Vísir - 16.05.1980, Blaðsíða 14
v
VÍSIR
Föstudagur 16. mai 1980
18
GOn KASTLJÚS UM BRESKA HERNAMH
Sjónvarpsáhorfandi
skrifar
Kastljós þeirra Omars
Ragnarssonar og Jóns Björg-
vinssonar i tilefni 40 ára árs-
tiöar hernámsins á Islandi var
hreint frábært.
Kostulegt var aö sjá Ómar
pina upp Ur flugmálastjóra
játningu um þaö, að ekki mun-
aðihársbreidd aö lögreglustjóra
bæjarins væri stungið I Tower
fyrir þaö aö hafa svifflugspróf
uppá vasann.
Þá var ekki amalegt aö vita
þaö, aö islenska lýöveldiö hefur
einu sinni átt starfskraft, sem
ætlaöi sér rétt pent að stööva
heila heimstyrjöld. Þeir voru
Ómar Ragnarsson og Jón Björgvinsson fá rnikiö hrós fyrir Kastljós-
iö um hernám Breta fyrir 40 árum.
heppnir Bretarnir að lóðsinn
var ekki inni, þegar stjórnar-
ráðsfulltrUi Einar Arnalds
stormaði niður á höfn til að gera
athugasemd við fjölda herskipa
á ytri höfninni.
Mikiö hefur veriö „spekuler-
aö” I þvi hvað grái kaflinn I
filmunni átti að merkja. Sumir
halda að Ómar hafi einfaldlega
hvolft FrUnni og þetta sé Is-
lenskt skýjafar hinum megin
frá. Aörir halda þvi blákalt
fram, aö ætti viölika atburður
sér staö I morgunsáriö nUna,
yröi þetta niöurstaöan af syfj-
uöu „frétta teami” okkar
manna á staönum. Allavega:
Flnt Kastljós og frábærar film-
ur.
Meira af þessu, bræöur.
Verkum Bandarlkjamanna mótmælt: Bréfritari telur þaö tvfskinnungshátt aö mótmæia ekki sömu
verkum Sovétmanna.
Af hverju hegja
fríðarhreyfíngarnar?
Guðmundur Halldórs-
son hringdi:
..Við vinnuielagarnir vorum
an ræöa merKiíinii málvarðandi
hmmspóiitiK " Þaö er að nú
(;• i it- ma' -rei fra svoköll-
!■' m frt'- • • • fin'eum og
aldrei eru samþykktar yfir-
lýsingar eöa mótmæli t.d. varð-
andi naoalm- og eiturhernað
Sovéti' a I Afganistan.
Þ( - - ig voru *' ■ r áöur I • rr
ailta 'nþykki einhvc -r
yfiri' þar fram' si
Bandarlkjamanna I Vletnam
var fordæmt. Finnst mér þaö
vera hróplegt misræmi, án þess
þó aö ég sé neitt aö afsaka þá og
fordæma Bandarikjamenn, en
ekki Sovétmenn fyrir sama
verknaöinn.
Manni viröist þvi sem þessar
yfirlýsingar svokallaöra friðar-
hreyfinga séu fvrst og fremst af
póli'.iskum toga spunnai. en
ekk af þeim siðferðilegu ðstæö-
ur, . ö fordæma beri hernaðar-
t)i i og folkvig."
Þorslelnn
léll ð
próllnu
Svo er aö sjá aö Þorsteinn Páls-
son sé ekki bUinn að gleyma
áhrifamætti fjölmiðla og ætli
sér nU aö heilaþvo lýöinn og
telja honum trU um aö launa-
tekjur hans séu meiri en sU
krónutala sem upp Ur launa-
umslaginu kemur. Þaö veit hver
einasti launþegi aö tölur Þor-
steins eru rangar og þar meö er
hann bUinn að sýna okkur svart
á hvítu að Utreikningar atvinnu-
rekenda á vexti veröbólgunnar
eru einnig rangir og þá væntan-
lega vitlaus Utkoma á greiðslu-
getu atvinnurekenda vegna
launakostnaöar. (Ég vil benda
Þorsteini á að kynna sér launa-
töflu B.SR.B. og einnig upplýsa
hann um aö yfirgnæfandi meiri-
hluti opinberra starfsmanna eru
I 6.-9. launaflokki og laun I mal
1980 eru kr. 310,067 á mánuöi,
samkv. 1. þrepi 8. launafl.) En
gaman væri að vita á hvaöa for-
sendum Þorsteinn byggir
reikningsdæmi sitt? 1 augum
launþega gekkst Þorsteinn
Pálsson undir reikningspróf, og
féll.
Ragnar ólafsson
Faxastlgur 8b
900 Vestmannaeyjar.
Hvað líður haopdrætti Kvartmíluklúbbsíns?
Hákon ilenriksson
Akurevri hringdi:
. Ég keypti fyrr i vetur miöa i
hsnpdrætti K\ jrtmiluklubbsins
• •n i þ\i var diegið fyrir u.þ.b.
eimur manuðum
Hins vegar er mér algerlega
ómögulegt að fá upplýsingar um
vinmiii. ierin f-:g hef hringt
i þau > • 'imei sem eru geim
upp an aö nokkurn timann
hafi v," ' ■ arað oe eg hef helri-
ur ekk - ist a upplýsingar- i
blööur.. in þessi numer. Þess
vegna :■■•••; mér gott ef for-
svarsn'enr’ Kvartmilukltlbbsins
gætu \ • .tt mér þessar
upplýsingar."
Vlnningsnúmerin
hafa verið birt í
tveimur daghlaðanna
Örvar Sigurðsson fyrr-
verandi formaður
Kvartmiluklúbbsins:
„Vinningsntlmerin voru birt I
Dagblaöinu og Morgunblaöinu
tvo daga I röö eftir aö dregiö var
I happdrættinu. Þá hefur veriö
svaraö I síma Kvartmiluklúbbs-
ins en e.t.v hefur ekki verið gott
að nálgast upplýsingar þar
vegna þess hve stuttan tlma er
opiö.
Vinningar komu á eftirtalin
nUmer: 7807, 4251, 9966, 11702,
10120 og 10052.”
Þegar er búiö aö birta vinningsnúmer I happdrætti Kvartmllu-
klúbbsins.
sandkorn
Sæmundur
Guðvinsson
blaðamaður
skrífar:
Útvarpsráð
og víkuiokin
Gtvarpsráö hefur svo
sannariega snúist í hring
varðandi þáttinn „í vikulok-
in”. Það er ekki úr vegi aö
greina ögn frá þvi hvernig
ráöiö hefur komiö fram i þessu
máli til þess aö sýna hve frá-
leitt þaö er aö fela stjórnmála-
mönnum stjórn útvarpsins til
þess eins aö gæta pólitiskra
hagsmuna sinna flokka.
Umræddur þáttur, „1 viku-
iokin”, hefur oft veriö til um-
ræöu á fundum útvarpsráös I
veturog þar hefur komið fram
hörö gagnrýni á þáttinn. 1 slö-
asta mánuöi var enn rætt um
þennan þátt og voru ráösmenn
almennt mjög óhressir meö
hann og sumir töldu fáránlegt
aö halda slikum þætti áfram.
Dagskrárstjóri útvarpsins
upplýsti aö hann heföi
árangurslaust reynt aö hafa
áhrif á st jórnendur þáttarins I
þá átt aö þeir bættu sin vinnu-
brögö.
i framhaldi af þessari
óánægju útvarpsráös og
kvörtunum frá hlustendum
gerði dagskrárstjóri útvarps-
ins þaö að tillögu sinni aö
Jónasi Jónassyni yrði falið aö
sjá um þátt i sumar á þeim
tima sem vikulokin hafa veriö
á, ásamt Sigurveigu Jónsdótt-
ur og ólafi Gauk. Mátti nú
ætla að útvarpsráö tæki þvi
fegins hendi aö breyta til fyrst
þaö var svo óánægt meö nú-
verandi stjórnendur vikulok-
anna.
Þegar þessi tillaga kom fyr-
ir útvarpsráö kom f ljós aö
ráðiðhaföi snúist heilan hring.
Nú þurfti hver fulltrúi aö
passa aö „sinn” maöur héldi
áfram i vikulokunum. Þaö
voru fulltrúar Alþýðubanda-
lags, Sjáifstæöisflokks og Al-
þýöuflokks sem gleyptu öll
fyrri ummæli þvi ekki mátti
hrófla viö þeirra fiokksfólki.
Engin af vikulokafólki er vist i
Framsóknarflokknum, þvl
eftir þvf sem næst verður
komist sat formaöur útvarps-
ráös, Vilhjálmur Hjálmarsson
hjá þegar greidd voru atkvæöi
um áframhald á vikulokunum,
en Markús Einarsson var á
móti þvf aö framlengja ráön-
ingu umsjónarfóiksins. En
fimm ráðsmenn réöu því aö
Jónasi og félögum var hafnaö.
Segiði svo aö fulltrúar I út-
varpsráöiséu ekki sjátfum sér
samkvæmir og láti pólitikina
lönd og leiö:
BrúOkaup
aidarlnnar
Sæmundur Pálsson lög-
regluþjónn, ööru nafni Sæmi
rokk, gifti tvær dætur sfnar á
dögunum og hélt siöan eina þá
mestu brúökaupsveislu sem
ég hefi heyrt um nýveriö.
Félagsheimiliö á Sel-
tjarnarnesi var lagt undir
fagnaðinn og var hátt á annað
hundraö manns boöiö i mat og
drykk.
Þursaflokkurinn skemmti
gestum meö söng og hljóð-
færaslætti og hinir sfvinsæiu
Halli og Laddi brugöu á leik.
Hámarkiö náöi þó skemmtun-
in þegar Sæmi og Didda vipp-
uöu sér upp á senuna og rokk-
uöu eins og óöir táningar.
Margar ræöur voru fluttar f
þessu myndarlega brúökaupi.
Einn ræöumanna kvaöst vera
staddur i brúökaupi aldarinn-
ar, en eins og öllum er kunn-
ugt kom Sæmi mjög viö sögu I
skákeinvigi aldarinnar er
hann var einkalffvörður
Fischers og náinn vinur.