Vísir - 16.05.1980, Blaðsíða 16
vtsm
„JFÖstudagur 16. mai 1980
Umsjón:
Magdalena
Schram
„HEIMSPEKINGUR TIL ELDHÚSBRÚKS”
,,Þó myndlr hans séu jafn
auOskiIjanlegar og úthverfar og
þær viröast vera, þá er engin á-
stæða til aö láta blekkjast af
þeim. Leyfum þeim aö vera
auöveldum aflestrar, fljótt á lit-
iö. Setjum svo aö þaö sé auövelt
aö skoöa og skilja verka hans,
en þaö er aöeins yfirskyn.
Þegar til hans er komiö, eru
margarleiöir opnar....” Þann-
ig skrifar danski myndlistar-
gagnrýnandinn Pierre Lubeck-
er um myndir Tryggva Ólafs-
sonar. Þetta er e.t.v. heldur
ekki svo afleit lýsing á Tryggva
sjálfum i viötali. Honum liggur
mikiö á hjarta og lætur móöan
mása og þaö er gaman aö hlusta
á hann, þó er honum eflaust ekki
efst I huga aö vera skemmtileg-
ur.
öll þjóðleg list er slæm,
en góð list er þjóðleg
Annaö, sem danski gagn-
rýnandinn segir I grein sinni er,
aö þaö sé einkanlega i litameö-
feröinni sem Tryggiv afhjúpar
hinn Islenzka uppruna sinn.
Tryggvi, þetta kemur mér
ofurlitiö spánskt fyrir sjónir
meö litina?
— Já, ég botna nú ekkert I
þessu sjálfur. Þeim finnst
kannske þarna i Kaupmanna-
höfn aö þeir veröi aö gefa mér
eitthvert nafn, setja mig á bás.
Ertu ekki fyrst og fremst
málari og siöan tslendingur?
— Sko, þegar ég er aö mála,
hugsa ég bara ekkert um þjóö-
erni. Mér finnst þaö algjörlega
óintressant hvort mynd er gerö
af Islending eöa ekki. Þaö sagöi
einhvern tima einhver, aö öll
þjóöleg list væri slæm, en öll góö
list væri þjóöleg. Og þú getur
veriö hér i einhverju húsi viö
Austurvöll og málaö motif frá
Paris, en þær myndir veröa þó
alltaf Islenskar, þú hleypur
ekkert frá þvi aö vera fædd i
Vesturbænum, ha? Þaö hafa
margir prófaö þetta, þ.e. aö af-
neita á einhvern hátt uppruna
sinum, en þaö er bara snobberi.
— En Danirnir sjá eitthvaö
Islenskt, ég myndi nefna þaö
austfirskt, kannske bláma og
fjöll I bakgrunni, ég nota mikiö
viddir og exterior, viddarplan
en ekki perspektiv, þeim finnst
þetta vist islenskt en ég fer
mlnar eigin götur. Þetta er
svona eins og þegar veriö er aö
setja miöa á sultukrukkur. Jón
eins og meö barnauppeldi, þar
dugir ekki einræöi, heldur
skilningur, ha? En viö skulum
nú ekki fara út i þá sálma.
Sjáöu til, þetta er bara fer
hyrndur flötur (hann gripur eld-
spýtustokk af boröinu), hér eru
tré og camel dýr, raöaö upp á
vissan máta. Maöur getur leik-
iö sér innan þessa ferhyrnings,
þaö kostar vinnu og fantasiu og
maöur þarf aö gera sér grein
fyrir rúmi, litum...
— Já, og þaö er áriöandi aö
hugsa, ekki bara teikna og
mála. Þaö finnst mér a.m.k.
Þetta er svona eins og meö
menn, sem eru svo ofsalega
miklir hagyröingar aö þeir
veröa aldrei góö skáld, þeir eru
svo uppteknir viö rim og svo-
leiöis. Þaö þarf aö vera eitthvaö
meira en bara handverkiö. Þá
er maöur oröinn hættulegur
sjálfum sér sem listamanni. —
Heimspekingur, tja — ég er
kannske heimspekingur til eld-
húsbrúks. Ogmaöurveröur bók-
staflega aö skuldbinda sjálfan
sig aö hafa einhverja hugsun á
bak viömyndina. En þaö veröur
aö vera undir hverjum og einum
komiö hvaö hann hgsar þegar
hann horfir á myndina, um þaö
vil ég engu ráöa. Þær ganga
þess vegna aldrei upp, ef þær
gengju upp, þá væri ég aö pré-
dika. Eins og leikritin hans Jök-
uls, þau ganga ekki upp, áhorf-
andinn veröur aö hugsa meö
þeim, ekki eins og hjá Ibsen,
sem skilur dyrnar ekki eftir
opnar ef þú skilur hvaö ég
meina.
„Það eru svo margir
aðrir betri”
— Ég er sæmilega ánægöur.
Þegar ég er spuröur hvort mér
finnist ég vera góöur, þá segi ég
alltaf aö þaö séu margir aörir
betri. Mérfinnst mér ganga bet-
ur núna en oft áöur aö segja þaö
sem ég vil segja. Þetta kemur
ekki handverkinu viö, ég á ekki
viö þaö, en þetta er dálitiö rétt,
sem Lúbecker segir I greininni
um aö listamaöur fálmi eftir
sannleika samkvæmt eigin inn-
sýn — min innsýn hefur aukist.
Þetta hefst allt á þrjóskunni,
maöur keppir aö þvi aö veröa
skýr I hugsun og framsetningu,
þaö er takmarkiö, þvl án þessa
skýrleika kemst maöur ekki
neitt.
Ms
Tryggvi I hinum skemmtilega sýningarsal Listmunahússins vlö LækjargUtu.
Stefánsson, hann málaöi eftir
dönskum skóla, notaöi kannske
danska liti, munurinn var bara
sá aö hann málaöi fjöll eftir
þessari aöferö og ekki svin eins
og Danirnir geröu sjálfir, ha?
Nú, en ég hleyp nú svo sem
heldur ekki frá þvi aö vera úr
sjávarplássi aö austan og aö
hafa þaöan flutt 1 stórborgina
Kaupmannahöfn, sem hún auð-
vitaö var fyrir mér þá. Þetta
hefur gefiö mér vissar and-
stæöur til aö glima viö.
Af nýsköpunartogurum
o.fl.
— Þaö er mikill munur á aö
búa I Danmörku og hér. Þaö
sem slær mig mest þegar ég
kem heim, er hve allt er ein-
hvern veginn samhengislaust,
sögu og hefö er neitaö um aö
njóta sin eöa hafa sinar eölilegu
afleiöingar. Sumir kalla þetta
nú ihaldssemi hjá mér en mér
finnst þaö verömætt, ef heföin
getur haldist I hendur viö þaö
sem er aö gerast núna. Sjáöu til
á sama tlma og veriö er aö
byggja upp þjóöfélagiö I dag, er
allt gert til aö drepa niöur for-
tiöina. Mér veröur hugsaö til
nýsköpunartogaranna — togarar
eru mér hugleiknir siöan ég var
á sjónum skiluröu. Ég sá noröur
á Akureyri hvernig veriö var aö
eyöileggja Haröbak gamla, þaö
er alveg hroöalegt aö gera þetta
viö svona fallegt skip. Nýsköp-
unartogararnir voru byggöir
upp eftir striöiö og þeir voru for-
sendan fyrir öllu sem hefur
gerst síöan. Og hugsaöu þér
bara menn, sem eru sjómenn
alla ævi, og svo verður aö reka
dvalarheimiliö þeirra meö
happadrætti en ekki af þvi opin-
bera. Þessir gömlu menn ættu
aö fá aö njóta sin, vera virkir.
Þeir gætu veriö I vinnu, fengiö
aö halda áfram, þeir gætu mál-
aö eöa dytt aö bátum, börnin
gætu heimsótt þá. En i staðinn
er eins og klippt á þá. Og eins og
gömlu togararnir, hafa þeir
bara eitthvað nostalgiugildi.
Eöa littu bara á öll lætin út af
einni pinulitilli Berhöftstorfu.
Ha? eöa Arbæjarsafniö, þar
sem nú á vlst aö fara aö gera
hraöbraut. Þaö er svo sem eng-
inn vandi aö tina saman eitt og
eitt raritet og stilla þvi upp hliö
viö hliö, en þaö hefur ekkert*
kultur aö gera. Allt gamalt er
dæmt til aö deyja, fær ekki aö
vera lifandi hlutur til aö skapa
samhengi I nútimanum. Þessi
nostalgia, þetta er bara fölsun,
þaö eina sem er eftir er Haukur
Morthens aö syngja „ég flýti för
minni á Jónsmiö” eöa eitthvaö
svoleiöis, ha?
Menning Evrópu hefur veriö
langllf einmitt vegna þess aö
hún var opin fyrir áhrifum og er
alltaf aö endurnýjast og hjá
henni er heldur aldrei komiö aö
Hagyrðingar, sem
aldrei verða skáld
Já, þaö er alveg rétt, mynd-
irnar minar eru svolitiö svona,
hlutir teknir úr réttu samhengi
og slengt saman. Ég ýki þetta
ogégferlangt aftur I timann,
er alltaf á feröalagi gegn um
tiöina eins og einhver sagöi vist.
Og mér finnst reyndar, aö allt
sem gerist I þjóöfélaginu sé
menning, þaö er ekkert til sem
heitir ómenning. Þess vegna er
Austurvöllurinn hér jafn
intressant og öskuhaugarnir og
ég tek hlutina I myndunum
Eitt af verkum Tryggva á sýningunni.
tómum kofunum, heldur er
einhver menningarlegur basis
til aö byggja á. En hann veröur
ekki til ef tlminn er bútaöur
niöur og grafiö yfir allt gamalt
eöa þaö gert að safngripum.
En hingaö viröist allt koma
snöggsoöiö, gengur hratt yfir og
fer — basta!
minum alls staöar frá. Ég gæti I
rauninni alveg eins notaö dóm-
kirkjuna — ég hef nú litiö notaö
kirkjur I myndunum, já reynd-
ar, — ég vil helst setja spurning-
armerki viö allt sem heitir trú-
mál og maöur^ þarf aö mega
endurskoöa tíúna. Þetta má
aldrei veröa einræöi — alveg
Rætt vlö Tryggva Ólafsson. myndllstarmann