Vísir - 16.05.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 16.05.1980, Blaðsíða 20
24 VISIR Föstudagur 16. mal 1980 (Smáauglýsingar — simi 86611 ) Ökukennsla ökukennsia-æfingartimar. Kenni aksturog meðferö bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. 79. ökuskóli og prófgögn fyrir þá er þess óska. Helgi Sesseliusson, simi 81349. ökukenn-Ja-æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Ctvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B Jacobsson ökukennarf Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatlmar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. '79. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu i sima 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúðvik Eiösson ökukennsla við yöar hæfi. Greiðsla aöeins fyrir tekna lág- markstfma. Baldvin Ottósson. lögg. ökukennari, slmi 36407. Ökukenns la Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 929. öll prófgögn og ökuskoli ef óskað er. Páll Garðarsson. slmi 44266. ökukennsla. Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 626, öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Eiríkur Beck, simi 44914. ökukennsia — Æfingatímar — hæfnisvottorð. Okuskóli, öll próf- gögn ásamt litmynd I ökuskírteini ef þess er óskað. Engir lámarks- timar og nemendur greiða aöeins fyrir tekna tíma. Jóhann G. Guðjónsson, simar 38265, 21098 og 17384. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á lipran bil, Subaru 1600 DL árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegaö öll prófgögn. Nemendur hafa aðgang að námskeiðum á vegum ökukennarafélags Is- lands. Engir skyldutimar. Greiðslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi 27471. ökukennsla — endurhæflng endurnýjun ökuréttinda. Það er staöreynd, betra og ódýrara öku- nám en almennt gerist. Létt og lipur kennslubifreið. Datsun 180B. Get bætt við nokkrum nemendum I næstu námskeið. Halldór Jónsson, ökukennari.simi 32943. GEIR P. ÞORMAR, ÖKUKENN- ARI, BARMAHLIÐ 15 SPYR.f Hefur þú gleynt að endurnýja ökuskirteinið þitt eöa misst það á einhvern hátt? Ef svo er, þá hafðu samband við mig. Eins og allir vita hef ég ökukennslu að aðal- starfi. Uppl. I simum 19896.21772 og 40555. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. Ökukennsla-æfingartimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastrax og greiði aöeins tekna tima. Samið um greiöslur. Ævar Friðriksson, ökukennari, simi 7? ■ Bilavióskipti i Afsöl <ig sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild V'isis, Síðumúla 8, ritstjórn, Siðumú'a 14, og á afgreiðslu i blaðsms Slakkholti 2-4. i lltcrnig kaupir maöur i nolaðan liíl? I eiðbe:n;ngabæklingar Btl- gri : ambandsins með abenaingum um það, hvers þarf af gæta við kaup á notuðum bfl, fæst afhentur ókeypis á auglýsingadeild Visis, Siðumúla 8, ritstjórn Vtsis Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti l» ) Ford Edsel 1959. Til sölu Ford Edsel ’59, billinn er i sæmilegu ástandi, mikiö af vara- hlutum. Skipti á Wolksvagen eða Cortinu koma til greina. Uppl. i sima 32101. Saab 96 ’72 til sýnis og sölu á Bilasölunni Brautinin, Skeifunni. Góður vagn. Fæst á góöu verði gegn stað- greiöslu. Til sölu FIAT 127 árgerð 1973. Upplýsingar i sima 54340. Verð kr. 550 þús. Dodge Monaco árg. '69 til sölu. Glæsilegur bill með vökvastýri, sjálfskiptingu og góðum dekkjum. Keyröur 51. þús. km. Verö 6 millj. Uppl. I sima 96-22800 á daginn og 96-24375 á kvöldin. Bfll — bilskúr. Kenault 50 L árg. '74 sparneytinn bill I góöu lagi til sölu, á sama stað er i boði fri afnot af bflskúr gegn láni. Uppl. i sima 81975. Land Rover diesel drg. ’72 með vegmæli til sölu, gott verð, á sama stað ósk- ast8-10manna sendiferðabillárg. ’73-'75. Uppl. I sima 85024 e. kl. 16. Simca 1100 GLS árg. ’79 til sölu, ekinn 19 þús. km. Góður bill og mjög vel meö farinn. Uppl. I sfma 77544 e. kl. 20. Blla- og vélasalan AS auglýsir: Ford Granada Chia ’76 Ford Torino ’74 Ford Mustang ’69, ’71 og ’72 Ford Maverick ’70 og ’73 Ford Comet ’72, ’73 og ’74 Chevrolet Impala ’65, ’67, ’71, ’74 og ’75 Chevrolet Nova ’73 og ’70 Chevrolet Monza ’75 M. Benz 240 D ’74 M. Benz 220 D ’71 M. Benz 230 '68 og ’75 Volkswagen ’71, ’72 og ’74 Opel Commondore '72 Opel Rekord ’69 og ’73 Austin Mini ’73, ’74 og ’77 Austin Allegro st. ’77 Cortina 1300 ’70, '72 og ’74 Cortina 1600 ’72, ’74 og ’77 Fiat 125 P ’73 og ’77 Datsun 200 L ’74 Datsun 180 B ’78 Datsun 140 J’74 Datsun 160 sport '77 Mazda 323 ’78 Mazda 818 station ’78 Mazda 929 ’76 Volvo 144 DL ’73 og ’74 Saab 99 ’73 Saab 96 ’70 og ’76 Skoda 110 og 120 L ’72, ’76 og ’77 Wartburg ’78 og ’79 Trabant ’77, ’78 og ’79 Toyota Cressida station ’78 Sendiferöabílar i úrvali. Jeppar ýmsar tegundir og ár- geröir. Alltaf vantar bila á söluskrá. Bila-og vélasalan AS Höfðatúni 2, Reykjavik, simi 2-48-60. Bronco varahlutir. Hef til sölu afturdrif i Bronco með drifhlutafallinu 456, einnig góðar 6 cyl. Ford-vélar og bretti, húdd, hliðar-stuðara, og afturhlera á Bronco. Athugið, sendi út á land. Uppl. i sima 77551. Höfum varahluti i: Volga ’72, Rambler Rebel ’66, Audi 100 ’70, Cortina ’70, Opel Record '69, Vauxhall Victor '70. Peugot 404 ’68, Sunbeam Arrow '72. o.n. ofl. Höfum opið virka daga frá kl. 9-7, laugardaga frá kl. 10-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höfðatúni 10,| Simi 11397. Blla- og vélasalan AS auglýsir: Miðstöð vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Vörubilar 6 hjóla Vörubilar 10 hjóla Scania, Volvo, M.Benz, MAN og fl. Traktorsgröfur Traktorar Loftpressur Jaröýtur Bröyt gröfur Beltagröfur Payloderar Bilkranar Allen kranar 15 og 30 tonna örugg og góö þjónusta. Bfla- og Vélasalan AS Höföatúni 2, slmi 24860. Stærsti bilamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bfla I Visi, I Bilamark- aöi VIsis og hér I smaáuglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú aö selja bíl? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing I Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir. simi 86611. Morris Marlna. Til sölu Morris Marina 1,8 árg. ’75 4ra dyra. Lítur vel út. Uppi. i sima 19360 og 12667. Til sölu Benz 1418 vörubifreiö árg. ’66 skemmd- ur eftir veltu. Er til sýnis aö Mið- vangi 11, Hafnarfiröi. Uppl. I sima 50973 e.kl. 19. Skodi 110 LS árg. 1975 til sölu. Ekinn 62 þús. km. Mjög vel með farinn. Einnig er til sölu til niöurrifs Dodge A 100 árg. 1967. Margt nýlegt. Uppl. I sima 66440 á daginn og 71399 á kvöldin. Tvær Willys vélar árg. '46 til sölu. Uppl. I slma 96- 71561 og 96-71673. Datsun 100 station árg. ’74 til sölu, ekinn 54 þús. km. Uppl. I sima 28418 frá kl. 19—22. Willys árg. ’64 til sölu, skemmdur eftir veltu, gangverk I góðu lagi. Verð kr. 300 þús. Uppl. i slma 92-1696. ' Volvo 144 árg ’71 til sölu. Góður bill, skipti koma til greina. Uppl. I slma 10751. Ford Cortina 1600 árg. ’74, til sölu, nýupptekin vél o.fl. Góöur bill. Uppl. I sima 10751. Austin Mini árg. ’75 til sölu, ekinn 43 þús. km. Verð 1,2 millj. Uppl. I síma 39612 e.kl. 17. (Bilaleiga ] Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. Bflaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbflasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu — VW 1200 — VW station. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 84449. í * VERÐLAUNA- GRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar félagsmerki. Hefi á- vallt f yrirliggjandi ýmsar stærðir verð- launabikara og verð- launapeninga, einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. Leitiö upplýsinga MAGNUS E. BALDVINSSON Laugavegi 8. Reykjavík Sími 22804 dánaríregnir Astvaldur Helgi Baldvin Sig- Asgeirsson urösson Astvaldur Helgi Asgeirssonlést 8. mai sl. á Borgarspitalanum. Hann fæddist 13. júni 1908 i Reykjavik. Foreldrar hans voru Þórunn Þorsteinsdóttir og Asgeir Asmundsson. Helgi hóf störf hjá heildverslun Jóhanns ólafssonar og starfaði þar I f jölmörg ár, eöa þar til hann stofnaði sitt eigiö fyr- irtæki, er hann rak ásamt eigin- konu sinni, Astu Agústsdóttur. Ástvaldur Helgi verður jarösung- inn frá Fossvogskirkju I dag, 16. mal kl. 15.00. Baldvin Sigurösson lést 6. mai sl. Hann fæddist 24. júnl 1906 I Suður-Þingeyjarsýslu. Foreldrar hans voru Bergljót Benedikts- dóttir og Sigurður Baldvinsson. I mörg ár stundaði Baldvin sigling- ar á farmskipum og sjómennsku á togurum, I nokkur ár á togara hjá Þórarni Olgeirssyni, skip- stjóra og útgerðarmanni i Grims- by. í tæp 20 ár starfaði Baldvin hjá Oliuverslun Islands hf. en lét af störfum fyrir 6-7 árum. Siöustu árin tók hann mjög mikinn þátt I félagi psoriasis- og exemsjúk- linga. Hann var einn af hvata- mönnum og stofnandi þess féiags. Arið 1938 kvæntist hann eftirlif- andi konu sinni Kristinu Sigurö- ardóttur og eignuðust þau fimm börn. Baldvin veröur jarðsunginn frá Háteigskirkju I dag, 16. mai kl. 14.00. Eirikur Guö- Sigriöur Sigur- mundsson geirsdóttir. Sigriöur Sigurgeirsdóttirlést 6. maí sl. Hún fæddist 31. mars 1904. Foreldrar hennar voru Sólveig Sigurðardóttir og Sigurgeir Jóns- son skáld á Helluvaöi. Sigriöur kvæntist Gisla Arnasyni prófast á Skútustöðum og bjuggu þau allan sinn búskap á Heliuvaði. Þau eignuðust fjögur börn. Eirikur Guömundsson lést 9. mal sl. Hann fæddist 28. júni 1908 að Þrasastöðum I Stíflu, Foreldr- ar hans voru hjónin Guöný Jó- hannsdóttir og Guðmundur Bergsáon. Eirikur læröi smiði hjá Karli Sturlaugssyni á Siglufirði. Eirikur kvæntist eftirlifandi konu sinni Ólöfu Jónsdóttur, þau bjuggu á Siglufirði 127 ár, Eirlkur var aöalverkstjóri Siglufjarðar- bæjar i mörg ár. Eirlkur var verkstjóri við fyrsta áfanga hafn- argerðar I Þorlákshöfn, og eftir það gegndi hann ýmsum störfum i Reykjavík. Var hann vinnandi til dánardægurs meö nær þvi ó- skerta starfsorku, bærri 72ja ára. Þau Eiríkur og ólöf eignuðust tiu börn. Eirikur verður jarösunginn frá Fossvogskirkju i dag, 16. mai. takyimingar Sýning á kirkjumunum. Galleri Kirkjumunir, KIRKJU- STRÆTI 10, Rvik. Stendur yfir sýning á gluggaskreytingum, vefnaði, batik og kirkjulegum munum. Flestir eru munirnir unnir af Sigrúnu Jónsdóttur. Sýn- ingin er opin frá kl. 9-18 og um helgar frá kl. 9-16. Kvennadeild Eyfiröingafélagsins verður með kökubasar að Hall- veigarstöðum á sunnudaginn 18. maí kl. 14.00. stjórnmálafundir Vestmannaeyjar Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna heldur fund i Samkomuhúsinu (litla sal) laugardaginn 17. mai kl. 16.00 feiðalög Sunnud. 18.5. kl. 13 Gamla-Krisuvík — Krisuvlkur- berg, fuglaskoðun, létt ganga. Verð 4000 kr. fritt f. börn m. full- orðnum, fariö frá B.S.I. bensin- sölu (I Hafnarf. v. kirkjugarðinn) Aöalfundur tJtivistar veröur mánud. 19.5 kl. 20.30 aö Hótel Esju. Hvltasunnuferðir: 1. Snæfelisnes, gist á Lýsuhóli, gengið á jökulinn og.viðar. Sund- laug. 2. Húsafell, Eiriksjökull og léttar göngur, Sundlaug. 3. Þórsmörk. gengið á Fimm- vöröuháls og léttar göngur. Farseðlar á skrifst. útivistar, Lækjagötu 6a. slmi 14606. Útivist Sunnudagur 18. mai 1. kl. 10.00 Botnssúlur (1095 m) Gengið úr Brynjudal og niöur I Botnsdal. 2. kl. 13.00 Hvalfjöröur — Glymur. Gengiö upp að Glvm, hæsta foss landsins, slðan um fjöruna I Botnsvogi og/eða Brynjudals- vogi. Verð I báðar ferðirnar kl. 5000, gr. v/bilinn. Farið frá Umferðarmiöstöðinni að austanverðu. Hvftasunnuferöir: Þórsmörk. Þórsmörk — Eyjafjallajökull. Skaftafell — Oræfi Snæfellsnes — Snæfellsjökull. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Feröafélag islands Lukkuflagar 14. maí 9181 Mulinetta kvörn. Vinningshafar hringi í síma 33622. gengisskráning Gengiö á hádegi Almennur gjaldeyrir Fer ftam anntr:" gjaldevrir þann 7.5. 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarlkjadollatf 445.00 446.10 489.50 490.71 1 Sterlingspund ■ 1017.95 1020.45 1119.75 1122.50 1 Kanadadollar 376.20 377.10 413.82 414.81 100 Danskar krónur 7950.00 7969.60 8745.00 8766.56 100 Norskar krónur 9069.60 909200 9976.56 10001.20 100 Sænskar krónur 10562.50 10588.60 11618.75 11647.46 100 Finnsk mörk 12046.60 12076.30 13251.26 13283.93 100 Franskir frankar 10652.30 10678.60 11717.53 11746.46 100 Belg. frankar 1549.45 1553.25 1704.40 1708.58 100 Svissn. frankar 26969.70 27036.40 29666.67 29740.04 100 Gyllini 100 V-þýsk mörk 22535.10 22590.80 24788.61 24849.88 24930.00 24991.60 27423.00 27490.76 100 Llrur 52.95 53.08 58.25 58.39 100 Austurr.Sch. 3488.80 3497.40 3837.68 3847.14 100 Escudos 908.15 910.45 - 998.97 1001.50 100 Pésetar 630.30 631.80 693.33 694.98 100 Yen 191.48 191.95 210.63 211.15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.