Vísir - 16.05.1980, Blaðsíða 6
vtsm
Föstudagur 10. maf 1980
Gústaf ekki
meira meö
í sumar?
Viö slógum á þráöinn til Mart-
eins Geirssonar fyrirliöa Fram-
liösins og spuröum hann hvaö
væri aö frétta af meiöslum Gúst-
afs Björnssonar, en hann viö-
beinsbrotnaöi eins og kunnugt er i
leik Fram og 1A um slöustu helgi.
„Þaö er ekki gott útlitiö, hann
er tvl-viöbeinsbrotinn vinstra
megin, þaö er búiö aö reifa hann
og á hann aö koma í mynda'töku
næsta mánudag og sést þá hvort
þarf aö skera hann”.
Hvaö er búist viö aö hann veröi
lengi frá keppni?
,,Ef þaö þarf aö skera hann þá
má búast viö þvi aö hann veröi frá
I einn og hálfan til tvo mánuöi, en
ef ekki sem viö vonum aö veröi,
þá má búast viö þvl aö þaö taki
svona 4 -5 vikur.”
En hvaö er aö frétta af Guö-
mundi Sigmarssyni?
,,Hann er aöeins byrjaöur aö
æfa og vonumst viö aö hann geti
byrjaö aö spila fljótlega, en hann
missir örugglega úr næstu leiki”.
Þá sagöi Marteinn ennfremur
aö bæöi Rafn Rafnsson og Gunnar
Guömundsson ættu viö smávægi-
leg meiösl aö striöa.
rtfp-. '
puiimL
I
l
l
l
I
f
I
l
I
I
l
I
l
H
I
I
I
I
I
l
l
L
van der Bergn
er kóngurinn
Pétur Pétursson í hépl efstu manna
Vfsir hefur I vetur birt lista en hann setti ýtt markamet i
mestu markaskorara I belglsku knattspyrnunni er
yfir
knattspyrnunni I Evrópu, og var
það ekki haö slst frammistaöa
Péturs Péturssonar sem varö
þcss valdandi aö þaö var tekiö á
dagskrá. Nú er hinsvegar komiö
aö lokum knattspyrnuvertlöar I
fiestum helstu knattspyrnulönd-
unum Evrópu og þegar oröiö
ljóst hver hreppir hinn eftirsótta
titil „Markakóngur Evrópu
1980”.
— Þvl miöur verður þaö
ekki Pétur Pétursson, einn af
þeim atvinnumönnum okkar
sem ávallt er fyigst meö héöan
aö heiman. Pétur er þó I hópi
efstu manna, og I staö vonar-
innar um aö hann yröi sá efsti
koma hamingjuóskir til hans
meö þann árangur.
Markakóngur Evrópu 1980 er
Belgfumaöurinn Van der Bergh,
hann skoraöi 39 mörk á
nýafstöönu keppnistfmabili. Viö
svona „markamaskfnur” er
erfitt aö eiga, en viö erum þess
fullvissir aö Pétur Pétursson á
eftir aö „sauma aö” þessum
köppum áöur en langt um liöur.
Pétur er I 2. sæti yfir mark-
hæstu mcnn f Hollandi, aöeins
„márkakóngur Evrópu!’ 1979,
Kees Kist er fyrir ofan hann og
munar ekki nema tveimur
mörkum.
Þaö veröur þvl Van der
Bergh, sem hiýtur
„GULLSKÓINN” sem franska
knattspyrnublaöiö „France
Footbaii” og hiö heimsfræga
fyrirtæki Adidas veita mesta
markaskorara Evrópu ár hvert.
Hann hefur skoraö 39 mörk,
en næstur maöur sem er
Schechner frá Austria Wien f
Austurriki er meö 32 mörk.
L
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
J
RAINER.
stærðir: 2Ö—35
Verð kr: 12.480,-
stærðir: 36—46
Verð kr. 13.600,-
-AMSTERDAM.
Stærðir:
35-43
Verð kr.
19.070.-
KAPITAN
Stærðir:
38-45
Verð kr.
20.200.-
-WEISWEILER COACH
Stærðir:
38-46
Verð kr.
27.810.-
i
KÓR MEÐ SKRÚFUÐUM TÖKKUI
Stærðir: 38—46 margar gerðir.
Póstsendbm
Sportvöruvers/un
Ingólfs Óskarssonar
Klapparstig 44 - Sími: 11783
1
m
a
Ipr
Eins og ég gat um I siöasta spjalli
minu, er islandsmót þaö, sem nú er
nýhafið, hiö 69 I rööinni, en þaö fór
fyrst fram áriö 1912.
Þaö var laust fyrir siöustu alda-
mót, aö skoskur prentari, Ferguson
aö nafni, kemur til starfa I tsafold-
arprentsmiðju. Ferguson var góö-
ur iþróttamaöur og byrjaöi fijót-
lega aö safna I kringum sig ungum
mönnum og tók aö kenna þeim,
hlaup, fimleika, knattspyrnu og
fleiri iþróttir.
Um aldamótin var svo komið, aö
margir skóiapiltar i Latinuskólan-
um voru farnir aö æfa knattspyrnu
undir leiösögn ólafs Rósinkraz.
Fyrsta knattspyrnufélagiö,
Knattspyrnufélag Reykjavikur er
svo stofnaö áriö 1899 og hét þaö
Fótboltafélag Reykjavikur, enda
haföi oröiöknattspyrna þá enn ekki
veriö myndaö, þar sem þaö kom
ekki inni máliö fyrr en um 1910 og
taliö er aö Bjarni frá Vogi sé höf-
undur þess.
Framarar kaupa islands-
bikarinn
Knattspyrnan veröur æ vinsælli
meöal ungra manna og áriö 1908 er
Fram stofnaö, en þaö félag hét
Kári fyrsta áriö. Vikingur er stofn-
aöur sama ár og piltar I KFUM
stofna Val áriö 1911.
Áriö 1911 er gamli völlurinn á
Melunum tekinn i notkun og hann
vfgöur 17 júni og þá fór fram fyrsti
opinberi knattápyrnukaþpleikurinn
milli KR og Fram og lauk honum
meö óvæntum sigri Fram, 2 -1 og
skoraöi Friöþjófur Thorsteinsson
sigurmarkiö á lokamfnútunni.
Framarar sem höföu á aö skipa
mun yngra liöi en KR, gengust aö
vonum upp viö þessi úrslit og kom
þvi fram tillaga hjá þeim á fundi,
aö nauösynlegt væri aö keppa ár-
lega um bikar, eins og tfökaöist er-
lendis. Var nú ráöist i aö kaupa bik-
ar og var hann pantaöur frá Þýska-
landi og kostaöi hann hvorki meira
né minna en 85 krónur og var fjár-
ins til kaupanna aflað meö snfkj-
um. Gekk söfnunin vel lengst af, en
undir lokin vantaði kr. 1.75 og ætl-
aöi aö reynast öröugt aö safna
þeirri fjárhæö, en þaö tókst.
Fyrsta isiandsmótið
Arið 1912 hófst keppni um þennan
giæsilega bikar og fylgái honum
naínbótin „Besta knattspyrnufélag
ísiands” og i reglugerö var þess
getiö aö hann ynnist aldrei til eign-
ar. Þrjú félög tóku þátt f fyrsta
mótinu, en þaö voru KR, Fram og
Vestmannaeyingar. Var þaö f
fyrsta skipti sem liö utan af landi
kom til keppni I höfuöstaönum.
Varöandi þátttöku Vestmanna-
eyinga, hef ég heyrt aö þeir hafi
komið meö báti til Eyrarbakka og
gengiö þaöan til Reykjavikur.
Fram og KR léku fyrsta leikinn I
tslandsmóti hér á landi og lauk
honum meö jafntefli 1 -1, en KR
vann sföan Vestmannaeyinga 3 -0
og hættu þeir sföan keppni, enda
margir orönir sárir. Úrslitaleikur-
inn fór svo fram i roki og rigningu
og lék KR undan vindi i fyrri hálf-
leik og skoraöi 3 mörk, en þrátt fyr-
ir haröa sókn i sföari hálfleik tókst
Fram aðeins aö skora eitt mark.
Lauk þessum úrslitaleik I fyrsta ís-
landsmótinu meö 3 -1 sigri KR
Næstu tvö árin tilkynntu aöeins
Framarar þátttöku I mótinu og
teljast þvi sigurvegarar árin 1913
og ’14.
Valur og Víkingur bætast f
hópinn
Áriö 1915 bætist Valur f hóp KR
og Fram og vinnur Fram mótiö eft-
ir 5 -4 sigur yfir KR, en bæöi félög-
in unnu Val. Næstu ár, 1916, og 1917
taka sömu félög þátt i mótinu og
Fram sigrar bæöi árin. Arið 1918
bætist Vikingur I hópinn og þeir
leika sinn fyrsta leik viö KR og
sigra meö 3 -2, en slðan vinna þeir
Val 5 -0, en hafna aö lokum f 2. sæti
eftir aö hafa tapað fyrir Fram 6 -3,
en Fram vann mótiö. Áriö 1919 taka
sömu félög þátt f mótinu, en nú
sigrar KR og Valur hafnar á botn-
inum án þess aö hljóta stig eöa
skora mark og eftir þetta hverfa
Valsmenn úr mótinu til ársins 1923.
Ariö 1920 vinnur Vfkingur mótiö, en
Fram vinnur árin 1921 og 1922.
1923 bætist Valur aftur I hópinn,
en Fram heldur uppteknum hætti
og vinnur mótiö. Vikingur sem var
meö gott liö, vinnur mótiö I 2. sinn
áriö 1924 og þess má geta, aö sfðan
hefur Vikingur ekki unniö mótiö.
Fram vinnur aftur áriö 1925, en
KR áriö 1926 eftir úrslitaieik viö
Fram, en þetta ár eru Vestmanna-
eyingar aftur meö þátttakenda.
Leikið með útsláttarfyrir-
komulagi og Akureyringar
taka þátt í mótinu í fyrsta
sinn
KR vinmsr mótiö.árin 1927, 1928,
en siðara áriö er Fram ekki meö.
1929 er mótiö haldiö meö útsláttar-
fyrirkomulagi, þannig aö liö var úr
keppni eftir tvo tapieiki. Aö þessu
sinni voru þátttökuliöin 6, þvi auk
Reykjavikurliöanna KR, Fram,
Vikings og Vals voru Vestmanna-
eyingar og Akureyringar meö og
þeir siöastnefndu i fyrsta sinn.
Áriö 1930 kemur loks aö þvi, aö
Valur fer meö sigur af hólmi, en
KR nælir sér f sigur næsta ár, 1931.
Þeir halda enn uppteknum hætti
áriö 1932 og vinna örugglega, en ár-
iö 1933 sigrar Valur, en áriö 1934
vinnur KR eftir úrslitaleik viö Val.
Næstu fjögur ár, eöa 1935, 1936, 1937
og 1938 vinnur Vaiur, en 1939 komu
Framarar aftur I sviösljósiö og
vinna mótiö, en Valur nær bikarn-
um aftur 1940. KR sigrar naumlega
1941, en næstu ár, eöa til 1945 sigrar
Valur.
Skagamenn eru nú meðal
þátttakenda og IR tapar
stórt
Ariö 1946 eru þaö Framarar sem
eru sterkastir, en þaö ár mæta Ak-
urnesingar I fyrsta sinn til mótsins
en hafna I neösta sæti ásamt Akur-
eyringum meö 2. stig. Þess ma geta
aö áriö 1944 tóku IR-ingar þátt I
mótinu I fyrsta og eina sinn. Léku
þeir einn ieik gegn og töpuöu 8 -0,
en hættu þátttöku eftir þá útreiö.
1947 vinnur Fram, en KR sem á
þessum árum haföi góöu liöi á aö.
skipa sigraöi árin 1948,1949 og 1950.
I
islandsbikarinn til Akraness
Ariö 1951 geröust þau óvæntu tiö-
indi, aö Skagamenn geröu sér litiö
fyrir og unnu mótiö og fluttu is-
landsbikarinn meö sér uppá Skipa-
skaga, þar sem heimamenn 'fögn-
uöu knattspyrnuköppunum, eins og
þjóöhetjum. — Þetta var f fyrsta
sinn sem bikarinn fór úr höfuö-
staðnum I þau 40 ár, sem um hann
haföi veriö keppt. KR hefnir ófar-
anna og þeir endurheimta bikarinn
áriö 1952, en Skagamenn fara aftur
meö hann á Skipaskaga árin 1953
og ’54.
Rétt er aö geta þess, aö áriö 1953
var mótiö leikið I tveim riölum og
er þaö i eina skiptiö, sem siikt fyr-
irkomulag hefur verlö viðhaft.
Skagamenn unnu A-riöiiins, en
Valur B riöii, en Skagamenn unnii
úrslitaleikinn viö Val með 3 -2 eitir
snarpa viöureign.