Vísir - 16.05.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 16.05.1980, Blaðsíða 10
VÍSIR Föstudagur 16. mal 1980 HnUurinn 21. mars—20. aprll Gættu orBa þinna. Þ0 hefur mjög dóm- haröa áheyrendur. Foröastu allt oröa- gjálfur. 9 Nautift, 21. apríl-21. mai: Peningamálin eiga hug þinn allan i dag. Þaö er ástæöulaust aö hafa áhyggjur. 0rj\ Tvlburarnir 22. maí-- 21. júnl ÞU ert undrandi á framkomu fjölskyld- unnar gagnvart þér. Málstaöur þinn er góöur. Krabbinn, 22. júni-2:t. júli: ÞU veröur aö gera þér grein fyrir þvi aö þtl eyöir of miklum tima i >einkisveröa hluti. l.jonift. 24. júli-2:t. agúst: Vertu ekki hræddur viö aö koma hug- myndum þinum á framfæri. Þær veröa til góös I framtiöinni. Mevjan. 24. ágúst-2:i sept: Allt gengur þér I haginn I dag bæöi heima fyrir og á vinnustaö. Vertu ekki of dóm- haröur. Vogin 24. sept. —23. okt. Láttu ekki tækifærin ganga þér úr greip- um. Þú getur gert þaö sem er til ætlast af þér. Drekinn 24. okt.—22. nóv-. Loksins finnuröu lausn á vandamáli sem hefur veriö aö hrjá þig aö undanförnu. Bogm ahurinn 23. nóv.—21. des. Þtl kynnist áhugaveröri persónu I dag. Vertu varkár, ekki er allt sem sýnist. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Þaö geta komiö upp vandamál sem þti ert alls ekki tilbúinn aö mæta. Vatnsberinn. 21. jan.-19. feb: Gamalt vandamál gæti skotiö upp kollin- um i dag. Reyndu aö leysa þaö sem fyrst Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Vertu ófeiminn viö aö láta skoöanir þlnar i ljós. Þaö veröur tekiö mark á þér. AKZA.N Hann hlustaöi á hvlsl þeirra. ,,AIlt I lagi Eanger, Hr. Austin hefur ráöiö þig til þess aö fara á veiöar á morgun Pitie. vam auusi þu skilur, kannski meö þessari uppbót þá gæti hann oröiö fyrir slysi?” Ranger horföi græögislegaá |peningana.,.Já, ég skal sjá um þaö aö hann veröi fyrir slysi.”J A tyrknesku? Geturöu )Lauslega, Desmond. Eitthvaö á þessa leiö, har.dgert sérstaklega fvrir hina .gert af Adbul, De Adbul I Vesturstræti 57, ég er viss um þaö Þaö hitr.ar I kolunum á Manhattan. Slappaöu af, Flame. /Þetta var vinargjöf Þetta var lltiö / frá greifanum af armband^-^^^ A Zanzibar! Ég veröaö Ég skal svara. TENGDASONUR Nei, hún er ekki viö, hringdu seinna Einhver sem vildi fá aö tala viö höfuö fjölskyldunnar! Hver var þetta?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.