfesta góðan árangur? aðeins kr. 22.540 St.Mirren Morton..... DundeeUtd Rangers ... Partick .... Kilmarn ... Dundee .... Hibernian.. 32 14 11 7 52:44 39 .33 14 6 13 50:43 34 .32 11 11 10 39:27 33 .31 13 7 11 43:36 33 .31 8 13 10 35:41 31 .32 8 11 13 31:50 27 .34 10 6 18 48:69 26 .30 5 5 20 25:56 15 -gk. BAYERN I TOPPSÆTIÐ Bayern Munchen tók um helg- ina aftur hreina forustu i þýsku knattspyrnunni er liöiö sigraöi Bayer Uerdingen á útivelli meö þremur mörkum gegn einu. A sama tíma lék Hamburger viö Borussia Dortmund, liöiö hans Atla Eövaldssonar og þar uröu úrslitin þau aö liöin skildu jöfn 2:2. Hamburger tapaöi þvf stigi og Bayern er nú eitt i efsta sætinu. Af öörum úrslitum má nefna 4:1 sigur Fortuna Dusseldorf gegn Schalke 04, 3:2 útisigur Duisburg gegn Köln og 5:3 úti- sigur Kaiserslautern gegn Eintr. Frankfurt. Staöa efstu liöanna aö loknum þessum leikjum er þá þessi: Bayern M ... 29 18 6 Hamburger . 29 17 7 Stuttgart...29 16 5 Kaisersl. ... 29 15 4 Köln ....... 29 12 8 Dortm....... 29 12 6 5 67:29 42 5 76:31 41 8 65:43 37 10 61:46 34 9 64:49 32 11 54:48 30 gk-. Jafntefli á ítalíu Italla og Pólland skildu jöfn I vináttulandsleik I knattspyrnu sem fram fór á Italiu um helgina, bæöi liöin skoruöu 2 mörk. öll mörkin voru skoruö á fyrstu 37 minútunum, og þeir sem skor- uöu voru Causio og Scirea frá Juventus fyrir Itallu og Sybis og Szarmach fyrir Pólland. gk—. .;g^ George Best aftur kominn til Bandarikjanna. Best lór aftur til Irski knattspyrnusnill- ingurinn George Best er nú kominn til Bandaríkjanna á nýjan leik, og búinn aö skrifa þar undir samning viö knatt- spyrnufélagið San Jose Earthquakes. Samningur hans hljóöaöi upp á aö Best fær ákveöna upphæö fyrir hvern leik sem hann spilar meö liöinu, og er súupphæö um 400 þúsund Is- lenskar krónur. i'etta er ekki i fyrsta skipti sem Best leikur I bandarisku knattspyrnunni, hann lék þar I fyrra meö Fort Lauder- dale og lauk þvi þannig aö hann var rekinn vegna ýmissa vandamála sem upp komu. Þaðan lá leiðin til Eng- lands og siðan til Skotlands þar sem Best spilaði meö Hibernian. Þar geröi hann gott til að byrja meö, fólk flykktist á völlinn til aö sjá kappann en svo fór aö hann fór að hætta aö mæta á æfingar og loks fór að hann fékk reisupassann, var sagt að hypja sig. G.K. Nýsendíng af ódýrum skrautfiskum/ • Einnig vatnagróður í úrvali. Froskar á 2.900.— Opið: virka daga kl. 9-6 föstudaga kl. 9-7 laugardaga kl. 10-1 GULLFISKA BOOIN Aðalstrætí 4, (Físchersundí) Teilsímí=117 57

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.