Vísir - 03.05.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 03.05.1980, Blaðsíða 18
Kauptilboð óskast í vöruskemmu að Bola- fæti 15, Ytri-Njarðvík. Skemman er 248.6 fer- metrar að flatarmáli og 1095 rúmmetrar að stærð. Brunabótamat er kr. 38.3 milijónir. Húseignin er til sýnis mánudaginn 5. maí kl. 2-4 e.h. og verða tilboðseyðublöð afhent á staðnum. Kauptilboð eiga að berast skrifstofu vorri fyrir kl. 14.00 e.h. föstudaginn 9. maí 1980. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Nauðungaruppboð sem auglýst var f 105,, 107. og 111. tölublaði Lögbirtinga- biaösins 1979 d eigninnl Miövangi 41, 308, Hafnarfiröi, þingl. eign Ottós Jörgensen, fer fram eftir kröfu Veö- deildar Landsbanka lslands, d eigninni sjdlfri miövlku- daginn 7. mai 1980 ki 15.00. Bæjarfógetinn f Hafnarfiröi. Við grunnskóladeild Fjölbrautaskólans á Akranesi eru lausr kennarastöður. Kennslugreinar: stærðfræði, danska, enska, samfélagsgreinar. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans virka daga, sími 93-2544. Skólanefnd Grunnskóla Akraness. Rafveitustjórar III vísm Laugardagur 3. mai 1980 LAUSAR KENNARASTÖÐUR Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa tvær stööur rafveitustjóra III fyrir Suðurlandsveitu og Vesturlandsveitu Rafmagnsveitna ríkisins. 1. Á Suðurlandi með aðstri á Hvolsvelli. 2. Á Vesturlandi með aðsetri í Stykkishólmi. Laun samkvæmt kjarasamningum B.H.H.M., launaflokkur A-113. Skilyrði er, að umsækjandi hafi rafmagns- tæknifræði- eða verkfræðimenntun. Reynsla í rafveiturekstri æskileg. Upplýsingar um starfið gefur rekstrarstjóri Rafmagnsveitna ríkisins í Reykjavík. Umsóknir sendist starfs- mannahaldi fyrir 27. maí n.k. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118, 105 REYKJAVIK. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 62. 64. og 66. tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1978 d eigninni Tjarnarból 8, 4. hæö A, Seltjarnar- nesi, þingl. eign Emils Guömundssonar fer fram eftir kröfu Landsbanka Islandr, og Lifeyrissjóös verslunar- manna á eigninni sjálfri miövikudaginn 7. mai 1980 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Seitjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1101., 104. og 106. tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1978 á eigninni Kaldakinn 6, efri hæö, Hafnarfiröi, þingl. eign Guörúnar Hafliöadóttur, fer fram eftir kröfu Liféyrissjóös verslunarmanna, Skarphéöins Þórissonar, hdl.,«.Agnars Gústafssonar, hrl., og Veödeildar Lands- banka islands á eigninni sjálfri miövikudaginn 7. maf 1980 ki. 14.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. ef svo er þá ert þú ertu tiu þúsund krónum ríkari ii.il ■II W TIL SÖLU vöruskemma í Njarðvíkum Guöný Elriksdóttir dsamt syni sfnum Guöbirni meö tfu þúsund krónurnar sem allar fara I matinn. Vfsismynd GVA. „Þad fara allir peningar í matinn „Eg útti nú alls ekki von á þvi aö vera í hringnum og ég var ekki trúuö á þaö fyrst þegar mér var sagt þaö” sagöi Guöný Eiriksdóttir en hún var i hring- num um slöustu helgi. „011 fjölskyldan var aö fylgjast meö hátlöarhöldunum á Lækjartorgi þegar myndin var tekin og þrjú af okkur voru á myndinni. Annars fannst mér þessi hátiöarhöld ekki vera fyrir börnin.” —Hvaö ætlaröu aö gera viö tíu þúsundirnar? „Ætli þær fari ekki i matinn ein og allir aörir peningar. Þaö er nú fremur lítiö hægt aö gera fyrir tíu þúsund krónur. T.d. geri ég ráö fyrir aö ég eyöi um þrefalt hærri upphæö í helgar- innkaup.” Visir lýsir eftir manninum i hringnum en hann var á útisam- komunni á Lækjartorgi 1. mai. Hann er beðinn um að gefa sig fram á rit- stjórnarskrifstofum Visis Siðumúla 14 Reykjavik áður en vika er liðin frá birtingu þessarar myndar en þar biða hans tiu þúsund krónur sem hann fær i verðlaun fyrir að vera i hringnum. Ef einhver þekkir manninn i hringnum ætti að gera honum við- vart að hann sé i hringnum svo tryggt sé að það fari ekki framhjá honum. Vfsir lýsir eftir manninum i hringnum en hann var d útifundi d Lækjartorgi 1. maf. Ert þú í hringnum?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.