Vísir - 16.05.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 16.05.1980, Blaðsíða 11
skiptii urt1 >PILP rslunír" il af ^prq lúsbysfllT iísetnifg WiKuréví "’O^seB ^FTSIR Föstudagur 16. mal 1980 Viðdís á r Sauöárkróki Ahugamenn um kjör Vigdisar Finnbogadóttur í forsetakosning- unum komu nýlega saman á Sauöárkróki og var þar m.a. kos- in 7 manna nefnd i héraðinu. Þá var efnt til kynningarfundar i FramsóknarhUsinu á Sauðár- króki hinn 9. þ.m. og kom fjöldi fólks til að kynnast-Vigdisi og við- horfum hennar. Almennir kosn- ingafundir Vigdisar Finnboga- dóttur verða svo væntanlega i félagsheimilum i héraðinu snemma i júni. Fyrst um sinn verða kosninga- simar 5289 og 5375 á Sauðarkróki millikl. 17 og 19 en kosningaskrif- stofa héraðsnefndarinnar verður opnuð siöar I mánuðinum. -hr Hreiöur h.l. með sláturleyfl Dr. Sturla Friðriksson Þýöingarmlkiö spor aö stíga - sagði sturia Friðrlksson um ákvðrðun sfna að gefa ekkl kost á sér tll embættls lorseta ísiands Visir haföi samband við Sturlu Friðriksson, vegna orð- róms um, að hann hygðist gefa kost á sér við kjör til forseta íslands, en framboðsfrestur rennur ekki út fyrr en 24. mai n.k. Sturla hafði þetta um máliö aö segja: „Akvörðun um að vera I framboöi við kjör til forseta Islands er mál, sem hlýtur að krefjast mikillar yfirvegunar og ég hef haft talsverðan tima til að hugleiða það, þar sem marg- ir tóku aö hvetja mig til að stiga þetta spor snemma i vetur. Ég met mikils þær áskoranir, sem mér hafa borist og það traust og þá virðingu, sem mér og Sigrúnu konu minni, er sýnd með þessari áskorun. Hins veg- ar hef ég tekið þá ákvörðun að helga mig áfram þvi áhuga- verða visindastarfi sem ég hef unnið áð á undanförnum árum og þeim áhugamálum á sviði alþjóöa náttúruverndar, sem ég vonast til að geta sinnt enn um sinn.” -K.Þ. Fyrsta sláturleyfi sem veitt hefur verið til alifuglasláturhúss hér á landi samkvæmt nýrri reglugerð hefur nú veriö veitt fyrirtækinu Hreiöur h.f. i Mos- fellssveit. 1 frétt frá fyrirtækinu segir aö að þvi standi um 40 fuglabændur af Suöur- og Suð-vesturlandi, enda sé afkastageta sláturhússins miðuð við að geta þjónað þessu svæði fullkomlega. Sé óhætt að segja að þetta sé best búna ali- fuglasláturhús landsins bæði hvað varöar tækni og hreinlætis- búnað. Smiði þess hófst árið 1977 og var það tekið I notkun snemma á þessu ári. Fyrirtækið framleiðir undir merkinu Isfuglog segir I fréttinni aö með tilkomu þessa sláturhúss sé unnt aö tryggja markaðnum vöru, sem slátraö sé samkvæmt nútlma kröfum um heilbrigöi og hollustuhætti. —HR „unld herb shampoo WlbliOW lorflreasy hair Fyrír feitt hár N.L.F . búðirnar Laugavegi 20B Óöinsgötu 5 (v/óðinstorg). Hei/dsölusimi: ^ 10262 f* run rsskipu aösetu uo BYG GIN G AVÖ RU VERSLU N KÓPAVOGS ^ AUGLYSINGASTOFA KRISTINAR 10.34 •: JHI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.