Vísir - 03.05.1980, Síða 13

Vísir - 03.05.1980, Síða 13
Laugardagur 3. mal 1980 SJÚKRALIÐAR Sjúkraliðaskóli íslands heldur endurmennt- unarnámskeið í september 1980 og mars 1981/ ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar í síma 84476 kl. 10-12. Sjúkraliðaskóli Islands. AUGLÝSING frá Sjúkraliðaskóla íslands . Umsóknareyðublöð um skólavist næsta skóla- ár liggja frammi á skrifstofu skólans að Suðurlandsbraut 6,4. hæð, kl. 10-12 til loka um- sóknarfrests, 1. júní n.k. Skólastjóri. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, Dagvistun Barna, Fornhaga 8, sími 27277 Forstödumannastöður Staða forstöðumanns dagheimilisins Dyngju- borgar. Staða forstöðumanns skóladagheimilisins Langholts v/Dyngjuveg og staða forstöðu- manns Dagheimilisins Efri Hlíðar eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 17. maí 1980. Fóstrumenntun er áskilin. Laun skv. kjarasamningi Borgarstarfs- manna. Umsóknir sendist til skrifstofu dagvistunar. Fornhaga 8 og eru þar veittar nánari upplýs- ingar. BW Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar W Vonarstræti 4 sími 25500 Smóouglýsingodeild verður opin um helgino: f dog - lougordog - kl. 10-14 Á morgun - sunnudog - kl. 14-22 ÁuglýsingornQr birtost monudog Auglýsingodeild VÍSIS Simi 86611 - 86611 •\\V ’ V.'íj,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.